Alþýðublaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 4
4 AHþýðu'blaðið 18. -ágúst 1969 MARGRET JUNIUSDOTTIR, fyrrum rjcmabússtýra, landaðist á Borgarsj ú'kraihúsinu suannudaginn 17. ágúst. Fyrir hönd vandamanna, Jón Adolf Guðjónsson. y INNBROT Framh. af bls. 1 Tveir menn voru teknir fast ir í vöruskemmu við Elliðavog í fyrrinótt, en talið er að for- vitni fremur en illur ásetning- ur hafi orðið skynseminni yfir- sterkari hjá mönnunum. í gærdag var maður tekinn á skrifstofu Barnaverndarnefnd ar í Traðakotssundi. Maðurinn var drukkinn í leit að ein- hverju eigulegu, en hugmynd- ina að innbrotinu fékk hann hjá drykkjubróður sem sagð- ist hafa orðið vel ágengt nokkru áður á skrifstofunum. Maðurinn fór á staðinn, en var staðinn að verki sem fyrr seg- ir. — □ Brotizt var inn í eina fimm bíla um helgina, víðsvegar x bænum. Vargarnir stálu engu, en rótuðu í öllu lauslegu í bíl- unum og báru hluti langan veg en skildu eftir. Fundust munir úr bílunum jafnvel í öðrum hverfum. í nótt var maður tekinn á Lækjartorgi, en hann var önrx um kafinn við að ræna sölu- turninn á torginu. Hafði hann brotið rúðu í turninum, en ekki unnið verk sitt nógu hljóðlega því innan tíðar var hann i höndum lögreglunnar. — —Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. arás kl. 5.30—6.30. Dalbraut Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn). — Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. BLÓÐSÖFNUN RAUÐA KROSSINS □ íHló ðisafnunarbif re i ð Rauða hross íálandls verður í Graifarnesi þriðjudlaginn 19. ágúst og í Glafsvíik miðviku- dagi'nn 20. ágúst. — Fólik á þessuim stöðum er vinsaimleg- ast beð.ð a<5 situðla að því að miikið safnist af bióði. Bjargið iífi. Rauði kross fslands. MINNIS- BLAD FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Sumarleyfisferðir í ágúst: 28.-31. ágúst Hringferð um Hofsjökul. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. BÓKABÍLIINN Sími bókabílsins er 13285 kl. 9—12 f h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár- bæjarhverfi kl. 1.30—2.30 — (Börn), Austurver, Háaleitis- braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar; Blesugróf kl. 2.30 —3,15. Árbæjarkjör, Árbæjar hverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar: Álftamýrar- skóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laug Samslarfsneindir Norðurlandaréðs halda fundi sína Barnasagan HJALTI HJÁLPFÚSI hérlendis n Mánuckgiun 19. þ.m. hefst hcr í Keykjavík tundur samstarfsnefndar Nor&urlandaráðs um brunavarnir. i nefnd þessari eiga sæti íulltrviar frá öilum Norðurlondunum og efu það eftirtaldir nienn: ' Frá Damnörku: Cívilingenjör Har -dd Lundsgaard, frá Finnlandi: iirandöverinspektör Esko Kafhu, frá fslandi: Rúnár Hjarnasa.i, slö|kkivihö,,stjóri, frá Nortgi: Oirekt ör Petcr Strömsheim, frá Svíþjóð: S.en Huhkivist, sem er fórinaður ncfiidarihnar, ög'Civilingenjör Agna Ni^rtensöl), sem er ritari. Fundurihn hér í Rcykjavíjc stend ur í tvo daga, mánudaginn 19. og þrlðjudaginn 20. á Hótel Loldeið- • unji. Fjallað verður Um eftírtalin ■ myl, m.a. ,,'þétta timburhúsabyggð," prófun á lyítu- og eldvárnah'urðuin, ákvæði um olíukyndingar og nótk •un. plastefna. .: Utlendingarnir munu og kynna ; sér brunavarnir liér í Reykjavík, m. a. hjá Eimskipafélygi íslajids.h.f, og Áburðarve'rksmiðjunní h.f.' Eí’nhig ■munu þeir fara í stutta kynnisferð um borgina og nærsveitir. Mér skilst að það hafi ekki stytt upp í Vestmannaeyjum síðan þeir fengu vatnið úr landi og hættu að hafa not* fyrir rigningarvatn . . . Og nú senda Rússar nýjar hersveitir til Télckóslóvakíu svo að menn gleymi innrás- inni í fyrra ... Anna órabelgur — Ég er ennþá reið við þig, og þú verður að koma með eitthvað fínna, ef óg á að hætta að vera reið! En — en kemur ekki álfakóngurinn til þess að jhéilmsækja ykkur Benna á morgun? sagði Býflugna- Gunna, döpur í bragði. — Jú, en það skiptir engu máli, sagði Hjalti. — Það er ófært, að þið verðið í -hlöðunni. Við Benni skjót- um skjúfshúsi yfir ykkur i nótt. — Benni vill það ekki, sagði Býflugna-Gunna döp- ur. Hann sagðist ekki kæra sig u mneinn trioðning í húsinu, sém hann er nýbúinn að snytra svo vel í. 'Hjalti varð svo hissa yfir þessari vonzku Benna, áð honurn varð laJiveg orðflall um stund. Hamingjan góða, hugsaði hann. Jæja þá, þetta kost &r það, að Benni fær álfakónginn í heimsókn til sín. Auðvitað fer margt aflaga heima hjá mér við þaðr að ég tek að mér fconuna og börnin. En það sldptir engu máli. Ég geri það, sem samvizka mín segir, að; sé rétt. — Jæja, þó að Benni vilji efcki hýsa þig í nótt, þá er þér guðvelfcomið að hírast hjá mér, ef þú getur gert þér það að góðu, 'sagði hann að lokum. — Komið þið Ibara öll tiil min. Þegar Býflugna-Gunna hvarf inn fyrir hliðið á húsagarði Hjalta, stóð Benni á'lenigdar og n!eri saman höndunum af ánægju.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.