Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 60
RÁÐNINGARRÁÐGJÖF HAGRÆÐINGAR HF. [ nútímafyrirtækjum skiptir miklu máli að finna réttan starfskraft fyrir hvert starf. Val þetta getur verið vandasamt og tímafrekt. HAGRÆÐING hf. býður nú uppá ráðning- arráðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnanir. I ráðgjöf HAGRÆÐINGAR hf. felst m.a. aðstoð við flokkun umsókna, mat á um- sækjendum, val starfskrafta, gerð ráðn- ingasamninga, gerð starfslýsinga og kynn- ingu fyrirtækja fyrir nýjum starfskröftum. 'UL Ráðgjöf þessi er sveigjanleg í eðli sínu þannig að hægt er að fá aðstoð á hvaða stigi ráðningar sem er. Hringið í síma 28480 og fáið sendan upplýsingabækling. Kristján Sturluson, ráðgjafi. HAGRÆÐING hf. býður einnig uppá samskiptagrein- ingu, aðgerðagreiningu, þjónustugreiningu, vinnusál- fraeðilegar rannsóknir og námskeið. HAGRÆOINGhf STARFSMENN STJÓRNUN SKIPULAG SAMSKIPTI Á TÖLVUÖLD ONE-TO-ONE sendir og tekur á móti telex-skeytum hvaöanæva úr heiminum meö tölvu. Nú eru sérstök telex-tæki óþörf. Með ONE-TO-ONE getur þú jafnvel tengt tölvuna þína beint viö telex-tæki viöskiptaaöilans og „talaö viö telex- tækiö“. MeÖ ONE-TO-ONE getur þú sent tölvupóst (electronic mail). MeÖ ONE-TO-ONE getur þú sent bréf. Meö ONE-TO-ONE getur þú innan Vz árs tengt tölvuna þína viö ýmsa tölvubanka úti í heimi og fengiö upplýs- ingar þaðan. Meö ONE-TO-ONE er mjög ódýrt aö senda telex-skeyti þar sem sendihraðinn er allt að 120 tákn á sek. ONE-TO-ONE er mun ódýrara en önnur sambærileg tölvukerfi. Eigiröu tölvu og hafir þú samskipti viö útlönd þá kynntu þér strax möguleika ONE-TO-ONE. Þaö er ódýrara en þig grunar. HafAu samband og við munum fúslega veita þór allar frekari upplýsingar. ONE-TO-ONE -umboöiö, Klapparstíg 16, Reykjavík, sími 27113, kvöldsími 78485.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.