Alþýðublaðið - 23.08.1969, Page 5

Alþýðublaðið - 23.08.1969, Page 5
Al'þýðu'blaðið 23. ágúst 1969 5 btóið FramfcvromdastjSri: I’órir Sœmundssoa Ritstjóri: Kristján Bersi ÚUIsson (áb.) Fréttastjóri: Sigurjón Jóhannsson AuclýslngMtjóri: ’ Sigurjón Art Sigurjónssoa CltKcfcndi: Nýja útg&fufélagiS Frcnsmiðja Alþýðublaðdnií Lausn læknadeildarmálsins Læfcn'adeiIdarmálið svon'ef’nda 'hefur verið' farsæl- lega tfl ’lykta leitt. Lætknadieild hdfur samþykkt þau tilmseli menntamálaráðherra, að fallið verði frá kröf- urmi tum ákveðnar lágmarksémkunnir á stúdentsprófi til inngöngu í 'læfcnadeild í hauist og mun jþví ölllium stúdletntum, sem hug höfðu á lækmanámi, veitt við- taka í dleildina. í sameigiulegri fréttatilkynningu menntamálaráðu meytisins og hásfcólans er jafnframt tekið fram, að menntamálaráðherm' muni leggja fyrir forseta ís- lands tiil1 staðfestingar reglugerð um algera nýskipan á námi og kennsluháttum í 'læknadéild og mUni sú reglugerð væntanílega taka gildi þegar haústið 1970. Mun 'læknamenntunin því færð í nútimallegt horf, læknadeild sköpuð nauðsynleg kennsluaðstaða og ríkiisvaldið heitir að heita sér fyrir þeim nauðisynlegu f járveitingum, sem til þarf, svo nýskipan læfcnanáms- ins nái fram að 'ganga. M3eð þeirri góðu samvinnu og gagnkvœma trausti, sem rfkt hefur milli forsvarsmanna háskóilanis og menntamál'aráðherra hefur því auðnazt að fá í senn viðMitandi lausn á vandkvæðum þeirra stúdénta, sem hugðu á læfcnanám í hauist, en uppfylltu ekki þau inntökuskiílyrði, sem sett voru till inngöngu í 'llækna- deild að 'loknum stúdentsprófum í vtor og framkvæma algera endurskipu'lagningu á læfcnanámi og kennslu- aðstöðu í læknaidleild með bætta menntun verð'andi fefcna fyrir augum. Lausn sú, sem fengizt befur, hlýtur að vera ánægju- efni hverjum þeiim, sem her hag háskólans og stúd- enta fyrir brjósti. Þeiim keimur það hins vegar ekki á óvart, siem fylgzt hafa með skrifum Tíimanis og Þjóð- vil'jans um þetta mál al'lt frá upphafi, þótt lítil ánægja ríki í þeim herbúðum. Það kom glöggt fram, að það eina, siem jafman v'akti fyrir þessum blöðum, var að nota öll málsatvik ein- göngu til persónulegra árásia á mennitamálaráðherra og jafnvel viðhafður rangur fréttaflutningur af af- stöðu læknadeildar, að því er hezt virðist eihigöngu til þess að spillia fyrir því, að vel tækist til um lausn. Á þeim tíma, sem stjómarandstaðan þóttist þess fullviss, að menntamálaráðherra myndi ekki takast að ná samfcomulagi við allla aðila um viðumandi lausn fefcnadeildarmálsiins, sagði Tíminn m.a. á þá leið, að Gýlfa Þ. Gísla'syni hefði ttekizt að sfcapa þá þjóðtrú, að hann væri bezti og starfsamasti ráðherra sem farið hiefði með menntamál á íslandi. Þau fálm- fcenndu vinnubrögð, isem hann hefði viðhaft í mál- efnum læfcnadei'ldarinnar og sá óleysanlegi hnútur, siem þau mál væm komin í, sýnidiu hins vegar óstarf- hæfni ráðherrans, svo að efcki verði um villzt. Þegar menntamálaráðherra, þráitt fyrir álllar hrak- spámar, persiónuníðið og mo'ldviðrið hefur hins velgar tekizt að 'lteysa þennan hnút með góðu samkiomufegi við málsaðiife og ja'fnframt tekizt að skapa lækn'adteild inni ákjósanleg starfsskilyrði till frambúðar, — hvað skál þá um þjóðtrúna segja, Þórarinn? 1 Fyrirgefur víxlsporin □ Simone Signoret, hin fræga franska leikkona, hefu rorðið að fyrirgefa manni sínum, Yves Mont and, mörg víxlspor, og stuidum 'hefur hjóna- band þeirra staðið tæpt. Það var þó ekki fyrr en nýlega, að Yves játaði fyrir henni, að hann hefði lent í ástarævintýri með Marilyn Monroe, þegar þau léku saman í „Let‘s Make Love“. „Ég gat ekki staðizt töfra hennar,“ sagði Yves. Simone kinkaði kolli og ásakaði hann ekki fremur en endranær. „Það fylgir með, þegar eiginmaður- inn er eftirsóknarverður, að aðrar krnur heill- ist líka af honum,‘ lét hún hafa eftir sér. □ Stærsti laxinn, sem vitað er til, að hafi veiðzt ® á sumrinu ,er 28 pund. Laxinn veiddi Jón Eð- ® vald, rakari á Akureyri, í Laxá í Þingeyjarsýslu. ® □ Stúlkan á myndinni er Titti Wachtmeister, sem Karl Gústav þráir a3 gera a3 drottningu sinni, þegar hann stígur í hásætið. En þjóð hans er ekki hrifin af frægS Titti sem sýningarstúlku í París. Hún fór þangaS tii aS ganga í skóla, en lét lokkast af glæsileg um tilboffum og gerffist í þess staff sýningarstúlka. Nú er spurn ingin hvort þaff tiltæki muni kosta hana drottningartitilinn. □ Það er ástin til hennar, sem hefur haldið mér ungum/ segir Charlie Chaplin, sem nú er átt- ræður. „Hún“ er auðvitað Oona, þriðja og sein- asta konan hans, sem hér sést við hl'ið hans á myndiiini. Og ekki virðist Oona síður hafa við- haldið æsku sinni. enda þótt hún hafi alið manni sínum níu börn og deilt með honum sorgum jafnt sem gleði. 0 m I □ Fegurð keisaraynjunnar af Persíu er maig- rómuð, en Farah leynir því ekki, að það hafi kostað nokkra fyrirhöfn að verða ein af falleg- ustu hefðarkonum heimsins. Hún hefur gengið undir þrjár aðgrðir til að láta lagfæra nefið á sér, megrað sig um 12 kíló (niður í tæp 50) og morgunsnyrtingin tekur hana 1 % klst., enda lærði hún listina af heimsfrægum sérfræðingum í París. Árangurinn er mjög góður, og það er víst aðalatriðið. é 0 0 # 0000000000000000000®®®®©@®®#®®®®i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.