Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 72
sérstaklega á vinnustöðum þar sem fólk er sifellt að vinna viö hluti sem eru skammt frá þeim - i seilingarfjarlægð. Öll umræða og rannsóknir sem vakið geta at- hygli á því sem þetur má fara, er af hinu góða og ég get nefnt sem dæmi að víða erlendis er mikil umræða i gangi um götulýsingu. Þegar orkukreppan skall yfir var gripið til þess ráðs að slökkva víða á ööru hverju götuljóskeri í sparnaöarskyni. Um þessa ráðstöfun varð mikil umræða og ýmsir bentu m.a. á að umferðar- slysum hefði fjölgaö verulega á eftir. Hér á landi og þá sérstak- lega í Reykjavík þurfum viö ekki Ikað óttast slæma götulýsingu þvi Rafmagnsveita Reykjavíkur hefur staðið sig ákaflega vel í þeim efnum en það er hins vegar minni skilningur á ýmissri annars konar útilýsingu svo sem á vinnusvæöum þar sem bygginga- framkvæmdir eru i gangi. Þaö er alltof algengt að sjá þar blindandi Ijós sem geta reynst stórhættu- leg öryggi manna. — Ergóð lýsing, dýrlýsing? — Oft er það en þó ekki alltaf. Góð lýsing er kannski dýr i krón- um talin en þegar öllu er á botn- inn hvolft þá held ég að góð lýs- ing borgi sig fljótlega upþ. Góö Iýsing skapar velliðan og um- hverfið verður betra. Slysahætta minnkar og i ýmsum stofnunum svo sem skólum er hægt að lækka orkureikninga verulega með réttri lýsingu. Skilningur arkitekta á Ijóstækni hefur aukist verulega á undanförnum árum og það er ekki litið atriði því þeir ráða miklu um það hvernig lýs- ingu er háttað. — Getur þú nefnt dæmi um Hægt að lækka orkureikninga verulega slæma og góða lýsingu, utan- húss og innan? — Það er kannski auðveldara að finna dæmi um slæma lýsingu og íþróttahúsin koma fljótlega upp i hugann. Nýlegt iþróttahús á Reykjavikursvæðinu er gott dæmi um aö upp voru sett Ijósker sem alls ekki eru heppileg til notkunar á slíkum stöðum. Ljósin eru of sterk og geta hæglega blindað iþróttaiðkendur. Nýleg bensínstöð við Hafnarfjarðarveg- inn, þar sem ég ek um á hverjum degi, er ekki siðra dæmi um slæma lýsingu. Þar eru stór og mörg Ijósa- stæði sem ekki eru afskermuö og geta því hæglega blindað vegfar- endur. Þetta er sérstaklega slæmt á dimmum vetrarkvöldum i slæmu skyggni og getur skapaö mikla slysahættu. Ég man ekki í svipinn eftir neinu húsi eða stofn- un með fyrirmyndarlýsingu inn- anhúss en það má almennt segja aö velflestir nýju skólanna séu með góðri lýsingu. Utanhúss er lýsing mjög góð hjá SVR á Kirkju- sandi og alveg þokkaleg hjá Eimskip við Sundahöfn. Þaö er ekki litið atriði að vera með góða lýsingu á hafnarsvæðum. Það er eiginlega lífsnauðsynlegt, sagði Kristinn Jóhannesson. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.