Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 10
IFRETTUM Mjög góður gangur hjá lceland Freezing Plants Mjög góöur gangur hefur verið hjá lceland Freezing Plants, dóttur- fyrirtæki Sölumiðstööv- ar hraðfrystihúsanna í Bretlandi á þessu ári, sem glöggt sést á því, aö sala fyrirtækisins fyrstu átta mánuði þessa árs er liðlega 43,5% meiri, en á sama tíma í fyrra. Aukningin varö reyndar enn meiri i sölu á verksmiðjufram- leiddri vöru, eða liðlega 76%. Tvær megin- ástæður eru fyrir þess- ari vaxandi sölu fyrir- tækisins. Annars vegar er meiri afli á íslands- markaði og hins vegar hefur verið framleitt mun meira fyrir Bret- landsmarkað. Heildar- Eysteinn Helgason hefur verið ráöinn for- stjóri lceland Seafood Corporation, dótturfyr- irtækis Sambandsins í Bandaríkjunum og tek- ur hann við starfinu af Guðjóni B. ÓLafssyni, sem ráðinn hefur verið forstjóri Sambandsins frá 1. janúar 1987. Ey- steinn sem er fæddur 24. september 1948 sala lceland Freezing Plants fyrstu átta mán- uði ársins nam um 765 milljónum íslenskra Orkuspárnefnd sendi nýlega frá sér nýja spá fram til ársins 2015. í spánni er gert ráö fyrir að almenn raforkunotk- un muni aukast um tæplega 70% frá 1984 fram til aldamóta og mun síöan um það bil tvöfaldast fram til árs- hefur starfaö að ákveðnum verkefnum í Bandaríkjunum um nokkurra mánaða skeið, en hann hefur verið í leyfi sem fram- kvæmdastjóri ferða- skrifstofunnar Sam- vinnuferðir & Landsýn. Eysteinn er viðskipta- fræðingur að mennt. Hann var ráðinn sölu- stjóri Sölustofnunar króna, eða tæplega 14 milljónum punda. Til samanburðar var heild- arsala fyrirtækisins á ins 2015. Þessi nýja spá Orkuspárnefndar gerir ráð fyrir um 1.200 gígawattstunda minni raforkunotkun, en spá nefndarinnar árið 1981. Þess má reyndar geta aö á þeim tíu árum, sem nefndin hefur verið starfandi hafa spár lagmetis eftir háskóla- nám, en þaðan réðist hann til Samvinnuferða & Landsýnar. Þessi ráðning Eysteins í þetta mikilvæga starf sýnir ótvírætt að hann nýtur virðingar, enda staðið sig mjög vel í fyrri störf- um. Frjáls verzlun óskar Eysteini velfarnaðar í þessu nýja en jafnframt erfiða starfi. sama tíma 1984 um 534 milljónir íslenskra króna, eða í námunda við 9,7 milljónir punda. hennar stöðugt fariö lækkandi. Orkuspár- nefnd er í raun sam- starfsvettvangur um gerð orkuspáa milli helstu fyrirtækja, stofn- ana og samtaka í orku- iðnaði hér á iandi. Nefndin hefur á ferli sín- um gefið úr þrjár orku- spár, eða árin 1977, 1978 og 1981. Sam- kvæmt nýju spánni vex almenn raforkunotkun um 4,2% á ári tímabiliö 1984 til 1990, en um 2,7% tímabiliö 1990 til 2000 og síðan er gert ráð fyrir um 1,8% með- altalsaukningu á ári tímabilið 2000 til 2015. Þess má ennfremur geta að raforkunotkun hefur vaxið mun meira á undanförnum áratugum að meðaltali, en þessi nýja orkuspá gerir ráð fyrir. Síðustu tíu árin hefur raforkunotkun aukist um 6% að meðal- tali á ári, en síöustu fimm árin hins vegar um 4,7%. Eysteinn Helgason til lceland Seafood Corp. Raforkunotkun tvöfaldast til 2015 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.