Fregnir - 01.09.1988, Page 12

Fregnir - 01.09.1988, Page 12
KYNNISFERÐ A NORSK BOKASOFN Bókavaróafélagió hafói sem kunnugt er fengió styrk frá Norska þjóóhátíóarsjóónum. Tíu islenskir bókaveróir sáu sér þess vegna fært aó fara í kynnisferó á bókasöfn i Noregi. Hópurinn flaug til Bergen og var byrjaó á aó skoóa BorgarbókasfniÓ þar . Síóan var siglt til Þrándheims og Borgar- og fylkisbókasafnió þar skoóaó. Ekki voru söguslóóir forfeóranna vanræktar og sáu bókaveróir t.d. ljóslifandi fyrirsér St1klastaóaorrustu og Þormóó Kolbúnarskáld andast standandi og í mióri vísu, Nióarósdómnum voru einnig geró góó skil og margt annaó áhugavert séó og heyrt. Eftir aó hafa feróast á láói og legi í Þrændalögum var lest tekin til Oslóar. Þar var Háskólabókasafnió skoðaó, Riksarkivet, bókasafn Norsk Hydro, sem er eitt af stærstu 1Ónfyrirtækjunum. AlmenningssafniÓ í As sem er þekkt fyrir góóa þjónustu vió innflytjendur og sérstök tengsl vió vangefna. Einnig er safnió mjög virkt í sambandi vió "Ungdomsgárden" á staónum. Bókasafnió i Horten var síóan heimsótt, en þaó getur státaó af einföldu, tölvuvæddu skráningarkerf1, sem hentar vel notendum. Fararstjóri var Þorsteinn Magnússon. Feróin þóttx vel heppnuó og samdóma álit hópsins var aó gagnlegt sé aó taka sér á hendur kynnisferóir á bókasöfn erlendis. 12

x

Fregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.