Fregnir - 01.12.1976, Qupperneq 14

Fregnir - 01.12.1976, Qupperneq 14
14 XIII Nordiske Biblioteksmsóde: Resolution vedr. ikke-trykte massemedieformer. BV 58(7):337, 1976. XIII Nordiske Biblioteksmóde i billeder. BV 58(7): 307-11, 1976. (Myndir, þar á meðal af Þordísi Þorvaldsdóttur). Fláning og skrokkun. Nú er illt í efni. Flokkunarkerfi það, sem gefið var út af Bokafulltrúa Ríkisins árið 1970 er nú orðið úrelt. Það studdist að mestu við 16. útg. Deweys, að vísu með tilliti til breytinga, sem gerð- ar voru með 17. útg. , en nú er sú 18. komin út fyrir nokkru og við hana styðst Landsbókasafnið við flokkun nýrra bóka, en sem kunnugt er kaupa mörg íslensk al- menningsbókasöfn spjöld frá "Skráningarmiðstöðinni" (Skólavörubúðinni) með marktölum í samræmi við þessa breyttu útg. Deweys. Engar breytingar hafa hinsvegar verið tilkynntar þeim, sem styðjast í góðri trú við "Flokkunarkerfi fyrir íslensk bókasöfn" og því er nú þegar orðið nokkurt ósamræmi í flokkun bóka á þessum sömu bóka- söfnum, og þetta veldur og mun valda töfum og/eða óþarfa tvíverknaði. Hnituð skráning á m.a. að gegna því hlutverki að samræma sem flestar spjaldskrár lands. Af þessu má ljóst vera að löngu er orðið tímabært að endurskoða þessa bók: setja verður aftur af stað nefnd til þessa starfs og setja þarf henni það aðkall- andi verkefni, að senda út á lausum blöðum endurskoð- aða kafla kerfisins, því að þótt þeir noti sér skrán- ingarmiðstöðina verða bókaverðir almenningsbókasafn-

x

Fregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.