Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Page 10

Frjáls verslun - 01.07.1985, Page 10
IFRETTUM Mjög góður gangur hjá lceland Freezing Plants Mjög góöur gangur hefur verið hjá lceland Freezing Plants, dóttur- fyrirtæki Sölumiðstööv- ar hraðfrystihúsanna í Bretlandi á þessu ári, sem glöggt sést á því, aö sala fyrirtækisins fyrstu átta mánuði þessa árs er liðlega 43,5% meiri, en á sama tíma í fyrra. Aukningin varö reyndar enn meiri i sölu á verksmiðjufram- leiddri vöru, eða liðlega 76%. Tvær megin- ástæður eru fyrir þess- ari vaxandi sölu fyrir- tækisins. Annars vegar er meiri afli á íslands- markaði og hins vegar hefur verið framleitt mun meira fyrir Bret- landsmarkað. Heildar- Eysteinn Helgason hefur verið ráöinn for- stjóri lceland Seafood Corporation, dótturfyr- irtækis Sambandsins í Bandaríkjunum og tek- ur hann við starfinu af Guðjóni B. ÓLafssyni, sem ráðinn hefur verið forstjóri Sambandsins frá 1. janúar 1987. Ey- steinn sem er fæddur 24. september 1948 sala lceland Freezing Plants fyrstu átta mán- uði ársins nam um 765 milljónum íslenskra Orkuspárnefnd sendi nýlega frá sér nýja spá fram til ársins 2015. í spánni er gert ráö fyrir að almenn raforkunotk- un muni aukast um tæplega 70% frá 1984 fram til aldamóta og mun síöan um það bil tvöfaldast fram til árs- hefur starfaö að ákveðnum verkefnum í Bandaríkjunum um nokkurra mánaða skeið, en hann hefur verið í leyfi sem fram- kvæmdastjóri ferða- skrifstofunnar Sam- vinnuferðir & Landsýn. Eysteinn er viðskipta- fræðingur að mennt. Hann var ráðinn sölu- stjóri Sölustofnunar króna, eða tæplega 14 milljónum punda. Til samanburðar var heild- arsala fyrirtækisins á ins 2015. Þessi nýja spá Orkuspárnefndar gerir ráð fyrir um 1.200 gígawattstunda minni raforkunotkun, en spá nefndarinnar árið 1981. Þess má reyndar geta aö á þeim tíu árum, sem nefndin hefur verið starfandi hafa spár lagmetis eftir háskóla- nám, en þaðan réðist hann til Samvinnuferða & Landsýnar. Þessi ráðning Eysteins í þetta mikilvæga starf sýnir ótvírætt að hann nýtur virðingar, enda staðið sig mjög vel í fyrri störf- um. Frjáls verzlun óskar Eysteini velfarnaðar í þessu nýja en jafnframt erfiða starfi. sama tíma 1984 um 534 milljónir íslenskra króna, eða í námunda við 9,7 milljónir punda. hennar stöðugt fariö lækkandi. Orkuspár- nefnd er í raun sam- starfsvettvangur um gerð orkuspáa milli helstu fyrirtækja, stofn- ana og samtaka í orku- iðnaði hér á iandi. Nefndin hefur á ferli sín- um gefið úr þrjár orku- spár, eða árin 1977, 1978 og 1981. Sam- kvæmt nýju spánni vex almenn raforkunotkun um 4,2% á ári tímabiliö 1984 til 1990, en um 2,7% tímabiliö 1990 til 2000 og síðan er gert ráð fyrir um 1,8% með- altalsaukningu á ári tímabilið 2000 til 2015. Þess má ennfremur geta að raforkunotkun hefur vaxið mun meira á undanförnum áratugum að meðaltali, en þessi nýja orkuspá gerir ráð fyrir. Síðustu tíu árin hefur raforkunotkun aukist um 6% að meðal- tali á ári, en síöustu fimm árin hins vegar um 4,7%. Eysteinn Helgason til lceland Seafood Corp. Raforkunotkun tvöfaldast til 2015 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.