Alþýðublaðið - 23.08.1969, Page 6
6 Alþýðublaðið 23. ágúst 1969
Kvartett ióniistarskólans leikur a3 loknum fréttum á sunnudagskvöid í sjónvarpinu. Lögin, sem kvartettinn
leikur, eru Tilbrigði úr Keisarakvartettinum eftir Haydn ug Strengjakvartett eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
ÚTVARP
Sunnudagur 24. ágúst
14.00 Miðdegistónleikar
15.45 Sunnudagslögin
17.00 Barnatími i umsjá Ólafs
Guðmundssonar
18.00 Stundarkorn með hljóm-
sveitarstjóranum Leopold
Stokowski
19.30 Land, þjóð og tunga
Ingibjörg Stephensen les ljóð
að eigin vali.
19.45 Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur í útvarpssal
20.10 Örlagarík skírn
Jón R. Hjálmarsson skóla-
stjóri flytur erindi um
Klodviks Frankakonung.
20.30 í tónleikasal
Færeyski útvarpskórinn
syngur á tónleikum í
Austurbæjarbíói í júní s.l.
20.55 Hugleiðingar um listmál-
arann Piet Mondrian
Ólafur Kvaran sér um þátt-
inn.
21.25 Fiðlukonsert í E-dúr eft-
ir J. S. Bach
21.45 Lundúnapistill
22.15 Danslög
Mánudagur 25. ágúst
16.15 Klassísk tónlist
17.00 Tónleikar
18.00 Danshljómsveitir leika
19.30 Um daginn og veginn
Hjalti Kristgeirsson hag-
fræðingur talar
19.50 Mánudagslögin
20.20 Þjóðir í spéspegli
Ævar R. Kvaran flytur
sjöunda þáttinn eftir G.
Mikes og fjallar hann um
Japani — fyrri þáttur.
20.45 Nan Merriman syngur
lög eftir Debussy.
21.00 Búnaðarþáttur
21.15 Konsert fyrir saxófón og
strengjasveit eftir Glazunoff
21.30 Útvarpssagan: „Leyndar-
mál Lúkasar“ eftir Ignazio
Silone
22.15 íþróttir
22.30 Kammertónleikar
Þriðjudagur 26. ágúst
16.15 Óperutónlist: Indíána-
drottningin eftir Henry
Purcell
17.00 Klassísk tónlist
18 00 Þjóðlög
19.30 Daglegt mál
19.35 Spurt og svarað
20.00 Lög unga fólksins
20.50 Námskynning
21.10 Kórsöngur
21.30 f sjónhending
22.00 Tónleikar
22.30 Á hljóðbergi
Miðvikudagur 27. ágúst
16.15 Klassísk tónlist
17.00 Dönsk tónlist
18.00 Harmonikulög
19.30 Tækni og vísindi
19.55 Benjamin Britten: Til-
brigði og fúga op. 34 um stef
eftir Purcell
20.10 Sumarvaka
a. Hann reisti stærstu kirkj-
una á Hólum. Jónas Guð-
laugsson segir frá Pétri
Nikulássyni biskup.
b. Lög eftir Sigurð Ágústsson
c Prestaannáll Sauðlauks-
dalssóknar. Magnús Gríms-
son flytur erindi
d. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur íslenzk þjóðlög í út-
setningu Karls O. Runólfs-
sonar; Páll P. Pálsson stj.
21.30 Útvarpssagan: „Leyndar-
mál Lúkasar“ eftir Ignazio
Silone
22.15 Kvöldsagan; „Ævi
Hitlers“ eftir Konrad Heiden
22.35 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir
tónlist af ýmsu tagi.
Fimmtudagur 28. ágúst.
