Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1977, Qupperneq 4

Frjáls verslun - 01.10.1977, Qupperneq 4
ATVIIMIMUREKEIMDUR - IÐIMAÐARIVIEIMIM ÐIGIMETER SPENNU-, STRAUMSTYRKS- OG VIÐNÁMSMÆLAR Digimeter er rafeindamælitæki fyrir sérfræðinga og iðnaðarmenn á rafeinda- og rafiðnaðarsviðinu, fjarskiptatækni, sjónvarps- og út- varpsvirkjun. Aflestur af ljósstöfum. Gerður fyrir hlaðanlegar raf- hlöður eða 220 V spennu. Hugvitsamleg hönnun gerir kleift að fram- kvæma allar mælingar með einungis annarri hendi. Öryggisatriði þegar mælt er á vinnupöllum, í stigum eða um borð í skipum og bátum. DIGICHEM RAFEINDA — PH — MÆUTÆKI Digichem pH-mælitækið er nákvæmt rafeindatæki ætlað til nota á sviði efnaiðnaðar, lyfjaiðnaðar, matvælaframleiðslu og við rann- sóknir. Mælisvið er frá 0 til 14 pH með ± 0,05 pH nákvæmni. Mæliskyn er 0,1 pH. Tækið er bæði ætlað fyrir hlaðanlegar rafhlöður og 220 V spennu. Tækið vegur 250 grömm. Með því fylgir sjálfvirkt tæki með forrituðu rafeindareikniverki sem leiðréttir sjálfvirkt pH-mælingu með tilliti til varmaafstæðis. Hægt er að fá fram leiðréttingu á varmaafstæði með því að nota sérstakan varmaskynjara, en einnig er hægt að láta tækið reikna sjálft út frávik á pH-mælingu eftir hitastigi sem fall af varmaafstæði við 23 °C. (Standardlink temperature compensator). Aflestur er á 8mm Ijósstöfum. DIGITHERM mk III Rafeindahitamælar með ljóstalnaaflestri. Sjálfvirk innstilling á mælisvið frá -s- 50°C til + 1200°C. Mæliskyn: 0,1 °C á sviðinu - 50 til + 190°C og 1°C á sviðinu + 190 til + 1200°C. Nákvæmni: ± 0,5% af ± 0,2°C á bilinu -e 50 til ± 0°C ± 0,2% af ± 0,2°C á bilinu ± 0 til + 190°C ± 0,3% af ± 1,0°C á bilinu + 190 til + 1200°C. Algjörlega sjálfvirk pólun milli formerkja báðu megin ± 0°C. Gengur fyrir hlaðanlegum rafhlöðum eða 220 V spennu. Sérstakt merki gefur til kynna ástand rafhlaða. Hægt er að velja um 4 mismunandi skynjara eftir því hvort mæla skal yfirborðshita, hita i efnum eða vökvum. Tækið er framleitt í samræmi við DIN og BS staðla um nákvæmni rafeindatækja fyrir hitamælingar. SELECTATHERM RAFEINDAHITAMÆLAR Nákvæmnistæki fyrir hitamælingar á flestum sviðum iðnaðar. Nákvæmni mælinga ±1% yfir allan skalann. Skynjari sem byggist á varmabrú (thermocouple) gefur mælingu fyrirvaralaust. Rafh'íöður endast í yfir 50 mæliklukkustundir, viðvörunarljós kvikn- ar þégar rafhlöður þurfa að endurnýjast. Tvö mælisvið sem skipt er á milli með hnappi. Selectatherm rafeindahitamælar eru framleiddir í fjórum mismun- andi gerðum eftir mæli — og notkunarsviði. Hægt er að velja mæli- svið á bilinu -f-50° til + 1000°C. Selectatherm henta fyrirtækjum á sviði matvæla- eða efnaframleiðslu og öllum þar á milli upp í málmsteypu. Allar nánari upplýsingar hjá umboðinu FARMASÍA HF. MJÓUHLÍÐ 2 REYKJAVÍK - SÍMI: 25933. fi FV 10 1977

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.