Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1965, Síða 7

Frjáls verslun - 01.07.1965, Síða 7
ár, sem hann gegndi ekki embætti í'orsætisráðherra. Það verður að hafa í liuga, að þau ár, sem hann gegndi því embætti, bjó liann í forsætisráðherra- bústaðnum, við Downing Street 10, í Chequers og Chartwell. Eignina við Iíyde Park Gate keypti hann, er íhaldsfloklcurinn fór frá völdum, 1945. Hér dvaldist hann, að loknu erfiði styrjaldaráranna. í>á var honum ljóst, að það var hann, ekki flokkurinn, sem beðið hafði ósigur í kosningunum. Hjónunum þótti báðum mjög vænt um garðirm, sem er í senn fallegur og stór, og er samfelldur meðfram báðum húsunum. Þar áttu þau niargar ánægjustundir. A8 oian: Forstofan. A8 neðan: Setustofan. Uppáha’.dsstóll Churchills er við litla borðið með lampanum. Bókahillumar miðast við notkun fremur en skraut. I þeim eru a. m. k. 40 fyrstu útgáfur af verkum hans.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.