Alþýðublaðið - 28.07.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.07.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 28. júlí 1969 11 / Málefni launþega Framh. bls. 5 — sem ekki hefur aðstöðu til að eignast felustað fyrir fjár- muni sína í rottuholunum. 5. Tryggja ríki og sveita- félögum jafnari innborganir þá 10 mánuði ársins sem inn- heimta gjaldanna fer fram á, og um leið gefa launa- greiðendum tækifæri til að láta í té vel skipulagða og ódýra innheimtu, sem þeir telja að sé alltof dýr í höndum opinberra stofnana. 6. Afnám sérréttinda og margbrotinna undanþágu- reglna, sem nú er að finna í formi og framkvæmd skatta- laga. 7. Lausn frá áhyggjum og amstri, — stressi, — sem fylgir því að fá skattheimtukröfur eftir á. kannski þegar tekjurn- ar hafa lækkað, s. s. éins og nú á sér stað, þegar menn hætta starfi oe verða að láta sér nægja eftirlaun. Þessum atriðum má fækka fyrir skvidleika sakir, en öll hefi ég heyrt fram borin. Lít- um nú á aðstæður eins og þær eru í dag. Hvernig er háttað um inn- heimtuna? Bezta fyrirkomu- lagið þykir í Reykjavík. Er mik- ið reynt til að koma því á ann- ars staðar? Hvers vegna ekki? Hver varð reynsla skattgreið- enda í Reykjavík með útsvars- skilin fyrir síðastliðið ár? — Voru ekki talsverð brögð að því að launagreiðendur, sem nú eru löggiltir innheimtumenn opinberra gjalda, ættu óskilað til gjaldheimtunnar? Þetta er ekki ómerkur þáttur þegar at- hugað er um staðgreiðslukerf- ið. Skattgreiðendum þykir ekk- ert bet.ra að vita framlag þeirra hafa týnzt hjá atvinnu- rekendum en hjá launþegúm sjálfum. Hverníg væri að athuga bet- ur þes^a hiið málsins, áður en lenera <=r haldið? Hyggilegt væri að koma innheimtukerf- inu í lag og kenna innheimtu- mönnum þeim sem hér eru notaðir að gera skil á réttum tíma. Opinber gjöld eru ekki til nota í einkarekstri, heldur til nota fyrir almenning. Annað sem launþegar munu horfa á áður en staðgreiðslu- kerfið er upptekið, hvort ein- hver hugur er bak við allt glamrið um lagfæringu á fram- tölum og hert skattaeftirlit. Hvað hefur verið gert til að líta eftir bókhaldi til dæmis? Væri ekki rétt að draga ekki árum 'aman að athuga hvort nýjum lögum er hlýtt? Eru kraftarnir samhæfðir til að rannsaka skattframtölin? Er það rétt, að skattstjórar þurfi sérstakt leyfi æðri skattyfir- valda til að framkvæma rann- sókn. barf að spyrja skrifstofu ríkis=káttstjóra áður en skatt- rannsókn hefst. Þessum spurn- ingum væri' æskilegt að réttir áðilar svöruðu, þar seiri .ýmis.- legt er‘um talað án yitneskjti. um sanúleikann. Og síðast en ekki sízt, skatt- stigana þarf að endurskoða um leið og staðgreiðsla væri tek- in upp, og þar er meiri þörf athugunar fyrir launþega. Ef t. d. skattinnheimtan yrði gerð einfaldari með sameiningu skatta af tekjum og eignum, þarf að vera vel á verði um, að gerðar verði aðrar nauðsyn- legar lagabreytingar, sem þörf væri á vegna þess að afnumin yrðu hlunnindi, sem erfitt er að beita nú. Meira verður að segja síðar, en launþegar ættu að byrja hugleiðingar um skattakerfið og skattheimtuna nú þegar. Að gefnu tilefni; Launþegar takið alltaf kvittanir þegar vinnuveitandi heldur eftir af launum ykkar, og geymið þær kvittanir vandlega. Framhald úr opnu. unin ,sem hefur hrjáð Flórens- búa, — ásamt batnandi lífs- kjörum, hafa orðið til þess, að margt ungt fólk hefur flutzt frá gömlu borginni, út í útborgir, aðallega til Mestre- Marghera, sem nú er orðin stærri en Feneyjar. Nú er svo komið, að um 850 gömul og verðmæt hús liggja