Fregnir - 01.09.1988, Síða 4

Fregnir - 01.09.1988, Síða 4
ljóst er aó meó tilkomu fræðsluvarps veróa geróar auknar kröfur til bókasanfa. Semni dagunnn veróur helgaóur notkun tölva 1 bóka- og skjaiasöfnum. Þá veróa fluttir 10 stuttir fyrirlestrar þar sem skyrt veróur frá hinum ymsu tölvukerfum sem reynd hafa verió í íslenskum bókasöfnum, og kynnt kerf1 fyrir skjalasöfn. Umræóur verða aó loknum öllum fyrir1estrum. Þetta er í fyrsta sinn sem landsfundur er haldinn utan Reykjavikur og er þaó von landsfundarnefndar aó bókaveróir syni áhuga og aó sem flestir sjái sér fært aó koma í Munaóarnes. Rútuferó verður f rá BS'I á f ös tudag skvö ld i ó 23. september kl. 19.00 og til baka sunnudag aó lokinni dagskrá landsfundar (um kl. 17), en aó sjálfsögóu getur fólk einnig komió á eígin bilum. Landsf undarnefnd Nánan uppiysingar veita: Guórún Magnúsdóttir Bókasafni Norræna hússins s. 91-17090/17030 og Þórdís Þórarinsdóttir Bókasafni Menntaskólans vió Sund s. 91-33419 4

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.