Alþýðublaðið - 16.08.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 16. ágúst 1969 3 □ Okkur datt í hug aS leita upp- lýsinga um heppna veiðimenn í sumar, en Albert í Veiðimanninum var ekki við, og Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, kvaðst ekki hafa heyrt neinar sérstakar veiðisögur enn, sem komið væri. Það hefði þó vakið athygli í hópi veiðimanna að fyrir nokkrum dögum komu 19 laxar á land úr Bugðu á einum degi, og þykir það góð veiði. — Stærsti iax sumarsins hefur ssnni lega komið úr Laxá í Þingeyjarsýslu — Þór hafði heyrt talað um 28 punda lax úr ánni; en taldi sennl legt, að síðan hefði veiðzt stærri lax. Annars er rétt að rifja það upp hér, að stærstu laxar, sem veiðzt hafa hér á landi veiddust í Árnessýslu, 38,5 pund og 37.5 pund, annar við ármót Brúarár og hinn í Iðu. Stærri myndin sýnir Eystein Þor valdsson, kennara og ritstjóra Skin faxa, verða fyrir þeirri miklu lífs- reynslu að fá fyrsta laxinn á krók inn. Á minni myndinni er Hreinn M. Jóhannsson, gullsmiður, ^kominn honum til hjálpar, og allt gekk eins og í sögu, 5 punda laxinn hafði kokgleypt. Veiðimennirnír voru staddir á efri svæði Laxár í Leirár sveit og fengust þrír laxar þennan daginn. Esmasi BBiB □ Nýlcga vann hinn nýi sendiherra Bandaríkjanna áíslandi, Luther .I. Replogle emhættiseið sinn í Was- hington. Á þessari mynd sést hann vinna eiðinn, en d eildarstjóri í utanríkisráðuneytinu les honum eiðstaf- inn. í baksýn eru dóttir sendiherrans, frú Elizabeth R. Gebhard og U. Alexis Johnson, aðst.utanríkisráðherra. Lucy í sjónvarpinu .elc Ófrj □ Sumuim aif aðdáenduTn. Lucy Ball þáittanna finnst þeir alldrei sjá •nærri nóg af þeim, en aðrir fuissa og sveia og skrúfa fyrir tæik ð hvenær sem þeir eru á degs'krá. Það fer víst eftir því hvaða teg- und af kíim'niigláffiu mienn eru gæddir. En öðnu hverju gat- um við fylgzt með heiimillis- erjuim þe'rra stallsystranna, Lucy og Vdv, og í þæittinurá annað kvöid kl. 20.25 hlýtur að ganga enn meira á en endranær, því að sá kaÍKi 1 nefnisit ,,Viv fer úr vistinni“. Vonandi finnst þó einhv'er \ lausn á því alvarlega vanda- % máli. því að Lucy án Viv er nánast ó'hugsandi til frambúð $j ar —■ Ricky Bruch 64,63 mefra í kringlukani □ Ricky Bruch, Svíþjóð setti nýtt Norðurlandamet ) í kringlukasti í Malmö í gær, kastaði 64,68 m. Öll köst hans ■ voru yfir 69 m. og það næst- lengsta mældist 63,76.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.