Fregnir - 01.12.1976, Qupperneq 13
13
divisions breaking down. Þetta er nokkurs konar
yfirlysing, sem nefnd ein sendir frá sér - nefnd,
sem í voru aðilar frá Fullorðinnafræðslu og almenn-
ingsbókasöfnum. Þarna er skilgreind þátttaka bóka-
safna í ævimenntun og er mjög fróðlegt fyrir okkur
að kynnast breskum viðhorfum á þessu sviði.
SKH
Listi yfir aðrar greinar í tímaritunum Bogens Verden
(BV )■ og Bok og Bibliotek (BB):
Birkelund, Jorunn: EDB-basert dokumentasjons-
tjeneste i Norge. BB 43(6):320-2, 1976. (Mynd).
Eisenberg, Alex: Om kassation. BV 5 8(7 ):307-11,
1976. (Mynd).
Glasser, Liv: Bibliotekaryrket - et feministyrke?
BB 43(7-8):397 , 1976.
Granheim, Else: Bibliotekslovgivning i de nordiske
land. BV 58(7):331-7, 1976. (Mynd).
Granheim, Else: IFLA-Mótet i Lausanne 1976. BB 43
(7-8 ):378-81, 1976.
(Fylgir: Skrá yfir gögn, sem lögð voru fram á
IFLA þinginu 1976).
Rugaas, Ben: Bibliotekarutdanning - i internasjonalt
perspektiv. BB 43(7-8):381, 1976.
Slik er det á være bibliotekar pá Island ... BB 43
(6):381, 1976. (Mynd).
Sórensen, Jutta: PRECIS - et emneindexeringssystem. 1.
"Where is the information we have lost in the
library". BV 57(4):111-5, 1975 .
Westermann, Hans: Grónlands nye landsbibliotek.
BV 58(9):388-90 , 1976. (Mynd).