Alþýðublaðið - 16.08.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.08.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 16. ágúst 1969 SJÓNVARP SUNNUDAGUR 17. ágúst 18.00 Helgistund. Séra Bragi Benediktsson, fríkirkjuprest- ur, Hafnarfirði. 18.15 Lassí. Veiðiþjófurinn. Þýð.: Höskuldur Þráinsson. 18.40 Villirvalli í Suðurhöfum Sænskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn. Þýð.: Höskuldur Þráinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Lucy Ball. Viv fer úr vistinni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.50 í jöklanna skjóli. Mynda flokkur gerður að tilhlutan Skaftfellingafélagsins í • Rvk. á árunum 1952—54. 2. hluti. Fýlatekja og meltekja. Myndirnar tók Vigfús Sigur geirsson. Þulur er Jón Að- alsteinn Jónsson. 21.15 Þau tvö. Rússneskt leik- rit. Leikstjóri Mikhail Bogin Þýðandi Reynir Bjarnason. 21.50 Hvað líður sænskri menn ingu? Þýðandi Óskar Ingi- marsson. (Nordvision — knattspyrnu milli Finna og íslendinga, sem háð var í Finnlandi í júlí. MIÐVIKUDAGUR 20. ágúst 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur. Garpurinn. Þýð. Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Dönsk grafík. Þetta er fyrsta myndin af fjórum, sem greinir frá þróun svart- listar í Danmörku. Þýð. Vilborg Sigurðardóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.10 Orð okkar eru áminning. (Wir Vunderkinder). Þýzk kvikmynd gerð árið 1958 og byggð á skáldsögu eftir Hugo Hartung. Leikstjóri Kurt Hoffmann. Aðalhlutverk. Jo- hanna Koczian, Hans Jörg Felmy, Vera Frydtberg og Robert Graf. Myndin fjallar um ýmis undur og stórmerki sem þýzka þjóðin hefur iif- að á þessari öld. Hún rekur sögu tveggja skólabræðra, þeirra Brunos Tiches og Hans Boeckels, og lýsir ólíkum viðbrögðum þeirra við 'atburðum aldar- (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.15 „Blues“. Erlendur Svav- arsson, Guðmundur Ingólfsson Jón Kristinn Cortes og Magn- ús Eiríksson leika. Kynnir Ríkharður Pálsson. 18.40 Látrar og Látrabjarg. Mynd gerð af Sjónvarpinu. Lýst er staðnum og umhverfi hans og hinni fornu verstöð, Brunnum. Kvikmynd Þórar- inn Guðnason. Umsjónarmað ur Hinrik Bjarnason. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Denni dæmalausi. Undrabarnið. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20.50 Ekki verður allt með orðum sagt (2). Litla leik- félagið sýnir látbragðsleik undir stjórn Teng Gee Sig- urðsson. Flytjendur auk hennar eru: Harald G. Har- alds, Guðríður Guðbjörns- dóttir, Guðríður ÍKristjáns- dóttir, Helgd Stephensen, Hrönn Steingrímsdóttir, Þuríður Stephensen og Hanna Eiríksdóttir. 21.15 Bílaflóð. (21. öldin). SJÓNVARP Danska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. \ MÁNUDAGUR 18. ágúst 'i 20.00 Frettir 20.30 Sumarrapsódía. Dönsk mynd við tónlist eftir Knud- age Riisager. Leikstjóri Mogenz Lorentzen. 20.40 Miklagljúfur. Kunnur náttúrufræðingur og rithöf- undur Dr. Joseph Krutsch er leiðsögumaður á ferðalagi níður í Miklagljúfur (Grand Canyon) í Coloradó, sem er eitt mesta náttúruundur Bandaríkjanna. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Hala E1 Safi dansar. — Arabísk hljómsveit og dans- mærin Hala E1 Safi skemmta 21.40 Sögur eftir Saki. Sögurn ar heita: Gullskipið, Lafðin ; Þegir, Páskaeggið, Úlfynjan og- Sögumaðurinn. Þýðandi Ingibiörg Jónsdóttir. 22.25 Dagskrárlok. ■ [ ; ÞRTDJTTr»AGUR 19. ágúst. 20.00 Fréttir 20 30 S«>tið fvrir svörum. 21 00 Á flótta. Stjúnmóðirin. ' Þvð.: Ingib.iörg Jónsdóttir. 21.50 íþróttir. I,andskeppni í innar. Þýð. Bríet Héðinsdótt- ir. 22.45 Dagskrárlok. « FÖSTUDAGUR 22. ágúst 20.00 Fréttir 20.35 Nánir ættingjar. Síðasta myndin í flokknum „Svona erum við“ fjaliar uffi apana og „mannlega“ hegðun T' þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Grín úr gömlum myndum Kynnir Bob Monkhouse. Þýð. Ingibjörg Jóhsdóttir. 21.25 Harðjaxlinn. Ætlið þér að vera lengur? Aðalhlutverkið leikur Patrisk McGoohan. Þýðandi Þórður Örn Sigurðsson. 22.15 Erlend málefni 22.35 Enska knattspyman. — Sýndur verður leikur Nott- ingham Forest og Leeds United sem leikinn var laugardag- inn 16. ágúst. 23.20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. ágúst 18.00 Endurtekið efni Þrymskviða. Teiknimynd. Óskar Halldórsson cand. mag. flytur kvæðið. Nýjungar í smíði og tækni- búnaði bifreiða og bílabraut- ir framtíðarinnar. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðsson. 21.40 Kraftaverk í rigningu (Miracle in the Rain) Bandarísk mynd gerð árið 1956 og byggð á smásögu eftir Ben Hecht. Leikstjóri; Rudolph Maté. Aðalhlutverk Jane Wyman og Van John- son. Myndin gerist í New Ýork árið 1942 og fjallar um ástir einmana skrifstofu- stúlku og hermanns á leið til vígstöðvanna. