Fregnir - 01.09.1988, Page 3

Fregnir - 01.09.1988, Page 3
BOKASOFN - FJOLMIDLAR - FRBÐSLA Nú er Landsfundur BVF'I á næstu grösum; hann veróur haldinn í Munaðarnesi dagana 24. og 25. september n.k. Dagskrá fundarins hefur þegar venð send til félaga í BVF'I ásamt umsóknareyðublaði , sem ber að skila til Bókavarðafélags Islands, pósthólf 7050, 127 Reykjavík fyrir 12 segtember. Erlendur gestur landafundar að pessu sinni er breski bókavörðurinn Roy Field frá Shropshire County Library i Shrewsbury, sem er að góðu kunnur þeim sem sóttu IFLA-þingið í Brighton á síðastliðnu ári. Roy er þekktur fyrirlesari og getur haldið erindi um nánast. hvaóa málefni sem er tengt bókasöfnum. AÓ þessu sinni heidur hann einn af aðalfyrirlestrum fundarins um almannatengs1 bókasafna, en auk þess mun hann skemmta 1andsfundargestum meó töfrabrögóum aó loknum sameiginlegum hátíÓarkvöldverÓi á laugardagskvöldió. (Þaó gæti kannski verió gagnlegt fyrir bókaverói aó læra eitthvað af listum hans). D. Sigrún Stefándóttir heldur fyrirlestur um fjarkennslu og fræósluvarp, en hún hefur sem kunnugt er umsjón með fræðsluvarpi Sjónvarpsins. Stefanía Júlíusdóttir fjallar sióan um þátt bókasafna í fjarkennslu, en 3

x

Fregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.