Alþýðublaðið - 23.08.1969, Qupperneq 3
Alþýðublaðið 23. ágúst 1969 3
Alyktun
fundarins
um Tékkó-
slóvakíu
D AJmennur fundur í Nor-
ræna húsinu 20. ágúst ']969
fordæmir innrás fimm Var-
sjárbandalagsvelda í Tékkósló-
vakíu undir forystu Sovétríkj-
anna og herfjötra þá, er þau
hafa komið á þjóðir landsins.
I skugga hernámsins hafa
Tékkar og Slóvakar verið
sviötir sjálfsögðustu mannrétt-
indum eins og tjánirigafrelsi.
Með innrá=inni var sjálfs-
ákvörðunarréttur smáþjóða fót-
umtroðinn af ríkisstjórnum,
■cpm arinars bykjast málsvarar
lítilmagnans í heiminum. Þann-
ie getur innrásin meðal annars
orðið öðrum herveldum skálka
skjól til bess að kúga smáþjóð-
ir og viðhalda herstöðum víðs
vegar um heim.
[
Fundurinn skorar á íslend-
inga að láta ótvírætt í ljós
ferdæmingu sína á hernámi
Tékkóslóvakíu, hvenær sem
tækifæri gefst. Minnumst þess
að hvenær sem við mótmælum
evðingarstyrjöldum, skoðana-
k’’gun og hvers konar ofbeldi,
hvar sem er í heimi. þá erum
v;ð að efla og verja okkur
•cj álfi
bílar keppa f
□ I kappakstur þann, sem i
fram fer á Jyllands Ringen nú ■
um helgina hafa verið skráðir
tveir Ford Grand Prix í flokkn I
um 0-2000 ccm. nr. 4 og 6.
Það er mjög sjaldgæft, að í|
Danmörku keppi bílar, sem
keppa í stóru keppnunum er- |
lendisv svo sem Le Mains. í [
Grand Prix eru skráðir alls 32 I
bílar. |
Annar sjaldgæfur viðburður |
í Danmörku verður þátttaka [
kvenfólká' í kappakstri lirað- ’
skreiðra kappakstursbíla, en |
það verður einnig á Jyllands '
Ringen um helgina. í Grand
Prix-flokknum hefur tilkynnt ;i
þátttöku sína enska konan Ga- j
brielle Konig, en hún ekur Le 5
Mans Healey Sprite. Það, að''
Gabrielle Konig er enginn byrj :
andi í íþróttinni sýnir bezt, að
hún sigraði í kvennaflokki í
kappakstri í Chrystal Palace í e
fyrra.
Auk Grand Prix bílanna |
taka þátt í keppninni hinir1
venjulegu' standardflokkar.
Beðið var með spenningi eft-
ir keppendaskránni, þegar j
þetta var ritað, og má búast r
við, að framkvæmdastjóri j
brautarinnar, Erik Fagerdal, I
hafi séð um að fá til keppn-
innar svo góða erlenda öku- f
menn, að þeir dönsku fái einu J
sinni verulega harða keppni.
Skipta um í haust
□Fyrstu d 'gana í október fara fram formannaskipti
í sænska ALþýðuflokknum. Þá dregur Tage Erlander,
forsætisráðherra Svía, sig í hlé sem formaður flokks-
ins og að öllum líkindum kemur núverandi mennta-
málaváðherri sænsku Alþýðuflokksstjórnarinnar,
Olof Palme, í hans stað, — bæði sem flokksformað-
ur og forsætisráðherra.
Auk formannsskiptanna er talið víst, að ýmsar
hrevtingar verði gerðar á forystu flokksins og í rík
isstjórn og yngri menn taki við.
þ,wi miinu fara
fram á þingi Scentka Alþýðu.Slcikks
in ', s’ai h f t í Srdktldhólmi 28; sept-
emuer n. k. cg er áformað að
liúka 2. dk'tóber. Reiknað er með
því, að S'tiórnarikjörið fari fram 1.
eða 2. r'k.trjbinr. Verði Pa'lm'e kjör-
inn flrikfom'aður i sdað Er'landers,
m'U.rj Erlander leg'gju fram Iausnar-
beiðni 'isína snm forsætisráðhorra
þ.ngi’r að icikinni. kooniingu og
benda kon'ungi á Palme, sem eftir-
mnnn sinn.
