Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 75
__________TÆKNINÝJUNGAR_________ Tölva fyrir þá sem þurfa að senda út dreifibráf V-Þýzkt fyrirtæki hefur sett á markaðinn sérstaka tölvu fyrir þá sem þurfa að senda út dreifi- bréf og annað kynningar- eða auglýsingarefni sem er póst- sent. Tölvan nefnist einfaldlega 3100. Hún er sögð fyrirferðalítil og mjög einföld í notkun. Tölvan er með lyklaboröi til innskriftar og leiðréttinga, Ijósstafglugga sem sýnir innslegna línu, disk- ettudrif til geymslu og prentari sem prentar á arkir eða beint á límmiða. Hægt er að hafa 576 nöfn og heimilisfang á hverri diskettu, hvert í 6 línum og allt Boðkerfi frá Nippon Japanska fyrirtækið Nippon Electric Co. er um þessar mundir að hefja sölu á nýju boðkerfi sem ætlað er stærri fyrirtækj- um. Hér er um að ræða kerfi ekki ósvipað því sem kallast „Etern- et“ og þróað er af Xerox í Banda- ríkjunum. Notast er við sérstakan kapal og stýritengla sem komið er fyrir á skrifstofum fyrirtækisins, allt að 50 tæki er unnt að samtengja með þessu kerfi, það eru tölvur, prentarar, símtæki, símljósritun- artæki. Með þessu móti er unnt að samtengja síma- og tölvu- tæki allra deilda smærri fyrir- tækis og nota kerfið til upplýs- ingamiðlunar og í sambandi við „tölvupóst". Umboðsaðili er NEC á íslandi er Benco hf, Bolholti 4. Reykjavík. að 32 stafir í hverri línu. Hægt er að nota sjöundu línuna til tilvís- ana eða merkingar. Tölvan er ætluö til að nota safn nafna sem ákveðin þjón- ustufyrirtæki gefa út en hægt er að velja um yfir 500 mismunandi nafnalista eftir því til hvaða hóps Burroughs B59 er tiltölulega ný tölva. Hún telst mjög ódýr miöað við getu. Tölvan er með sama stýrikerfi og stærri Burr- oughs tölvur (CMS). Með þessari tölvu á því að skapast möguleiki á beinni tengingu eða yfirgangi á milli smærri míkrótölva og stærri móðurtölva af Burroughs gerð. B59 er með 2 MHz vinnsluein- ingu með 64 Kb innra minni sem Rannsóknir Irun R. Cohen prófessors og aöstoðarmanna hans við Weizmann vísinda- stofnunina í ísrael gefa vísbend- fólks er ætlunin að ná. Þjónusta á borð við þessa hefur rutt sér til rúms í Evrópu en er upphaflega komin frá Bandaríkjunum. Framieiðandi tölvunnar er: Stielow-und Postbearbeitung, Postfach 2020, 2000 Norder- stedt, W-Germany. hægt er að stækka í 64 Kb ein- ingum uppí 512 Kb. Tölvan er búin tengjum fyrir fjölbreytt val viðhengja. Tölvan er i þremur hlutum, vinnslueining, minni og orkubúnaður. Engu að síður er fyrirferðin lítil aðeins um hálfur rúmmetri. Umboösaðili fyrir Burrughs er Aco hf, Laugavegi 168. sími 27333. ingu um að innan tíðar verði unnt að bólusetja gegn sjúdómum á borð við liðagigt og heila- og mænusiggi. Odýr tölva frá Burroughs Bóluefni fundið gegn Kðagigt? 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.