Alþýðublaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 18. ágúst 1969 5 Alþýðu blaðið Tnakncm&MtHMi I'órir Stemtmdiwoa Bitstjirl: Krútj&n B«nl 6klm« UkJ FrítUstJóri: Sifurjóa Mhtmmo AnxlýriafMtjiri: ' Slpgjóa Ari «rnj«nmm tltftlxail: Nýj« tht4£ní£I«*a Prensmiðja Alj>i*uUa5sia«i Tíminn neitar - og neitar ekki í forystugrein Tímans á laugardagimi var er rokið oipp til banda og fúta vegn'a sikrifa Aliþýðublaðsins no'kkrum dögum áðUr um Vestfjarðaáætlunina og Framsóknarflokkinn. Neitar blaðið m.a. einarðlega að viðurkenna afstöðu frambjóðenda Framsóknar- flokksins á Vestfjörðum til áætluna'rinnar og þeirra framfevæmda, er unnar hafa verið samkvæmt ihenni. Verða Vestfjarðaþingmenn Framlsóknarflökks- ins því að bíta í það súra epli, að þeim er orðið litlu betr'a að vil'la um fyrir Tímanum en samhéraðsmönn- um sínuim, — þótt blaðið sýni að vísu þá tillitssemi urnfram Ve'stfirðinga að hafa ekki atferli framsókn- arframbjóðendanna í þessum efnum í flimtingum, en ýmis ummæli þeirra um Vestf jarðaáætlunina og fram (kivæmd hennar eru orðin héraðsfleyg og aðhláturs- efni alllra Vestfirðinga. Tjóir því ekki fyrir Tímann að reyna að sannfæra nlokkum mann um, að önnur afstaða hafi verið uppi á teningnum hjá þingmönnum og öðrum frambjóðend um Framsóknarflokksihs í Vestfjarðakjördæmi en sú að neita fram í rauðan dauðann að viðurkenna þær fraimkvæmdir, sem unnar voru samkvæmt Vest- fjarðaáætluninni og jafnframt tilvist áætlunarinnar sjáilfrar. Eimir jafnvel enn eftir af þvílíkri málsmeðferð hiá léiðarahöfundi Tímans, þar sem hann reynir að gera framkvæmd áætlunarinnar tortryggilega með því að spyrja, hvað líði þeim þáttum hennar, sem lúta að ráforkumálum, menntamálum, heilbrigðismálum o. fl. Leiðarahöfundi er þó fyllilega kunnugt, að Vest- fjarðaáætluninni var eingöngu ætlað að ná til sam- göngumála, vegamála, hafnarmála og flugvallamála. Sú ósk Vestfirðinga er hins vegar eðlileg og rétt- mæ.t, að gerðar verði framkvæm'daáætilanir á þess- uim sviðum í ljósi þeirrar reynslu, sem þeir hafa feng- ið af Vestf jarðaáætluninni, þeirra stórframkvæmda á sviði samgöngumál'a, isem ö'lnm líoigja í augum uppi, — nema þihgmönnum Framsóknar. Arsenik-málið HEYRT OG SÉÐ ... rar hjólum □ Þegar Cannes kvik- myndahátíðin var hald in á þessu ári, fékk Dennis Hopper verðlaun sem efnilegasti | leik- stjórinn (bezta leik- stjórn í fyrstu kvik- mynd.) Verðlaunin fékk hann fyrir Easy Rider sem er hippíamynd. Hopper leikur sjálfur annað aðalhlutverkið, en hitt leikur Peter Fonda. Þeir leika þarna unga hippía, sem hend ast út um allar jarðir á mótorhjólum. Fréttirniar um „fund“ meira en tveggja tonna af arseniki á óvörðum stað innan borgartakma’rka Reykjavíkur hafa valdið miklum óhugnaði um land allt. Þrátt fyrir það, að svo virðist af blaðafregnum sem tilvist eitursius hafi verið á vitorði ýmissa starfls- manna borgarinnar, þá er sem aílgert handahóf hafi ráðið um, hvaða næturstaður eiturbirgðunum hafi verið búinn framan af í hringsóli þeirra urn borgar- 'landið. 'Hafi umræddar blaðafregnir við rök að styðjast, hvernig mumþá hagað samgangi borgaryfirvalda og borgaristofnana, fyrst það getur viðgengizt, að rúm- lega tvö tonn af arseniki séu á flækingi um borgina íað vitund ýmissa 'starfsmanna bennar, án þess að nckikur ástæða þyki til að gera borgarstjóra eða öðr- um af æðstu embættismönnum borgarinnar viðvai't. Billy (Dennis Hopper) til hægri, og Wyatt (Peter onda) í tjaldi á ferðalagi sínu. Wyatt (Peter Fonda) # 0 □ Talsmaður Oncssis hefur skýrt frá því, að Jacqueline Onassis eigi ekki von á barni, en frönsk blöð höfðu mjög haldið því á lofti. # | Auðæfl og i ástarsorgir @ □ ÞaS fer ekki saman að vera # auðugasta kona heimsins og sú # hamingjusamasta, hefur Barbara # Hutton lært af biturri reynslu. # Sjö sinnum hefur hún taliff sig ® finna gæfuna, ástina miklu og # allt þaff, og sjö sinnum hefur hún ® orffiff fyrir sárum vonbrigffum. Nú ® var hún aff skilja viff sjöunda "f manninn sinn. Ray Raymond Doan f Vinh Champassak, prins frá Laos, en hún er ekki af baki dottin og 0 fullyrðir, að eiginmaður númer 0 átta muni uppfylla allar hennar 0 vonir. Eini gallinn er, að hún er 0 ekki búin að finna þann drauma- @ prins, og hún er ekki beinlínis @ ung lengur. □ Aðalmálgagn ungverska kommúnistaflokks- ( ins hefur haldið því fram, að Kí íverjar standi # á bak við vopnasendingar til Biafra og eigi þann- #, ig þátt í því að draga borgarastyrjöldina á lang- # mn. □ Raman nckkur Raghav var í síðustu viku dæmdur sekur um 40 morð í Bombay. Hann sagð ist ekki hafa verið með sjálfum sér, af því að guð hafi skipað honum að myrða. Hann rændi líkin, en of t hafði hann ekki^ meira upp úr krafs- inu en noltkra aura, sígarettupakka cða skyrtu. □ Pleibojar þessa bæjar bera mikla virðingu fyr ir Hugh nokkrum Hefner, sem grætt hefur millj ónir dcllara á útgáfu tímaritsins Playboy og ann arri starfsemi í kri igum það. Nú herma fréttir að Hefner sé ástfanginn í fysta skipti — sú ham- 'ingjusama heitir Barbi Benton, 19 ára, og er myndl af henni á júlíhefti tímaritsins. Hún var spurð, hvort hún ætlaði að giftast Hefner. „Ég verð að bíða eftir bónorðinu,“ svaraði hún og bætti svo við brosandi: „Það væri anzi gaman að geta sagt nei!“ # t # # #####################®##########f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.