Alþýðublaðið - 23.08.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.08.1969, Qupperneq 4
4 AlbýWbláSig 23. ágúst 1869 MINNiS- BLAD BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 kl. 9—12 f h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár- bæjarhverfi kl. 1.30—2.30 — (Börn), Austurver, Háaleitis- braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30 —3,15. Árbæjarkjör, Árbæjar hverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar; Álftamýrar- skóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laug —Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. arás kl. 5.30—6.30. Dalbraut Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn). — Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. BLÓÐSÖFNUN RAUÐA KROSSINS □ Blóðsöiinunarbifreið Rauða krosg íálands verðiur í Grafarnesi þriðjudaginn 19. ágúst og í Ólafsvík miðvikiu- dagi'nn 20. ágúsit. — Fólk á þessu.m stöðum er vinsamleg- ast beð.ð ag stuðla að því að mikig safnist af Wóði. Bjargið lífi. Rauði kross íslands. Frá Farfuglum: Ferð í Hrafnlinnu- sker um helgina Ferðafélagsferðir á næstunni. Á laugardag: Hítardalur Þórsmörk Landmannalaugar Veiðivötn. Á sunnudagsmorgunn kl. 9 Vá: Gönguferð á Esju. 28.—31. ág. Hringferð um Hofsjökul, (gist í sæluhúsum félagsins). Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Frá Sumarbúðum Þjóðkirkj- unnar. Upplýsingar um heimkomu úr sumarbúðunum föstudaginn 22. ágúst. Frá sumarbúðunum í Reykja- koti við Hveragerði verður væntanlega lagt af stað kl. 14. Hópurinn kemur þá til Reykja- víkur kl. 15. Komið verður að Umferðamiðstöð íslands. □ Eftirtalin númer hlutu vinninga í happdrætti Bústaða- kirkju: 1051 Ferðir og uppihald á Mallorka í 17 daga fyrir tvo. 174 Flugferð til New York og til baka. 1206 Flugferð til Kaupmanna- hafnar og til baka. 2777 Jólaferð með Gullfossi til útlanda. 2487 Öræfaferð. 1654 Öræfaferð. 23 Fj allabaksferð. 2030 Fjallabaksferð. Upplýsingar í síma 36-208. Langholtssöfnuður. Bræðrafélagið gengst fyrir skemmti- og berja-ferð fyrir börn á aldrinum 7—12 ára, sunnudaginn 31. ágúst. — Lagt af stað kl. 9 árdegis frá safnað- arheimilinu. Farmiðar afhentir 23,, 24. og 28. ágúst kl. 5—7. Upplýsingar í síma 35-944 og 83-451. APÓTEKIN. Kvöld-sunnudaga og helgar- varzla er í Apóteki Austurbæj- ar og Laugarness Apóteki fram til 22. ágúst. Kópavogs Apótek annast næturvörzlu í Stór- holti 1. FLUG FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Laugardaginn 23. ágúst 1969. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Lundúna kl. 8 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmanna- hafnar kl. 15j15 í dag og er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23,05 frá Kaupmannahöfn og Osló. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug’. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Ve3t- mannaeyja (3 ferðir), Horna- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaðá og Sauðárkróks. VEGAÞJÓNUSTA Félags íslenzkra bifreiðaeig- enda helgina 23.—24. ágúst 1969. '1 FÍB-1 Hellisheiði, Ölfus, Flói FÍB-2 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-3 Út frá Akureyri FÍB-4 Borgarfjörður / Hval- fjörður FÍB-5 Út frá Akranesi (Viðg. og kranabifr.) FÍB-6 Út frá Reykjavík (Viðg. og kranabifr.) FÍB-7 Út frá Reykjavík (Viðg. og kranabifr.) j FÍB-9 Árnessýsla r Ef óskað er eftir aðstoð vegaþjónustubifreiða, veitir Gufunes-radíó, sími 22-384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er opin um helgina, símar 31100 og 83330. Barnasagan HJALTI HJÁLPFÚSI [£] Sokkabuxiir í sama lit <% þa,u j^ils og þeir kjólar, sem rerið er í eru aíveg nauðsynlcgur . þáttjur í HáusWtoku'ri'ni nú. Með þessu fá fætur og kjókr „út í eict“ útílit og tíkiki vekiir af, meðan stiuttia tízkan hialdur enn vdli. t — Það er undarlegt þetta með peningana, það er eins og þeir endist því verr sem mað- ur fær meira af þeim. Þegar ég var ungur fékk ég mörgum sinnum lægri upphæð í kaup, en hún dugði talsvert betur. Stórveldin virðast helzt geta orðið sammála um það eitt að vera ekki sammála um neitt annað — — Aaasia órafaelgtsr — Pabbi, ég þarf að fá aðra sundlaug, það er ekkert pláss í þessari leugur ... nokkurn tímia kynnzt, og var .staðráðin í 'því að senda Ihionum fulla fötu af hunangi í hverri iviku eftirleiðis. Þaiu snæddu miðdegisverð hjá Hjalta og svo klæddu i'it'iu stúlikumar sig í nýju kjólana. En Ihvað þær voru fínar. Þær réðu sér ekkii fyrir kæti og réðust allar í e'inu á Hjalta og föðmuðu hann og kyststu, þar til ihann stóð á öndinni. Að loikum voru þau öll tilfbúin tiíl fararinnar. Systir Býflugna-Gunnu útvegaði bláan, faliegan vagn til þess alð aka þeim öllum í heim ti'l hieninar. Það þótti ibörnunum ákaílega mikiig varið í, og gekk m'ikið á fyrir þeilm, þegar þau voru að komast upp í hann. Þegar lagt var af stað, kölluðu þau einuim munni: — Vlertu sæll og blessaður, Hjailti og þökk fyrir gestrisnina. Við sjáum þig vonanlda áður en lan'gt um Qjíður. Hjallti stóð og veifaði til þelirra þangað til þau voru horfin úr augsýn. Þá sneri 'hann inn í húsið sitt. Og það var nú ekki alls staðar sem prúðast um að lit- ast. Fötin út um alit gólf og upp um borð og bekki. Borðbúnaðurinn frá miðdegisverðinum óþveginn. Gluggarnir voru tjaHlauslir og hann sótti gömlu, upplituðu gluggatjöldin og setti þau fyrir um nóttina. Honum fannst fjarska einmanalegt, þegar öll börnin voru farin, og hann' átti eftir að anna svo mörgu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.