Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 43
SAMTÍÐARMAÐUR Flutningar hafa aukist og vöru- meðferð hefur batnað en skipum og starfsfólki fækkað — segir Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips Texti: Ólafur Jóhannsson/Myndir: Loftur Ásgeirsson Mín fyrsta reynsla af stjórnun er starf hótelstjóra á Hótei Garði, en árið 1960 tóku stúd- entar yfir reksturinn á Hótel Garöi. Á þessum tíma var Hótel Borg stærsta hóteliö í Reykja- vík. Þeir voru margir sem spáðu okkur ekki góðum árangri í hót- elrekstrinum og þetta var lær- dómsrík reynsla. Það má nefna að eftir að reksturinn hafði staðið í vikutíma, þá vöknuðum við upp við það að við vorum ekki með neitt bókhald, við gleymdum að gera ráð fyrir því! Það er mér einnig minnisstætt, að á einum hótelstjórnarfundin- um var aðal umræðuefnið það, hvort kaupa ætti straujárn eða ekki!. Reksturinn á Hótel Garði heppnaðist vel og er hótelið rekið enn. Afkoman varð já- kvæð. Endahnykkurinn varð hins vegar fyrir óbeina aðild Loftleiða. Á þessum árum voru Loftleiðir í Norður-Atlantshafs- flugi um Reykjavíkurflugvöll og urðu hreyfilbilanir um haustið og tafir vegna þess. Þetta þýddi aukin viðskipti fyrir okkur og urðu þessi viðskipti til þess að kippa okkur yfir strikið. Þetta eru mín fyrstu beinu kynni af stjórnun. Höröur útskrifaðist úr við- skiptadeild Háskóla íslands og tók mikinn þátt í félagslífi og 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.