Alþýðublaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 13
 □ Myndin synir Zednicek, eina af stórsjörnum Tékka I ,rdunka“ í leiknum gegn Döxium á EM í Stokkhólmi. Stökkkraftur hans hefur mælzt einn hinn mesti í' alM Evrópu, enda gífurlegur, eins og myndin her með, sér. ! Tillitslaus, frum- óíþrótta | mannslegur og fráhrindandi segja Danir um Alberfsson □ Það hefur fleirum en íslendingum gmrnizt fram- koma sænska risans Hans Albertssons í EM-’keppn- inni í Stokkhólmi í maí síðastliðnum, ef dæma má eftir ummælum Time-Out, blaði danska körfukniatt' leikssamhandsins. Eftir að hafa hælt framkvæmd keppninnar á hvert reipi, kemur þessi klausa: „Eina svarta blettinn á-keppn- ina af hálfu Svía setti, — eins og venjulega, freistast maður til að segja — Hans Albertsson. í fyrsta leik Svíþjóðar í keppn inni, gegn íslandi, rak hann, eins og hann er vanur olnbog- ana út í loftið, og sló í sveifl- unni tönn úr Jóni Sigurðssyni sem lá í gólfinu eftir, Albertsson sem hélt því fram við tækni- nefnd keppninnar, að hann hefði ekki tekið eftir þessu atviki, fékk harða ofanígjöf frá pólska FBA-fulltrúanum, og hegðaði sér eins og lamb í tveim síðustu leikjum keppninnar, Jafn glæsilega og hann hirðir fráköstin fyrir ofan körfuna, er hann tillitslaus, frumstæður, ó- íþróttamannslegur og fráhrind andi, þegar hann er niðri á jörð- inni. Við skulum vona, einnig sjálfs hans vegna, að hann leggi brátt skóna á hilluna. Allavega er hann óvinsælasti leikmaður á Norðurlöndum í dag. Þetta eru all harkaleg um« mæli hjá Dönum en því miður felst í þeim mikill sannleikur. Albertsson er alræmdur fyrir hrottaskap sinn á leikvellinum, en hins vegar bregður svo ein- kennilega við, að hann er hið mesta prúðmenni í einkalífinu. Meðal annars hefur hann annazt unglingastarf fyrir sænska körfuknattleikssambandið svo að vart getur honum verið alls varnað. Aðeins sérstaklega erfið lund og skapofsi veldur honum slíkra óvinsælda, jafnvel meðal Svía sjálfra, að flestir líta hann hornauga, en aðrir leikmenn eru hálfsmeykir í nálægð við hann. □ Stjórn FRÍ fékk nýlega bréf frá Þorsteini Þorsteins- syni, hinum kunna hlaupara KR-inga, um að hann gæti kom- ið heim í byrjun september og tekið þátt í 6-flokka lands- keppninni í Álaborg 6.—.7. september. Þorsteinn hefur hlaupið 400 m. bezta á 48,2 sek. og 800 m. á 1:54,0 mín. í sumar. Þorsteinn er við nám í Princeton í New Jersey r vélaverkfræði. Áðurnefnd landskeppni er þannig, að Svíar, Finnar og' Norðmenn senda B-lið. Danir bæði A- og B-lið, en íslending- ar A-lið. Einn keppir í hverri grein úr einstökum flokkum. Breidd Norðurlandanna er mikil í frjálsum íþróttum, þannig að liðin sem koma til Áíaborgar eru sterk. Landslið íslendinga hefur ekki enn ver- ið valið, en það verður all- þér að segja sterkt í nokkrum greinum, en lakara í öðrum eins og ávallt hefur verið, er við höfum tekið þátt í landskeppni í frjálsum íþróttum. □ í kvöld fer fram frjáls- íþróttamót á Laugardalsvellin- um og hefst kl. 8. Það er Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur, sem gengst fyrir þessu móti. Alls verður keppt í þremur kvennagreinum og níu karla- greinum. Búast má við, að ís- landsmet verði sett, ef veður verður skaplegt. Meðal kepp- enda, eru Erlendur Valdimars- son, ÍR, Guðm. Herm., KR, Jón Þ. Ólafsson, ÍR, Valbjörn Þorláksson, Á., Karl Stefáns- son, UMSK, Kristín Jónsdóttir, UMSK, Halldór Guðbjörnsson, KR o. fl. sem skara fram úr í frjálsíþróttum. Ársþing Glímusambandsins. . Ársþing Glímusambands ís- lands verður haldið í Reykja- vík sunnudaginn 19. október næstk. og hefst kl. 10 árd. á Hótel Sögu. Tillögur- frá sambandsaðilum,, seip óskast lagðar fyrtr árs- þingið, þurfa að hafa borizt til Glímusambandsins þremur vik um-fyrir þingið. IBV-KR I kvöld □ EÆtir langt hlé í keppni 1. deildar fer fyrsti leilkurinn fram í kvölid. í Vestimianna- eyjiuim leilka ÍBV og ÍBK, og er það fyrsti ledlkuri'nin í ann- arri umiferð. í fyrri uimiferð- inni signuðu Eyjl.-lmenn með 4 mörlkum gegn 2. Kefilavík hefur hloti ð 9 stig í mótiiniu, en Vestmannaeyjar 5. — Úrvalið sigraði Daiti 1-0 □ Danska uiniglingaliðið frá Lynigby Boidibluib.. sam hér er í boði Vsils, léik í gærlkvöldi gegn unigi’inisialliði KSÍ á Mela ■veffi nuim. ísllenZka úrvalið signaði með 1 miailld gegn en.igu, og var mailkið skorað. í seinmli hálfleik. íslenzk!a lið- ið kom ágætlega frá leilknum, og hefði utærri sigur verið verðskuldaður, því liðið átti mörg 0g góð tiakifæri. —• Áke Nilsson, Svíþjóð, kastaði spjóti 82,84 m. í keppni við ít- ali og Rúmena. ítalir sigruðu, Svíar voru í öðru sæti, en Rú- menar þriðju. r ’ Enn einn Austur-Þjóðverji hefur varpað kúlu lengra en 20 m. Hann heitir Hartmut Briesenick og varpaði 20,22 m. Beztu afrek ársins í kúluvarpi eru þessi: N. Steinhauer, USA 20.64 Hans-Peter Gies, A.-Þ. 20,64 D. Hoffmann, Au.-Þ. 20,60 H. J. Rothenb., A.-Þ. 20,49 Karl Salb, USA 20,43 R. Matson, USA 20,30 H. Briesenick, A.-Þ. 20,22 H. Birlenbach, V-Þ. 20,14 B. Bendeus, Svíþjóð 19.87 R Langer, A.-Þ. 19,83

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.