Alþýðublaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 1
Mánudaginn 18. ágúst 1969 — 50. árg. 181. tbí. 011 sæti full Reykjavík—VGK □ Farþegafjöldi Loftleiða nú í ágúst er mun meiri en í ágúst mánuðum undaníarinna ára og tala farþega dagléga er um og yfir eitt þúsund, samkvæmt því er Sigurður Magnússon hjá Loftleiðum sagði okkur í morg un. Á laugardag fluttu vélar fé- lagsins 1029 farþega en auk þess var félagið með leiguvél frá Air France sem flutti 164 5É farþega. mæm ss BLÁIBERG LÁTINN □ Philip Blaiberg, suður-afríkanski tannlæknirinn, sem lengst allra hefur lifað með aðkomuhjarta, lézt á sjúltrahúsi í Jíóhannesarborg í gær, sextugur að aldri. ' Blaiberg varð heimsfrægur í ^rsbyrjun 1968, en 2. janúar það ár græddi skurðlæknirinn Christian Barnard í hann nýtt hjarta, en Blaiberg hafði þá kennt hjartabilunar um skeið. Hann náði sér eftir uppskurð- Frh. á 6. s!ðu. Reykjavík—VGK □ Utanbæjarkona kom til Reykjavíkur fyrir helgina til ýmissa snúninga og , útréttinga 1 eins og gengur. Konan vildi njóta kaupstaðarferðarinnar eft ir föngum og brá sér í Klúbb- inn á föstudagskvöldið, en var svó óforsjál að taka alla pen- inga. sína með, eitthvað um 8 þúsund krónur. Ekki segir af Framhald bls. 6. Á myndinní er rúSan, sem afbí otamaðus irni braut í unt , er hann reyndi að ræna varningi úr söluturninum við’ Lækjartorg. (Nlynd G.H.) Þessi mynd var tekin í óeirðunum í Noreur-írlandi í vikunni sem leið. Norður-írskur lcgreglumaður sést á henni skjóta af táragasbyssu. : Brezkur her í öllum borgum H □ Brezkar hersveitir hafa nú.helztu borgir Nerður- Reykjavík . □ Þjófar voru iðnir um helginc, þótt lítið hefðu þeir upp úr krafsi sínu. Lögregl VGK an hiríi 5 manns á innbrotsstað, þ:r af e ina ko iu. Þá var brotizt inn í nckkra bíla en engu stolið. I I I I I Brotizt var inh í kjólabúð Elsu við Laugaveg í fyrrinótt og var lögreglunni D fljótlega gert viðvart. Tók lögreglan drukkna konu á staðnum, en konan hefur I sennilega látið glepjast af hausttízkuuni í gluggunum. Frh. á bls. 4 " írLnds á valdi sínu og koma í veg fyrir frekari átök milli mótmælenda og þaþólskra, en ástandið í landinu er bó áfram mjög ótryggt. Chichester-Clarke forsætis- ráðherra Norður-írlands virt- ist ósveigjanlegur á blaða- mannafundi, sem hann hélt í gær. Þar neitaði hann því að til mála gæti komið að gera tilraun til að bæta andrúms- loftið með því að veita ka- þólskum mönnum aðild að stjórn landsins, og hann gagn- rýndi ríkisstjórn írlands harð- lega fyrir afstöðu sína til máls- ins og sagði að hún væri að skipta sér af norður-írskum innanlandsmálum. Þá kvað hann heldur ekki koma til mála, að varalögreglan, sem er tæki í höndum mótmælenda, væri afvopnuð. Wilson forsætisráðherra kem ur til London í dag úr orlofi til þess að fjalla um óeirðirnar í Norður-írlandi, og er liklegt að hann muni eiga fund með Chichester-Clarke á morgun. Búizt er við að Wilson muni leggja mjög fast aö norður- írska forsætisráðherranum að framkvæma án tafar umbætur á stjórnarfarinu, sem geti lægt öldurnar, en menn telja að Wilson muni vilja í lengstu lög komast hjá því að notfæra sér rétt sinn til þess að setja norður-írsku stjórnina af og stjórna landinu beint frá Lond- on. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.