Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 20.07.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 20.07.1969, Qupperneq 4
af ferðalagi þessu og verunni hjá séra Valdimar á Stóranúpi. Jón sagði mjög skemmtilega frá. Það var þessi frásagm argáfa austanmanna, sem stafaði af því, hvað fólkið tók vel eftir. Það var eitthvað annað en bölvuð þokan á Snæfellsnesi. Þar var errgin frásagnargáfa. Fyrir aust- an rannsökuðu menn siálfa sig. En fvrir vestan var það betta eilífa gón á aðra. Menn verða aldrei ?óðir frásagnarmenn, nema beir bekki sjálfa sig. Það fór allt framh'á Snæfellingum. Líf heirra var eins ocr geisDandi boka. Forvitnirr að vita var svn lítil. Þn var fnlk fvrir vestan gáfað til bókar. Én sagði oft við sjálfan min begar ég var að spvria bar börn- ..Ekki var Rg svnna gáfaður til lærdóms á bess- um aldri" t>að var sérkpnnilegt um hugarfar Jóns snðla. að inn í hann smijgu ýmsar grillur, urðu þar að fastagrillnm sem náðn al- gfirðu valdi á dnmgreind hans. Ein var sú. að allnr fiskur. sem veiddist hér við land kæmi urrdan Vngastana. Hann trúði na hví. að við Guðnastpin. efst uppi á Fviafiallainldi. hvnai útilegumaður. sem héti Vniitr stón. Hann bvrfti mikið að pta. stæli fé manna ng væri valdur að van hpimtnm á niium hfiim sauðneningj. sem vantaði af fialli á fslandi. Þenar Jón hpvrði talað um vnndar heimtur hér eða har á landimi. var alltaf sama viðkvæðið: . ba?t hpfur Kn'ur gprt". Margir gerðu sér hað að |pik. har sam Jón kom á bæi. að spgia hnnum shgur af kvnlegum sauða- stuldi eða slæmum hfiimtum. Jón var ekki lenai að finna. hver bar væri að verki. ..bað hfifur Kolur gert" ..Fallegar eru hfiimtumar núna. Hann Svfiinbiörn á Kluft- um varrtar tuttugu fiár “Það hefur Koiur gert.“ Finhvfiriu sinni var kona mfn á ferð f Revkiavík on gekk har á götu. A ghtnnni sér hún mann einn, stóran og tiiknmu- mikinn vera að taia við tvo stráka Voru bfiir að segia honum einhver tfðindi. Þá hevrir hún hinn mikia mann mæla um Ifiið og hún gengur fram hiá: .Það hefur Kolur verið." Maðurinn var Jón söðii. Úr Fljótshlíð. Jón mun hafa brotizt í að iæra ensku Hann var stundum í fylgd með útlending- um, sem ferðuðust hér á landi. Hann var til dæmis með William Morris, þegar hann fór hér um. Þá veiktist Morris einhvers- staðar í óbyggðum. Bar Jón hann langa leið, og taldi Morris hann hafa bjargað iifi sínu. Fyrir þetta afrek fékk Jón eflir- laun frá Morris, 5 pund sterlings á hverju ári, og lagði Morris svo fyrir við konu sína, áður en hann dó, að Jón skyldi halda þessum eftirlaunum til dauðadags. Þeir Jón og Morris skrifuðust á meðan Morris lifði. Einhvern tíma á þessum árum kom franskur vísindamaður hingað til lands. Jón var fenginn til fylgdar honum. Sá skrifaði bók um ferð sína og sendi Magn- úsi Stephensen, landshöfðingja, eitt ein tak, en hann las og talaði frönsku. Maoður kom austur úr Rangárvallasýslu heim til landshöfðingja, eftir að honum hafði borizt bókin. Hann var frá Stóru- Mörk og hét Sigurður Jónsson, Sigurðsson- ar, Sæmundssonar hins ríka. Hann var kraftajötunn, bráðgáfaður og óvanalega fróður í sögu íslands og mannkynssögu. Jón söðli barst í tal milli hans og lands- höfðingia. Þá sagði landshöfðingi honum frá ferðasögu Frakkans sem Jón hafði fvlgt inn á Þórsmörk. og víkur síðan talinu aft- ur að Jón: ..Hann kemur hingað öðru hveriu og er að spvria. hvernig hnakknum mínum líði. Hnakkurinn hefur revnzt mér ágætlega og aldrei meitt hest. Þegar lón kom hér síðast. sagði ég honum frá klausu sem sá franski skrifar um hann í ferða- sögunni. Jón bað mig að bvða hana fvrír sicr. en ég sagði honum að fara til S+Rin gríms. Það gerði hann, og Steingrfmur lagði hana út." Jón kom klausunni síðan í Þióðólf. Þar hrósar Frakkinn fegurð landsins o» landsbúum og segir af ferð sinni inn á bórsmörk meðal annars á hessa |pið- ..Til fvigdar var mér útvegaður Jón hóndi í H'fð arendakoti. Harrn er einn af hinum siálf- menntuðu fslendingum. fróður f sögu iandsins og hafði numið enska tungu af orðabók Cleasbv’s. Þegar við komum inn á Þórsmörk, stigum við af haki. Flpvgjr há bóndinn sér hngfanginn í grasið ng segir: ..Beautiful! Reautiful!" fln hinar mikl:i herðar og hið mikla. hvelfda. gáfulega enni og útlit bessa mikla manns minntu mig á hetiuna Gunnar á Hlíðarenda." Jón reið f Landsrétt nokkru pftir að Þióðólfur kom út með besa frásögn hins franska vísindamannrs. Þar átti hann marga kunningja og gekk á röðina og sagði- „Komdu sæll. Hefurðu séð Þióðólf?" Margir kváðust hafa séð hann. Hefurðu séð það, sem skrifað er um mig þar?“ Margir játtu því einnig. 4 Alþýðublaðið — Helgarblað

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.