Alþýðublaðið - 03.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ er flutt í'Sambandshúsið á Arnarhólstúni viÖ Ingólisstr. AtYinnuIeysið i Hafnarflrði Með því að hér í bænum er nú mikill atvinnuskortur og ait útlit fyrir að svo muni verða frara eítir vetrinum, hefir bæjarstjórn- inni þótt rétt vera að vara menn úr öðrum héruðum við að flytja hingað til bæjarins á þessum vetri ti! að leita sér atvinuu. Jafnframt því að birta aðvörun þessa, eru bæjarmenn, er eitt hvert verk iáta vinna eða yfir vinnu eiga að sjá, kvattir til að láta innanbæjarmenn sitja fyrir atvinnu þeirri og yfirhöfuð fyrir verkum, sem þeir þurfa að ráða fólk til í vetur Bæjarstjórinn í Hafnarfirði hinn 29 des. 1921. Magnús Jónsson. Smávegis. — Danskur læknir Nörlund að nafni er nýkóminn heim fra G æn landi og hafði með sér fatnað er ' hv.tm hafði fundið f gröfum f gömium kirkjugarði fyrir sunnan Jáiíönuvon í Grænlandi (Eystri | bygð) Þykir fatnaður þessi, sem talinn er 7 til 800 ára gamall, mj g merk'legur af þvf hann gefur góðar bendingar um hvern ig Græniendingar — afkomendur íslendinga — hafi klæðst. — í Dýrri ljóðabók eftir Ho'ger D schmann, sem Gyldcndal er nýbúinn að gefa út eru ýms kvæði, eftir þetta bezta ljóðskáld Daoa f seinn* tfð, sem ekki hafa vérið gefin út aður. Bókin heitir Digte fra Hjemmet — Tveir Danir voru myrtir f Síberíu árið 1918; það voru b æður sem hétu Marstand. Var raikið um þetta rætt í dönskum blöðum og kendu sum Bolsivikum um En Bolsivikar sögðu að Tjekkoslovakiskar herdeildir, sem áttu f strfði við Boisivika, helðu drepið menn þessa. Nú hefir stjórn Tjekkóslóvakiu borgað ekkj am þessara 50 þús. kr. hverri, og má af þvf sjá að Bolsivikar höfðu rétt að mæia. — Sprenging varð í f. m. I skothylkjaverksmiðju norska ríkis ins i Raufoss. Eisra vetkamaður fórst. — L andbókasafnið og forn gripasafnið í Detmold í Þýzka landi brunnu tii kaldra kola í nóv. síðastl. Skaðinn margra mil jóna króna virði — Bærinn Míddelfort á Fjóni í Danmörku hefir keypt hina stóru landareign Hindsgaoi, 720 tunnur lands á 650 þús kr. — Skandinaviu-Ameríkulfnan, (eign Sameinaða gufuskipafél.), hefir breitt tveimur skipum sínum þannig, að I. farrými er nú af nuraið þsr, og nú aðeias tvö far rými á þeim kölluð „káeta* og 3 farrými. — Þýzkur skipstjóri fór á fylli'f í Khöfn og braut þar stóra giuggarúðu, sem hatra varð að "feo.rga, Vegna þess hvað þýzka markið er f lágu verði, nam verð túðunnar f Danmörku jafn miklu ■ 0g árskaupi mannsins. Það var dýrt fyllirí. — Höllin „Kong Georgs P Jæ" i Breiðgötu 42 í Khöfn var ný lega seld á 2V4 miljón króna — í ár eru 150 ár síðin þerri blaðið var fundið upp. Það var verkamaður einn í Berkeshire í Englandi, sem fann það af tiivilj un: gleymdi að láta lfm f graut- inn sem pappfrinn cr búinn til úr. Uppfundingamaðurinn fékk aldrei einn eyrir fyrir uppfund ingu sfna, en verksmiðjueigandinn varð miljónaeigandi. — Uppeldisfræðafélagið (Pæda gogisk Selskab) í Khöfn hefir samþykt yfirlýsingu þess efnis að það vilji að eftirlit með skólum sé tekið undan prestunum og sett undir uppeidisfróða tnenn. — I Maifukirkju f Magdeburg (Þýzkalandi) var nýlega leikið leikrit það um dauða rfks manns, er eitt sinn var leikið á konung lega ieikhúsinu I Khöfn undir nafninu „Spillet om Enhver". Við Ieiksýninguna í Maríukirkjunni voru bæði notaðar kirkjuklukkurn ar og orgel kirkjunnar Kirkjrn var troðfull þegar leikið var. Takið eftir! Nú með sfðustu skipum hef eg { fengið mikið af allskoaar inni skóm: karla, kvenoa og baraa. Eionig mjög sterk og hlý vetrar kvenstfgvél með láum hæium, svo og barna skófatoað, og er alt selt með mjög láu verði. Ol. Thorsteinson, Kirkjustræti 2, (Herkastaianum). Verzinnin „Skðgajoss“ Aðalstræti 8. — Sími 353 Sultutau, fleiri tegundir. Candis, mjög ódýr. Strausykur. Melts Sveskjur. Rúifnur. Saltkjöt. Rullu- pylsur. Tólg Kæfa og Seira. — Aðrar nauðsynjavörur ódýrastar — Pantanir sendar heiro. — Börn tek eg tii kenslu frá Nýári. ódýrt skólagjald Pétur Jakobsson Ó3insgötu 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.