Alþýðublaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 16
Aígreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Alþýðu blaðid Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði 30 tonn af þorski fóru í gúanó vegna of mikils framboðs Reykjavík. — Þ.G. □ Tveir togarar seldu ný- lega erlendis, það eru Þorsteinn Karlsefni og Neptúnus. Karls- efni landaði 120 t. 18. júlí í Grimsby og fékk 9193 sterl- ingspund. 30 tonn af þorski var þó ekki hægt að selja vegna mikils framboðs á þorski, og fór hann í gúanó og er óseld- ur ennþá. Neptúnus seldi 23. júlí 130 t. í Cuxhaven. Allir togararnir hafa verið á heimamiðum að undanförnu, nema Maí, sem kom til Hafn- arfjarðar í morgun frá Ný- fundnalandi. Togarinn Sigurð- ur kom til Reykjavíkur í morg- un með 356 tonn, og var það mest karfi. Marz og Ingólfur koma til Reykjavíkur á morg- un, en Víkingur er á Akranesi. □ Firmakeppni Skátasambands Reykjavíkur í skátaíþróttum fór fram í lck júní mánaðar í skátaheimilinu við Dalbraut. Keppnin er úrsláttarkeppni í tveim um- ferðum og hlýtur það fyrirtæki sem vinnur silfurbikar til varðveizlu í eitt ár. Sigurvegari í keppninni að þessu sinni varð Herrabúðin í Austurstræti en fyrir hana keppti skátaflokkurinn Máfar.Myndin er frá keppninni. Grísk fléftakona vitnar um éparsfjórnina: □ — Farið ekki til Evrópumeistaramótsins í Aþenu. Ég grátbið ykkur um þetta. Þátttaka í keppninni er stuðningur við fasistastjómina og eyðileggur málið gegn henni, sem nú er rekið fyTir mannréttindadóm stólnum. Svíkið okkur ekki! Þetta var meðal annars það sem gríska flóttakonan, Nata sia Tsirka sagði í viðtali við Arbeiderbladet, aðalmálgagn norskra jafnaðarmanna í við tali er hún kom til Osló á dögunum eftir að hafa tekizt að flýja úr grísku fangelsi, þar sem hún sætti hinum ótrúlegustu misþyrmingum, sem meðil annars valda því að hún getur ekki fi-amar alið barn. Hún flúði land að- allega itil þess að geta borið vitni fyrir mannréttindadóm fjtólnum í Strasbourg og það an kom hún til Noregs. Natiis'a Tsirlka sagði að sig hefti öklki gminað að Norður lörd yrðu mleðlal þjátth Ikenda á Evrópumeisitariaimíótinui. Af 'því helfði hún fyrct fré.tt eft ifr að húin hafði flúlð. — Cg ég gait eiklki trúað þyí. Norðurlönd, þessi lönd sem bezt haifú barizt gegn grístkla einræðinu? AHir sann ir Grilklklir eru Norðurlönd- unium innijleigia þalklkllátir. Bænheyrið oiklkur farið ekki tiil beppninnlar. HVAR FÉKKSTU ÞESSI BLÖÐ? í vit’nisburði sínuird fyrir imannréittin.d!aid(óimstóllinuim lýsti hún handltökiu sinmi og fangavist, og þá lýsingu end- urtclk hún fyrir bTaðið.. Hún sagði: — Ég var hamdtelkm í Aþenu 24. iseptiember 1967. Tíu lögregluimienn komu heám til min klulklkan þrjú að r.óvtu. Þeir róiuðu í allri íbúð 'inni og fumdiu þrjú blöð. æm andspymuhreyfingin hafði gafið út, Þeir fórui með mig á lögrieiglus'töðma og þar byrj aði Ifyrsita yfi'riheyrslan. —- Hv'ar féklkstui þessi blöð? spurðu þeir. Ég sagðist hafa fumdið þeiu úti á götu. Þá ödkruðu þeir: — Ef þú segir ökki sannléifeann drepium við þiig. Síðan löimdu þeir mig I andlliitið. ! Síðar var farið með mig f aðalstöðvar öryggialagregl- unnar í Boulbouilinas í Aþenu. Þar sýndi ég þeim læltonis- votitorð þ:ír sem skýrt var frá því að ég væri þunguð. Þeih Þtu elkiki iá það Það var fiarið mieð mig í lítið dimmt* herlbergi iniðri í kjailara. Fjór ir nnenn urðiu þar efltir. Og þá hófst það sem ég get aldrei gle-ymt. Þetta var í fyrsta skipti sem ég var pyntuð, en það fákk ég að neynR afttur. Ég var lögð upp á borð og hendur og fætur fastbundnir. Síðan lömdlu þeir mjjg í i'lj- arnar. Hv?ð eftir aunað, ég veit ekiki hve oft. Ég veinaði, e.n þá tróðu þeir blút upp í mig. ÞEIR DRÁPU j BARNIÐ MITT Að þensu laknu var farið með mig uipp á þalk hússins, sem Framhald á bls. l j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.