16.15 Píanótónlist
17.00 Tónlist eftir Benjamin
Britten
17.55 Lög úr kvikmyndum
19.00 Fréttir
19.30 Daglegt mál
19.35 Víðsjá
20.05 Óperudúettar
20.30 Fjölskylduhagir
Þáttur í umsjá Baldurs Guð-
laugssonar og Bolla Þórs Bolla-
sonar
21.15 Gestur í útvarpssal;
Philip Jenkins leikur á píanó
21.45 Spurning vikunnar
22.15 Kvöldsagan: „Stjörnurn-
ar í Konstantínópel“ eftir
Ólaf Jóh. Sigurðsson
22.35 Við allra hæfi
Föstudagur 29. ágúst
16.15 íslenzk tónlist
17.00 Baroklctónlist
17.55 Óperettulög
19.30 Efst á baugi
20.00 íslenzk tónlist
20:30 Leikmannsþankar um
arketektur. Dr. Gunnlaugur
Þórðarson flytur erindi
21.00 Aldarhreimur.
21.30 Útvarpssagan: „Leyndar-
mál Lúkasar“ eftir Ignazio
Silone i
22.15 Kvöldsagan: „Ævi
Hitlers“ eftir Konrad Helden
22.35 Sinfóníutónleikar
Laugardagur 30. ágúst
15.15 Laugardagssyrpa
17.00 Á nótum æskunnar
17.50 Söngvar í léttum tón
19.30 Daglegt líf
20.00 Djassþáttur
22.15 Danslög
SJÓNVARP
Sunnudagur 24. ágúst, 1969
18.00 Helgistund. Séra Þórir
Stephensen, Sauðárkróki.
18.15 Lassí
18.40 Villirvalli í Suðurhöf-
um IV.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 íslenzkir tónlistarmenn.
Kvartett Tónlistarskólans
leikur. Kvartettinn skipa:
Björn Ólafsson, Ingvar Jón-
asson, Jón Sen og Einar
Vigfússon.
20.45 Myndsjá
21.10 Skápurinn. Brezkt sjón-
varpsleikrit eftir Ray Rigby.
22.00 Breytingaaldurinn
22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 25. ágúst
20.00 Fréttir
20.30 Apakettir. Þýðandi Júlí-
. us Magnússon.
20.55 Grænar eyjar.
Myndin sýnir nokkra þekkta
útivistarstaði í Vestur-
Þýzkalandi. Þýðandi og þul-
ur Óskar Ingimarsson.
21.10 Óskipað sæti.
Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðal
hlutverk Herbert Löm.
22.00 Kafbátur hans hátignar.
Kvikmynd um brezka kaf-
bátinn Thetis, sem fórst í
reynsluferð á Liverpool-
flóa 1938 með 99 mönnum.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir
22.55 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 26. ágúst
20.00 Fréttir.
20.30 í brennidepli
21.05 Á flótta
21.55 íþróttir. Sundkeppni
Dana, íslendinga og Sviss-
lendinga, sem fram fór í
Kaupmannahöfn nú fyrir
skömmu. (Nordvision —
Danska' sjónvarpið).
23.30 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 27. ágúst
20.00 Fréttir
20.30 Hrói höttur
20.55 Myndskurður indíána
Þýðandi og þulur Vigdís
Finnbogadóttir.
21.05 Óboðinn gestur (The
Intruder). Brezk kvikmynd,
sem byggð er á sögu eftir
Robin Maugham.
22.30 Dagskrárlok.
Föstudagur 29. ágúst
20.00 Fréttir
2035 Frímerki og frímerkia-
gerð
21.10 Hollywood og stjörnurn-
ar
21.35 Dýrlingurinn
22.25 Erlend málefni
22.45 Enska knattspyrnan.
Wolverhampton Wanderers
gegn Manchester United.
23.30 Dagski'árlok.
Laugardagur 30. ágúst
18.00 Endurtekið efni; Munir
og minjar. Vernd og eyðing.
Þór Magnússon, þjóðminja-
vörður.
Áður sýnt 27. maí 1969.
18.30 Roof Tops leika og syngja
Áður sýnt 25. júní 1969.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Barnatónleikar
Sinfóníuhljómsveitar íslands
Stjórnandi og kynnir er
Þorkell Sigurbjörnsson.
20.45 Chaplin. Innflytjandinn.
21.05 Wallendas-loftfimleika-
fjölskyldan. Þýðandi og þul-
ur Gylfi Pálsson.
21.55 Lagleg og lygin (Adorab-
le Menteuse) Frönsk kvik-
mynd gerð árið 1961. Leik-
stjóri Michel Deville.
23.35 Dagskrárlok.