Alþýðublaðið - 16.08.1969, Blaðsíða 12
Á ÓVART
□ Pop tónlistarviðburffur ársins
átti sér staff í Klúbbnum síffastlið-
in mánudags og þriffjudagkvöld. Þar
komu fram 10 beat-hljómsveitir og
þar á meffal beztu hljómsveitir
bæjarins. Hátíffin var vel undirbúin
og fór hiff bezta fram bæffi kvöldin.
12 Alþýðublaðið 16. ágúst 1969
ll’fHF
Pop-feslival '69
og Trix. Sú síffast nefnda kom í
staff Tilveru, sem féll úr, vegna
krankleika. Hljómsveitirnar stóðu
sig allar aff vonum, þeir sem mest
komu þó á óvart, voru Óffmenn,
sem helguðu sig algjörlega blues
og gerðu vel. Annars var þaff athygl
isvert, hve mikið af músíkinni var
í blues effa rokk-jazz stíl. Trúbrot
voru mest meff gömul, þekkt lög
í eigin útsetningu, og eru þær frá-
bærar, enda féllu lögin í góffan jarff
veg.
Affsókn var góff, en ekki négu
góff, hátt i fjórffa hundraff manns
fyrra kvöldiff, og rúmlega 200
manns síffara kvöldiff, en þarna
er húsrými fyrir um 420 manhs.
Má þar um kenna, aff auglýst var
með of stuttum fyrirvara, og að
hátíðin fér fram fyrstu tvö kvöld
vikunnar. Voru þarna annars áll-
flestir pop-músíkáhugamenn ná-
grennisins.
Spilað var á báffum liæffum í einu
og hverri hljómsveit ætlaffar u.þ.b.
45 mínútur. Gafst þarna gott tæki |
færi til aff kynnast mismunandi
stefnum og færleika hljómsveitanna
en hljófffæraleikararnir lögðu sig
að sjálfsögffu alla fram, og var nóg
til aff melta. Komu þar fram
brot, Náttúra, Ævintýri, Óðmenn,
Blues Company, Roof Tops, Júdas,
Dúmbó og Guðmundur Haukur; Pops
Vinsælustu „litlar” plötur í Bretlandi eftir NME listanum 2. ágúst s.l.
□ Deep Purple er nafn á brezkri
hljómsveit, sem hlotiff hefur verff
skuldaða athygli og vinsældir í
Bandaríkjunum, en ekki í lieima-
landi sínu. Ijóðfæraleikararnir eru
stórkostlegir, og þá einkum gítar-
og orgelleikarinn. Þeir hafa gefiff
út tvær LP-plötur og eina litfa
plötu. Eitt laganna á síffari LP piöt
unni má heyra hér á dansleikjum,
River Deep Mountain Kigh, í þeirra
útsetningu, sem nánast sagt er
„geggjuff." Litla platan þeirra, sem
er ný, heitir „allelujah." Furða er,
hve þessi litla grúppa er lítiff þekkt.
UVftiS fff ÍT4É r-AST .
PtAííiflft ............■■■■•••- - ■♦- ■ *
ökj i’ J- I:í . Utí.G* BlttTU
ífaye-.Á 8S.J rt&ÍfoX) ,.Þ iJOui) g’hvnrwH Bf-.H Vmilj
■■■ wuwvo
.aí' i'urgig
Bhm'J ..?.<;noL XH MifruZ)
/