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. . , 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP SUNNUDAGUR 17. ágúst 8.30 Létt morgunlög. Monte Carlo-hljómsveitin leikur. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur Séra Felix Ólafsson. Organleikari Gunriar Sigur-i geirsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskrá: Tónleikar. 12.55 Fréttir og iveðurfregnir. Til'kynningar, tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.50 Sunnudagslögin. 18.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími í umsjá Jón- ínu H. Jónsdóttur og Sigrún- ar Björnsdóttur. a. „Vormorgun á Völlum“ eftir Unni Eiríksdóttur. b. Kristín Ólafsdóttir og Anna Kristín Arngrímsdótt- ir syngja og spila á gítar. c. Framhaldssagan: „Spánska eyjan“ eftir Nigel Tranter. Þorlákur Jónsson les (6) 18.00 Stundarkorn með Felicia Weathers, sem syngur negra- lög og þjóðlög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30Sumarkvöld. — Margrét Helga Jónsdóttir les ljóð eftir Snorra Hjartarson. 19.40 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal. 20.20 Suður um Andesfjöll. 21.05 Gestir í útvarpssal. Hjón in Sieglinde Kahmann og Sig urður Björnsson syngja arí- ur og dúetta úr söngleikjum. Carl Billich leikur með á píanó. 21.35 Smásaga; „Flóin hans Beidenbauers“ eftir Stanley Ellin. Þorsteinn Hannesson les söguna í þýðingu Vals Gústafssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. 1 MÁNUDAGUR 18. ágúst 19.00 Fréttir 19.30 Um daginn og veginn. Eggert Jónsson hagfræðing- ur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Þjóðir í spéspegli. Ævar R. Kvaran flytur sjötta þátt- inn eftir G. Mikes og fjallar hann um ísraelsmenn. 20.45 Konsert fyrir flautu og hljómsveit nr. 1 í G-dúr eft- ir Pergolesi. Jean Pirre Ram pal leikur með Kammersveit inni í Stuttgart; Karl Munc hinger stjórnar. .21.00 Búnaðarþáttur. Úr heima högum: Snæþór Sigurbjörns- son bóndi í Gilsárteigi segir frá. 21.15 Lög eftir Tsjaikovský og Strauss. Lily Pons, Ezio Pinza og Elisabeth Rethberg syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndar mál Lúkasar" eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfund- ur þýðir og les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónleikar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. i ÞRIDJUDAGUR 19. ágúst 19 00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Guð mundsson cand. mag. flytur þáttinn. 1935 Spurt. og svarað um hita- veitu í Hafnarfirði; hagnað af álverksmiðju, brottrekst- ur úr skóla o. fl. Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind annast þáttinn. 20.50 Námskynning. Sex nem- endur úr barnaskóla tala sam an um skólamál og sitthvað fleira. Þorsteinn Helgason sér um þáttinn. 21.10 Karlakórinn Fóstbræður syngur. Einsöngvarar; Erling ur Vigfússon. Eygló Viktors- dóttir og Kristinn Hallsson. Carl Billich leikur með á píanó. Jón Þórarinsson stj. 21.30 f sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Jó- hann Björnsson og Bjarna Biarnason um störfin á fýr- plássinu. 22 00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónleikar. Frick Fried- mann leikur fiðlulög eftir Tartini, Kreisler og Paganini Brooks Smith leikur með á píanó. 22.30 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson sér um þát.tínn. „Stjúpmóðirin“, gamanbátt frá BBC eftir Alan Sirnuson og Ray Galton. Með hlut- verkin fara: Wilfrid Bram- bell, Harry H. Corbett og Jan Newell. Leikstjóri er Duncan Wood. 23.10 Fréttir í stuttu máli. MIÐVIKUDAGUR 20. ágúst 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb- ar við hlustendur. 19.50 ..Ivan grimmi“. svíta eft- ir Dimsky-Korsakoff. Sinfóníuhliómsveitin í Lurid- únum leikur, Anatole Fiston stjórnar. 20.10 Sumarvaka a. Maðurinn. sem ekki vildi trúa á Bismarck. Sigurður Tlaralz rithöfundur flytur síðari hlnta frásögu sinnar af Inevari fsdal. b. íslenzk t.ónbst. Lög eftir Sigursvein D. Kristinsson: Ouðrún Tómasdótt.ir svngur. Pétur Þo'-valdsson leikur á selló og Ólafur Vignir Al- bert.sson á níanó. c. Gunnlaugur Þorst.einsson IreVnir. Jóhannes Davíðsaon í Hjarðardal flvtur erindi. 21.30 Útvarnssagan: „Leynd- armál Lúkasar“ eftir Ignazio Silone. .Tón Óskar les (4) 22 00 Frét.tir. 22 15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldsagan- „Ævj Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. Sverrir KHstiánsson sagn- fræðingur les (4) 22.35 Á elleftu st.und. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Frétt.ir í stnt.t.u máli. FIMMTTinAr-TTi» 21. ágúst 19 00 Frét.tír 'rilVvnningar. 19.30 Daglegt. mál. Böðvar Guðmundosnn eand. mag. flvtur báttinn 19 35 Víðciá T>át,t,ur í umsjá ÓTafs Jónronnar ðg Haralds Ólafssonar. 20.05 „VilhjáTmur Tell“, for-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.