Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 8
(VOLVO) Volvo verksmiðjurnar framleiða m. a. 4 manna fólksbifreið, sendibifreið, burðarmagn 500 kg., og 5 manna f jöl- skyldubifreið (Station), og eru þess- ar bifreiðir með 16 hp. toppventlavél. Bifreiðir þessar eru með ryðfrírri yfir- byggingu og nota 7—8 ltr. af benzíni pr. 100 km. Framleiðsla Volvo verksmiðjanna er nú í ár tvöfalt meiri en s.l. ár, og hefur eftirspurn eftir Voivo bifreiðum aukizt mjög mikið bæði í Evrópu, og þó sérstak- Iega í Suður-Ameríku og Afríku. PV 444, 4ra manna fólksbifreið er rúmgóð, með gormum í stað blaðfjaðra, og liggur því sér- FJOLSKYLDUBIFRFIfi FOLKSBIFREIÐ víkurflugvelli, hefur verið mjög lítill, þrátt fyrir mikinn akstur, enda hefur sala Volvo til þeirra aukizt, eftir að reynsla hefur sýnt kosti þeirra. PV 445 Duett, fjölskyldubifreiðin, er með rúðum á hliðum, og með aft- ursæti, sem hægt er að leggja niður á gólfið, svo að sofa má í henni. Hún er einnig hentug sendibifreið, eða sjúkrabifreið, en lengd frá afturhurð að framsæti er 2 metrar. PV 445 Sendiferðabifreiðin er eins og fjöiskyldubifreiðin, nema án hlið- arrúða á vörugeymslu. Verð PV 444 fob. kr. 19.561.00, söluverð kr. 61.500.00 staklega vel á okkar ójöfnu vegum. Viðhalds- pv 445 Duett " *-2-71000> - 65-30000 kostnaður þessara bifreiða hjá eigendum þeirra — PV 445 Sendi- hér, sem aðallega eru Bandaríkjamenn á Kefla- ferðabiíreið — — Síi.085.00, — — 55.too.oo Einkaum boð: Sveinn Björnsson & Ásgeirsson, Hafnarstrœti 22 . Reykjavík

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.