Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1965, Page 11

Frjáls verslun - 01.07.1965, Page 11
Sotheby's Framh. af bls. 4 t. d. Balaclava-hornið, sem lúðurþeytarinn blés í upphafi árásar The Light Brigade 25. október 1854; sendibréf Elísabetar I. drottningar, nótur að einni tónsmíð Beethovcns mcð eiginhandaráritun hans, ómetanleg húsgögn og postulín, og ýmsir munir, aukagreiðslum hefur verið bætt á vexti sparifjár lægst launuðu borgaranna. Samkcppnin lrefur ekki verið skorin niður, þótt unr nokkur minni háttar frávik sé að ræða, og þá því aðeins, til að tryggja að ekki sé gengið á neins hlut. Sé um að ræða sjálfsaga í röðum þýzkra verka- manna, þá hafa ráðamenn til að bera hæfileika og ákveðni. Þýzkir framkvæmdamenn líta mcð nokk- uri fyrirlitningu á gamlar, brezkar venjur og „áhugamennsku“ brezkra starfsbræðra sinna. í Bretlandi er það stundum talið veikleikamerki að leggja hart að sér í undirbúningi starfs. Því er þver- öfugt farið í Þýzkalandi. Þar gætir hreykni. Þó viðurkenna þýzkir framkvæmdamenn, að vandræði Breta stafi að nokkru leyti af vandamálum, sem þeir ráði ekki við, og flugvélaiðnaði, sem getur ekki keppt við bandaríska flugvélasmíði, án ríkis- styrks. Þýzkir flugvélasmiðir hafa margoft lýst því yfir, að þeir verði að leggja niður starfsemi sína, ef ekki komi til aðstoð opinberra aðila. Þýzka stjórn- in hefur haldið fast við stefnu sína, os hefur ekki svarað þessum beiðnum. Kostnaður við brezkan hcr í Þýzkalandi, og neitun þýzku stjórnarinnar við beiðni Breta um að keyptar yrðu BAC-1 — 11 far- þegaþotur frá Bretlandi, í stað bandarísku Boeing;- þotanna, sem Lufthansa vildi heldur kaupa, hefur mikið verið til umræðu. Þjóðverjar velta því oft fyrir sér, hvers vegna Bretar haldi, að þeim beri þökkin fyrir. hve vel hcfur gengið i Þýzkalandi. Þjóðverjar munu kaupa brczkar vörur. hveriu sinni, sem það er hagkvæmt, ekki vegna þess eins, að þær cru brezkar. Þannig lýkur samtalinu, þar sem það hófst. ..TTvernig förum við að því? Nú, þetta er aðeins gamla samkeppnin, sem var einu sinni sérgrein Breta. Þeir virðast þó ætla sér að láta „gömlu, góðti dagana" endast út þess öld. Þeir leggja jafn hart að sér og við — cn hugur býr ckki lengur að baki vcrki. Þcir geta sjalfum sér um kennt, eða leiðtoga sínum. Þeirri spurningu vcrða þeir að svara sjálfir.** sem lítið láta yfir sér, sem almenningur kemur með án þess að hafa hugmynd um að þeir eru verðmætir. Sem dæmi má nefna, að áströlsk kona kom með bikar til Sotheby’s: „Við höfum haft þennan pott í eldhúsglugganum í 20 ár,“ sagði hún. „Við notum hann til þess að geyma húslykilinn þegar við förum út. Er hann nokkurs virði?“ Svo reyndist vissu- lega vera. Þetta var silfurbikar frá dögum Jakobs I., og seldist fyrir 700 sterlingspund! Uppboðssalir Sothcby’s í Bond Street eru almenn- ingi jafnan opnir, og þar getur fólk virt fyrir sér alla þessa dásamlegu fögru muni, áður en þeir fara undir u[)pl)oðshaniarinn. í höfuðborg Bretlands geta menn séð eitt og annað, sem merkilcgt telst, en heimsókn í uppboðssali borgarinnar gefur fólki oft kost á að sjá ómetanlega muni úr einkasöfnum og heimilum, og stundum jafnvel einnig hin spennandi uppboð. Sá, sem cinu sinni hefur verið viðstaddur slíkt uppboð, gleymir því naumast aftur. Áramótarabb Framh. af bls. 1 verðinu, á lífsnauðsynjunum liækka örar oq meir en tölurnar. sem standa á kaupumslaginu. Þetta hefur margur merkt og mun þó eiqa eftir meira fyrir að finna, ef ekki verður að qert. En hvað véldur? Því er auðsvarað. Það er ofþensla í íslenzku efnahagslífi. Við: Ríki, bœjarfélög oq einstakling- ar, höfum, færzt of mikið i fanq á þcssu ári, — ætlað að gera of mikið á of skömmum tíma. — Við höfum ráðizt í meiri framkvæmdir en við eiqum fjármaqn til oq höfum vinnuafl til áskip- unar. Við höfum á árinu framleitt meiri verðmæti en endranœr, en samt qulltrygqja þau ekki út- þensluna í peninqamálum okkar né réttlæta hœkkun framleiðslukostnaðarins, — eða öllu heldur kaupqjaldsins, þótt slíkt sé hald sumra manna. Þessi áramót kunna að gcta orðið okkur noJclc- ur örJagastund. Ef við Játum reka á reiðanum, mun ofþenslan áður sn varir taJca á siq mynd óðaverðbóJgu. Ef við hins veqar breqðumst við Jienni með qaqnaðqerðum, sem ríJci, bæjarfélöq oq bankar verða sameiqinJeqa að standa að. þá er enn hœc/t að snúa við blaði og stefna í jafn- væqisátt. Boðorð þessara aðila alJra þarf á næsta ári'að vera: FLÝTTU ÞÉR TJÆfíT. FR.TÁLS VERZPTJN 11

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.