Er þá Ic'kið löngiun og farsæl-
uini íitió'-.'-má'láferli Tage Enlanders
í Svíþióð, en h.q.pn hafur ver;ð einn
virdasti stjórnínálamaður á Norður-
löndum á sinni tíð cg jafnan í miki
um metum með þjóð sinni.
A þrmgi særrka AIlþýðuÐIcikiksins
■rciunu mæta 350 kjörnir fulltrúar.
Að b?ki sér hróa þessir fiilltrúar
um 888.000 flokiknmsnn og skoðana
’kannani'r sýna, aðjriikill meiri'hluti
floklkebunidins fólks stvður Olof
Palmen, san arftaka Erlanders. Af
ýn-ruim íregnum undanfarna daga
virðist hins vegar mega marlka, :ð
Babne fái eibki atkvæði alira full-
trúanma, enda þótt meirMuti hans
sé engan veginn í neinni hættu.
Flaklk'iþing sæneka AJiþýðufilokl-ts
ins verður, margra hluta vegna,
rnjög athyglisvert þing og Störfutn
'hlaðið. Þegar hafa borizt frá félög-
uim út uim aJla Svíþjóð yfir 400 tíl-
lögur, lengri og skemnnri, sem
bíða afgreiðslu floklksþingsins. Ffest
ar tiMagnanna fjalla uim menntun-
armáil, — með enduiihæfi'n'gu og
fræðslumátl fullorðinna á oddimum
—, ska’tt'annál, aitvinnumál, byggða-
og búsnæðismáll ásaimt ýmtsuim mál-
öfn'um, seim lúta að heilbrigðislþjón-
ustu og Iaaknishjálp.
Eirtktennandi eru jafnframt ýmsir
aðrir midllaiflokibar,' svo sem miálefni
innflytjenda, sem æskja Iandvisrar
I Svíiþjóð, umferðarvandannál og
þau félagsleigu vandkvæði, sem skap
ast vegna au'kinna frístunda almiénn
ings. Jafnifnamit er fjallað ndkkuð
um breytingar á stjórn'arslkrá og
um fra'mtíðarscsfnuskrámná’l jafnað
armanna í Svfþjóð.
Er þegar farið að dkrifa miikið
urn ýni a þá málaflokika, sem þing-
inu er ætiað.að fjailla um í sæns'c-
um blöðum. —
Metbílasala í
júlí í Danmörku
□ Undanfarna mánuði hefur bílasala í Danmörkii
verið mjög góð. Ekki var júlímánuður eftirbátur hinna
í því efni, en í þeim mánuði hafa aldrei selzt eins
margir einkabílar og að þessu sinni, samkvæmt töl-
um frá Automobil-Fabrikanter og Importörer. —-
10.200 bíkir seldust í júlí (rúmlega 12.000 í júní), og
er þá samanlögð bílasala fyrstu sjö mánuði ársins orð
in 78.000, en var á sama tíma í fyrra 57.000.
Listinn yfir 10 mest seldu bílana hefur ekki breytzt
mikið. í júlí er hann þannig: ,
Opel Rekord, 4 strokka 543
Opel Kadett 532
Morris Marina 524
Volvo (142, 144, 145) 517
Ford Cortina 496
Morris Mascot 489
Fiat 850 447
Austin A 1100, 1300 387
Ford Escort 337
ERLENDIR TÓNUSTAR-
MENN FÁ GREITT í
ERLENDUM
□ Tékknesku liljóðfæra-
leikararnir sex, sem störfuðu
hjá Sinfóníuhljómsveitinni á
síðasta starfsári, héldu allir ut-
an til Tékkóslóvakíu 1. júlí sl.
Þeir voru að vonum óánægðir
með kaup og kjör eftir gengis-
fellinguna, en eru fúsir að
koma hingað aftur, ef kaupið
verður greitt í erlendum gjald-
eyri. Gunnar Guðmundsson,
GJALDEYRI
framkvæmdastjóri sinfóníu-
hljómsveitarinnar, sagði í við-
tali við blaðið, að samningar
við tékknesku hljómlistarmenn-
ina stæðu nú yfir og yrði senni
lega gengið að því að greiða
þeim í erlendum gjaldeyri.
Þess má geta að Askenazí
leikur með sinfóníuhljómsveit-
inni 5. febrúar.
Smíðurn nýtízku fJotvörpuskip og 105 rúmlesta fis'kibáta.
Vinsamiegast hafið samband við okkur áður en þér semjið annars staðar.
Stálvík h.f. Símar 51900-51619