undir skemmdum vegna þess að íbú- arnir éru fluttir úr þeim, og þau grotna niður vegna óhirðu. Þessi voði, sem Feneyjar virðast vera að rata í hefur loksins vakið endurreisnar- hreyfingu, sem hefur það mark mið að bjarga borginni. Pró- fessor nokkur, Valcanover að nafni, hefur hafizt handa við, að reyna að bjarga einhverju af fjársjóðum Feneyja. Undir . stjórn hans hefur hópi sér- fræðinga tekizt að endurbæta um 2.500 fermetra af stórum og litium málverkum í kirkju heilags Georgíusar. Og með hjálp sjóða í Bandaríkjunum og Bretiandi á að hefjast handa við að gera við frescohring Tintorettos í skóla heilags Roccos. Sérfræðingar prófess- orsins hafa líka fundið út að- ferð til að stöðva „listaverka- krabbann“, með silikómeð- höndlun. italtan nostra. ítölsk yfirvöld hafa líka tek ið við sér og skipa nefnd, sem kölluð er Ita'lia Nostra. Hefur hún komið því til leiðar að bannað er að dæla upp grunn- vatni, og allar verksmiðjur eru skyldar að setja síur ú útblást ur. Næsta ár á að vera komin olíuhitun í alla borgina. En jafnvél þó að öllu þessu verði framfylgt —• sem er mjög ó- Ííklegt, — verður það ekki nóg til að bjarga borginni. Ný- lega tókst Italian Nostra að stöðva gröft á nýjum skipa- slcurði til Marghera. Þess var líka farið á leií við ríkisstjój-n- ina, að öll úmferð stórra skipa verði bönnuð í nánd .Fén- ' éýj ár^fhú fará‘órn’• 8000' stör olíuskip á ári framhjá borg- inni). Atvinnurekendur í Marg hera ráku þá upp ramakvein og sögðu, að það væri verið að reyna að breyta Feneyjum i lokað forngripasafn. Staðreyndin er sú, að engan langar til að gera Feneyjar að safni, en það langar heldur engan til að borgin verði önn- ur Antlantis. Papadopoulos Framhald ?. sí5u. nema sjálfum sér. Tortryggni hans er takmarkalaus. Jafnvel nánustu samstarfsmenn sína grunar hann um græzku. Og nú eru menn farnir að velta því fyrir sér, hvort þessi tortryggni sem kom honum vel við störf í leyniþjónustu hersins, reynist honum um síðir banabiti. Gam- all Grikki hafði sína eigin skýr- ingu á þessu. Er ég gaf mig á tal við hann, dró hann mig af- síðis og nefndi ráðherrastöð- urnar fimm, neyðarástandslög- in, ógnarstjórnina og ritskoð- unina. Hann sagði að til forna hefðu Grikkir átt orð, sem lýsti þessu öllu, það var orðið h y - b r i s . Þetta orð verður bezt þýtt með stærilæti eða hroki — eða kannski réttara það dramb, sem hlýtur að leiða til falls. í gamla daga var það hlutverk goðanna að sjá til þess að þeir sem væru haldnir hy- bris, ferigju skell um síðir. Og það kann að verða hlutskipti Papadopoulosar um síðir jafn- vel þótt hann sé álitinn klókari en flestir aðrir ennþá. (Arbeiderbladet/ Arne Treholt). SMURT BRAUÐ Snittur -- Öl — Gos Opið frá kl. b. Lokað kl. 23.15 PantiS tímanlega^í veizlur. „LJIJF OG MILD66 Reykið L&M Sjálfsþjónusta Njótið sumarleyfisins. Gerið við bílinn sjálfir. Veitum alla aðstöðu. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN, Hafnarbraut 17 — Sími 42530. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. Smurt brauð Snittur Brarðtertur fíRAUDHUSIP SF' a C K BAR . Laugavegi 126 Sfmi 24631. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul húsgögn. — Úrval af góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgum litum. — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍIVII 16807. Faðir o'kkar JÓN ÞORVARÐSSON kaupmaður. Öldugö'tu 26, verður jarðsettur frá Fossvogs- ’kirkju, miðvlkudaginn 30. þ. m. kl. 13.30. Börnin. g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.