Alþýðublaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 4
4 AlþýðublaSið 30. júlí .1969 MINNIS* BLAD Fer'ðir um verzlunarmanna- helgina. 1. Þórsmörk. Á föstudagskvöld og laugar- dag. Á laugardag kl: 2. 1. Landmannalaugar 3. Breiðafjarðareyjar — Snæ- fellsnes 4. Kerlingarfjöll — Kjölur 5. Hvanngil á Fjallabaksvegi syðri. 6. Veiðivötn. FERÐAjFÉLAG íslands, ÖJdugötu 3, símar 19533 og 11798. APÓTEKIN. Kvöld- sunnudaga- og helgi- dagvarzla er í Borgar-Apóteki og Reykjavíkur-Apóteki vik- una 26. júlí til 1. ágúst. Kvöld- varzJa er til kl. 21, sunnudag og helgidagavarzla kl. 10—21. Næturvörzlu í Stórholti 1 vikuna 26. júlí til 1. ágúst ann- ast Laugarness-Apótek. FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslo og Kaup mannahafnar kl. 15:15 á morg- un. Blikfaxi fór til Færeyja kl. 8 í morgun og kom til Reykja- víkur kl. 13 í dag. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Vestm,- eyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. VIÐKOMIJSTAÐIR BÓKABÍLS. Miðvikudagur : Álftamýrarskóli: kl. 2—3,30 Verzl. Herjólfur: 4,15—5,15 Kron, Stakkahl. kl. 5,45—7 VIÐBÚNAÐUR Framhald af bls. 1. morgun eftir íslenzkum tíma og var kona hans í för með honum, einnig Abrams yfir- hershöfðingi Bandaríkjanna í Vietnam og Bunker sendi- herra Bandaríkjanna í Saigon. ’íhanh utanríkisrá'ðherra tók á móti forsetanum á flugvell- inum en þaðan héldu banda- rísku gestirnir í þyrlu beint til forsetahallarinnah þar sem Nixon ræðir við Thieu forseta. Heimsókn Nixons til Saigon er fyrsta heimsókn bandarísks forseta til Saigon. Johnson for- seti kom að vísu nokkrum sinn- um til Suður-Vietnam, en fór þá aldrei út fyrir bandarískar herbúðir í landinu. VÍKINGASTÍLL Framhald af 1. síðu. gæti, gosdryiklkjum, pydsum o. Æl., og ætiti engan að slkortta miaítföng á hátíðinni. Það er fcnatitspymuiféfl'aigið Týr, seim hleiSur séð um allan undj’rbúninig hátíðarlnnar. og hafa fólagar unnið allían júlí mánuð í fbístuindiuim að dkreyt ingum og öðrum undirbún- ingi. Af Skammtan bjóða þeir upp á íþróttalkeppni, bæði fcnatítspyrniu, handlknalttleik og frjáfear iþrólbtir, — svo ókbi sé gleyimjt þjóðariþrótt Veátmannaeyinga, bjargsig- imj., Kvöldyölkur vlerða föstu dags- og laugardljg.dkvöQd. Þar dkemimlta Sgijrður Björnsson, söngvari og frú, Ríó tríó og Nútímabörn, leik arar Ifrá Leilkfólagi Vest- mannaeyja, Ómiar Ragnars- son og Jón Gnnnlaiugisson, Lúðraisveit Vestmannaeyja o. fl. — Dansag verður öll kvöldin, föstudags-, og laug- ard|;gslkvöLd tilM. 4, en sunnu dagskvöldið tiill Iril. 2. Dúmbó sexftett og Guðmundiur Haiuk- ur leika fyrir nýj'u dönsun- um, en Stuðlatríó leikur fyr- ir þeím gömlliu. Fliuigfélag ídlands miyndar loftbrú milli iandis eyja eins og vanáleiga, og er gef- inn alfsláttur á fargjaldinu sé miðinn að þjóðhátíðinni keypt ur um leið og má þannig kom ast nær ókeypis inn á þjóð- hátíðinla. Herjóttlfur heldur 'uppi ferðum fná Þiorlákshöfn, en það er fjögurra tima sigl- ing. — iðnskó lakennurum boðin námsstyrkur □ Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms iðn- skólakennara á árinu 1970. —- Styrkirnir eru fólgnir f greiðslu fargjalda milli landa og dvalarkostnaði (húsnæði og fæði) á styrktímanum, sem getur orðið frá tveimur mán- uðum til sex mánaða. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 26—40 ára og hafa stundað kennslu við iðnskóla eða leiðbeiningarstörf hjá iðn- fyrirtæki í a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavík. Um- sóknir skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 1. sept. 1969. Smurt brauð Snittur Brarðtertur Laugavegi 126 Sími 24631. Stúlkurnar í .Frakklandi eru sannarlega ekki smeykar við að finna upp á einhverju nýstárlegu, þegar um klæðnað er að ræða. Þegar þær bregða sér í ferða- lag á heitum sólardegi, klæð- ast þær ermalausum þverrönd- óttvm bolum, bera barðastóra hatta á höfði, en á síðbuxurn- ar sínar festa þær gardínu- hringi við strenginn og draga slæðu í fyrir belti. — París ‘69. Ja. nú held ég verði lifnaður á einhverjum um helgina, svei því. .. Mér finnst ég nú vcra kom- inn heim í sveitina anína aft ur > gær þegar ég isá að þeir voru farnir að slá Arnarhóls- túnið með orfi og Ijá ... — Þú ert alveg eins og sá sem labbaði .fyrstur á tunglinu. Barnasagan TÖFRAMOLARNIR Hvaða KasHgaöti viltu helst? spuirði litli kiarlinn. oig var ekkert nema kurt- eisSin. Ég á alvög nýj'ar piparmyntur ef þér þykir þær góðar. Nei mig langar ekki í þær, sagði Hálli og fór að þreyfa eftiir 25 eyringi í vasa sínium. Áttu ekki brjóstsykur? Égá brjóstsykur. Stafi, sagði álfurinn og tók niður af (hillu fulia stóra flósfeu af und'arfega iöguðuim brjóstsykri. Haffi fór að skoða þá og sá að þetta voru moiar elilns í iaiginu og bókstafir. Já þetta hlýtur iað vera góður brj óstsyfeur, ég ætla að fá fyrir 25 aura. Álfurinn fylllti stóran poka og lagði hann á borðið. Þetta er töfrabrjóstsykur 'sagði hann. Ég ráðileigg þér að fara varleiga. Hallla fannst meira til brjóstsiykurs- ins koma þeigar hann heyrði þetta. Hann þalkkiaði á'llfinuim fyrir vlilðskiptin og hljóp út í sólskinið til Hönnu. Ég vil ekki svona b-rjóstsykiur sagði Hanna, hann getur gert mér mein fcanniski stækkað mig eða minnk- aö. Þú sfealt ekki -bragða á homum Hali'i. Jæja sagði Hal'Ii, ég skal ekki bragða á honum. En Halli va-r elinn af þéim börnum sem finnst þau verði að borða sæ'llgætið siltt strax ef þau eiga það. Og það leið ekki á iöngu þar til hann stakk hendinbi ofan í vasa sinn og kom með einn moia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.