Fregnir - 01.09.1988, Qupperneq 10

Fregnir - 01.09.1988, Qupperneq 10
hlutar kerfisins hafa verió sameinaóir í eitt heilsteypt kerfi, en tímaritaþátturinn er þó sér. Þá eru endurbætur og nyjungar svo sem i almenningsaógangi, skráningu , útiánum og aðföngum. Þá hefur borist bréf frá Þjóóbókasafni Suóur-Afriku þess efnis aó hugbúnaóur til þess aó prenta Þjóóbókaskra SuÓur-Afriku eftir úttaki úr DOBIS/LIBIS sé nú tilbúinn. I Þjóóbókasafni Suóur-Afriku er notaó SAMARC sem er byggt á UNIMARC og Þjóóbókaskránni raóaó eftir Dewey-kerfinu. Okkur stendur til boóa aó fá eintak af þessum hugbúnaói til þess aó prenta bókaskrá meó færslum úr DOBIS/LIBIS. Stefania Júliusdóttir SKOLAVARÐAN Aóalfundur skólavöróunnar var haldinn 17. mai 1988 aó Lágmúla 7 Reykjavík. 1 stjórn voru kosnar Helga Skúladóttir Armúlaskóla, Hulda Asgrimsdóttír Kvennaskóla, dr.Sigrún Klara Hannesdóttir dósent, Þóra Oskarsdóttir bókafulitrúi og Þórdís Þórarinsdóttir Menntaskólanum vió Sund. Stjórnin hefur ekki enn skipt meó sér verkum. 10

x

Fregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.