Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1977, Page 1

Frjáls verslun - 01.10.1977, Page 1
FRIÁLS VERZLUN NR. 10 36. ÁRG. 1977 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumái. Stofnað 1939. ÍTtgefandi: Frjálst framtak hf. Tímaritið er gefið út í samvinnu- við samtök verzlunar- og og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Simar: 82300 - 82302. Auglýsingasími: 82440. Framkvœmdast jóri: Jóhann Briem. Ritstjóri: Markús örn Antonsson. Blaðamaður: Margrét Sigursteinsdóttir. Auglýsingadeild: Birna Kristjánsdóttir. Kynningardeild: Birna Sigurðardóttir. Ljósmyndir: Loftur Ásgeirsson, Jóhannes Long, Kristinn Benediktssön. Skrifstof ustjórn: Kristín Orradóttir, Olga Kristjánsdóttir. Auglýsingaumboð fyrir Evrópu: Joshua B. Power Ltd. 46 Keyes House, Dolphin Square, London SW ÍUR NA. Sími: 01 834-8023. Prentun: Félagsprentsmiðjan hf. Bókband: Félagsbókbandið hf. Myndamót: Myndamót hf. Litgreining kápu: Korpus hf. Prentun kápu: Prenttœkni hf. Áskriftargjald kr. 495 á mánuði. Innheimt tvisvar á ári kr. 2970. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki rikisstyrkt blað. Frá útgefanda: í brezka ,utanríkisráðuneytinu. Frank Judd, aðstoðarutanríkisráð- herra ræðir við Jóhann Briem útgefanda Frjálsrar verzlunar og Markús Orn Antonsson, ritstjóra. Samskipti lslendinga og Breta eiga sér langa sögu og lit- ríka. Ekki skal hér reynt að skilgreina hið góða og slæma í sambúðinni á liðnum öldum en sagan sýnir, að í Bretlandi áttu Islendingar stundum hauka í horni og þaðan komu líka fiskiflotar til að hreinsa upp hvert lifandi kvikindi á miðum, sent landsntenn voru sjálfir að reyna að nýta á frumstæðunt fleytum. Frá Bretlandi kont heilt hernántslið á stríðsárununt seinni og þannig hafa atvik í samskiptunt okkar við Breta ráðið kaflaskiptum í íslandssögunni. Bretar eru meðal okkar næstu nágranna og hafa því sent stórþjóð verið áhrifavaldur um gang ntála hér á Islandi af augljósunt, landfræðilegunt ástæðum. I þessu sérblaði Frjálsrar verzlunar um samskipti Breta og Islendinga er einmitt gerð grein fyrir margháttuðum við- skiptum milli landanna, á sviði verzlunar, stjórnmála og ntenningarntála auk samgangna. Við víkjum að þeim við- kvæmu deilumálum, sem ofarlega hafa verið á baugi milli þjóðanna tveggja á síðustu áratugum, m.a. í santtali við Frank Judd, aðstoðarutanríkisráðherra Breta og þingmann- inn James Johnson. Margt annað efni til upplýsingar um brezkt atvinnu- og efnahagslíf birtist í þessu sérriti, nt.a. grein dr. Guðntundar Magnússonar, prófessors, nteð hugleiðingum hans unt það efni. Frjáls verzlun hefur notið mjög vinsamlegrar aðstoðar frá brezka sendiráðinu hér í Iteykjavík og upplýsingaskrif- stofu brezka utanríkisráðuneytisins í London vegna undir- búnings að þessu blaði, m.a. með skipulagningu heimsóknar útgefanda og ritstjóra Frjálsrar verzlunar til Bretlands fyrir nokkru. Þakkar blaðið þá fyrirgreiðslu. . Johann Bnem. FV 10 1977 3

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.