Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1965, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.07.1965, Qupperneq 6
Fyrirtækinu Knight, Frank & Rutley, sem um söl- una sáu, bárust margar fyrirspurnir erlendis frá, enda þekktu aðeins fáir, nákomnir vinir og vanda- menn til húsaskipunar. Myndir þær, sem þessari stuttu frásögn fylgja, munu þær einu, sem sýna heimili Sir Winston, og leyfi hefur fengizt til að birta. Það var í þessu húsi, sem Sir Winston lézt, sl. vetur. Margir hafa viljað lýsa því með orðunum „sérstætt, sögulegt hús“, en betur mun eigi við að nefna það „hús aldarinnar". Hér átti Churchill fundi með mörgurn heimsþekktum mönnum, þau Að otan: Borðstofan, einnig notuð sem sjónvarpsherbergi. Lagt er á borð fyrir tvo, á einfuldan hátt. Að neðan: Garðurinn að húsabaki. Trón deyfa hávaðann frá umferðinni og draga úr sólarbirtunni. Þetta var síðasti hvíldar- og hressingarstaðui mesta stórmennis Bretlands á síðari öldum.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.