Alþýðublaðið - 28.07.1969, Blaðsíða 10
10 MþýSufolaðið 28. júlí 1969
Bæjarbíó
Sími 50184
ORRUSTAN UM ALSÍR
VíSfræg, snilldarvel gerS og leikin
ítölsk stórmynd.
Tvöföld verSlaunamynd.
Bönnuð hörnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Tónabíó
Sími 31182
fslenzkur texti.
STUND BYSSUNNAR
(Hour of the Gun)
Óvenju spennandi og vel gerS, ný
amerísk mynd í litum og Panavision
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
- BönnuS innan 14 ára.
Háskégabíó
SlMI 22140
GRÍPID ÞJÓFINN
(To catch a thief).
Frábær amerísk litmynd.
Leikstjóri: Aifred Hitchcock.
AÖalhlutverk:
Gary Grant
Grace Kelly
slenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafoiarbíó
Simi 16444
„MARNIE“
Frábær Hitchcocks-mynd með úr-
vals leikurum. Spennandi frá upp-
hafi til enda.
Aðalhlutverk:
Sean Connery og
„Tippi“ Hedren.
fslenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9.
'BönnuS börnum innan 18 ára.
Laugarásbíó
Siml 38150
TÍZKUDRÓSIN MILLIE
Víðfræg amerísk dans, söngva- og
gamanmynd í litum með íslenzkum
texta. Myndin hlaut Oscar-verð
laun fyrir tónlist.
Julie Andrews.
Sýnd ki. 5 og 9.
VELJUM ÍSLENZKT-|M\
ISLENZKAN iÐNAÐ
Kópavogsbíó
Sími 41985
I EINVÍGIÐ í DJÖFLAGJÁ
Víðfræg og snilldar vel gerð
amerísk mynd í litum.
íslenzkur texti.
James Garner
Sidney Poitier.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Stjörnubíó
Sími 18936
FÍFLASKIPIÐ
(Ship of Fools)
íslenzkur texti.
Afar skemmtileg ný amerísk stór.
mynd gerð eftir hinni frægu skáld-
sögu eftir Katharine Anne Porter.
Með úrvalsleikurunum Vivian Leigh,
Lee Marvin, José Ferrer, Oskar
Werner, Simone Signoret o.fl.
Þessi vinsæla kvikmynd verður
sýnd í dag kl. 9
MAÐUR Á FLÓTTA
Geysispennand mynd í litum og
Cincmascope með Lawrence
Harvey.
Sýnd k. 5 og 7.
íslenzkur texti.
Austurbæjarbíó
Sími 11384
BONNIE OG CLYDE
fslenzkur texti.
Warren Beatty
Faye Dunaway.
Bönnuð mnan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ný|a bíé
HERRAR MÍNIR OG FRÚR.
(Signore et Signori)
7. vika
Islenzkur texti.
Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk-
frönsk stórmynd um veikieika
holdsins, gerð af ítalska meistar-
aranum Pietro Germi. Myndin hlaut
hin frægu gullpálmaverðlaun f
Cannes fyrir frábært skemmtana-
gildi.
Virna Lisi
Gastone Moschin & fl.
Ný aukamynd:
Með Appollo 10. umhverfis tunglið
í maí s.l,
Fullkomnasta geimferðamynd, sem
gerð hefur verið til þessa.
Nú fer hver að verða síðastur að
sjá þessa bráðskemmtilegu og mik-
ið umtöluðu mynd,
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
HafnarfjarÖarbíó
Sími 50249
„RÚSSARNIR KOMA —
RÚSSARNIR K0MA“.
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd í litum með ísl. texta.
Carl Reiner
Eva Marie Saint
Sýnd kl. 9.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Pljót afgreiðsla
Sendum gegn pósfkr'Sfb.
OUÐM ÞORSTEINSSQH
gullsmíður
BankastraatT 12.,
VELJUM ÍSLENZKT-/I^|\
ÍSLENZKAN IÐNAÐ^Jwj/
Mótorstillingar
Hjólastillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
Látið stilla í tíma.
Bílaskoðun &
stilling
ÖKUMENN
GÖMMiSTIMPLAGLRDIN
SIGTÓNÍ 7 — m\ 20360
8ÝR TIL STIMPLANÍA FVR'R YÐMP
FJÖLBRt'YTT ÚRVM. Af STIA/.PILVÖRUM
I
I
I
I
1
I
I
I
I
1
I
I
I
I
!
I
!
I
!
I:
orgs Mikes, og er þar fjall-
að um ítali.
20,45 Variations Sérieuses
eftir Mendelssohn.
21,00 Búnaðarþáttur.
Magnús Sigsteinsson ráðu-
nautur talar um notkun hey-
vinnuvélanna.
21.15 Sönglög eftir Luigi
Dallapiccola.
21.30 Útvarpssagan Babels-
turninn.
22.15 íþróttir. — Sig. Sig.
segir frá.
22.30 Hljómplötusafnið í um-
sjá Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Útsvarsgjaldendur
Vestmannaeyjum
ÚtsvarsgjaTderjdur Vestm'anrm'eyjum eru hér
með minmtir á að Tjúka fyrirframgrieiðslai út-
svar a sinnia eig'i síðar en 31. júTí mæstkom-
amdi. Athygli gjaldenda er'vakin áiþví að út-
svar þessa árs kemur því aðeins alít til frá"
dráttar við úteivarsálagningu næsta árs að
full skii séu gerð á fyrirframgreiðslu eigi síð-
ar em 31. júJí mæstkamandi og síðam séu gerð
skiT á öl'Tu úts'varinu fyrir áramót.
Útsvarsinnheimtan, Vestmannaéyjum
ÚTSALA ÚTSALA
Útsala á höttum
hefst í dag
Kápu-útsalan heldur áfram
Bernhard Laxdal
Kjörgarði
UTVARP
Mánudagur 28. júlí.
12.50 Við vinnuna.
14,40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16,15 Klassísk tónlist.
17,00 Kammertónleikar.
18.00 Danshljómsveitir (leika.
19.00 Fréttir.
19,30 Um daginn og veginn.
Sverrir Pálsson skólastjóri
á Akureyri talar.
19.50 Mánudagslögin.
20,20 Þjóðir í spéspegli.
Ævar R. Kvaran flytur þýð-
ingu sína á fjórða þætti Ge-