Alþýðublaðið - 23.08.1969, Side 12
12 Alþýðiiblaðið 23. ágúst 1969
NÁMSKEIÐ
vegna inntökuprófs í iðnskóla.
Samfcvæmt heimild Men'ntamálaráðuneytis
ins gefst 'þeim iðnnemum, sem fenigið hafa
staðfestan námssamning, <en ekki uppfylla
inntökuskilyrði í iðn'skóla, bostur á að sækja
sérstök námskeið á vegum iðnskólanna til
undirbú'nings inntökuprófi. — Ennfremur
hafa rétt til að sækja nárniskieið þessi þeir,
sem eru að minhsta kosti fullra 16 ára, hafa
ekki lökið miðSkólaprófi, en hafa hug á iðn-
námi.
Námskeiðin hefjast væntahlega um miðjan
septembermánuð við éftirgreinda iðnlskóla
'éf nægileg þátttaka fæst og stanida í alllit að
12 vSbur.
Sérstök athygli er vakin á því, að þetta verð-
ur síðasta námskeið, sem fram fer til undir-
búnings inntökuprófs í Iðnskóla, þar sem
eftirleiðis verður undantekningarlaust kraf-
izt að minnsta kosti miðskólaprófs til inn-
göngu í skólana.
Innritun í námskeið þessi fer frarn miðviku-
daginn 3. september við éftirtalda iðniskóla:
Iðnskólann í Hafnarfirði, Iðnskólann á Akra
nesi, Iðnskól’ann á Sauðárkróki, Iðnlskólann
1 Vestmannaeyjum, Iðnskólann á Selfossi,
Iðnskólann í Refluvík.
Við IðnSkóIann í Reykjavík hefst innritun
mánudaginn 1. september oglýkur föstudag-
inn 5. september.
Undirbúningsnámskeið við aðra iðnskóla
verða auglýst síðar.
Iðnfræðsluráð. ____________
L AUG ARDALS VÖLLUR:
Mánudagskvöld kl. 19.00
K.R. - VALUR
Mótanéfnd.
Námshjúkninarkona
Staða námsh j úk run arkonu við röntgen Borg-
arspítalans er laus frá 1. nóvember.
Upplýsingar gefur yfirlæknir röntgendeild-
ar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja-
víkur, Borgarspítálanum, fyrir 10. septern-
ber n.k.
Reykjavík, 22. 8. ‘69
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur._______
MINNIS-
BLAÐ
FLUGFÉLAG ÍSLANDS.
Sunnudaginn 24. ágúst 1969.
Danski píanóleikiarinn
Millilandaflug.
Gullfaxi fór til Lundúna kl.
8 í morgun. Væntanlegur aftur
til Keflavíkur kl. 14,15 í dag.
Vélin fer til Osló og Kaup-
mannahafnar kl. 15:15 í dag.
Væntanleg aftur til Keflavíkur
kl. 23,05 í kvöld frá Kaupm,-
höfn.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir), ísafjarð-
ar og Egilsstaða. Flogið verður
til Fagurhólsmýrar með við-
komu á Hornafirði.
Teddy Teirup heldur
TÓNLEIKA
í Norræna húsinu
sunnudaginn 24. ágúst kl. 15.
Miðar á kr. 50.00
seldir við innganginn.
Á morgun, mánudag, 25. ág.
Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8,30 í
fyrramálið. Væntanlegur aftur
til Keflavíkur kl. 18,15 annað
kvöld. Vélin fer til Glasgow
kl. 22,00 annað kvöld og er
væntanleg þaðan aftur til
Keflavíkur, kl. 2,55 aðra nótt.
Innanlands er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), til
Vestmannaeyja (2 ferðir),
‘Húsavíkur, ísafjarðar, Patreks-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
Tilboð óskast í eftirtalda jámsmiíðavkmiu fyr
ir Kísiliðjuna h.f., Mývatnssveit:
1. Te'ngmgar og lagnir á stálpípum (2 útboð)
2. 'Smíði og uppsetningiu á vatnsg'eymi.
Útboðsgögn eru aihent á skrifstofu vorri
SKIPAFRÉTTIR.
Esja fer frá Reykjavík kl.
20,00 í kvöld austur um land
í hringferð. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 12,30 í
dag til Þorlákshafnar, þaðan
aftur kl. 17,00 til Vestmanna-
eyja og Reykjavíkur. Herðu-
breið er á Norðurlandshöfnuni
á vesturleið.
Langholtsprestakall.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Messa kl. 10,30. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Ásprestakall.
Messa í Laugarásbíói kl. 11.
Séra Grímur Grímsson.
Háteigskirkja.
Messa kl. 11. Séra Arngrím-
ur Jónsson.
Laugameskirkja.
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
Kóþavogskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Gunnar Árnason.
GVNG! NXOIZN31S!
-DizNnsj wnn3A
gegn 1.000,— krúna s'kilatryggingu.
Tilboðin verða opn'uð á sama stað mánudag-
inni 8. september n.k.
Karlmannaföt
Svcrt og dckk á kr. 3.990,—
Stakir jakkar á kr. 1570,—
Terylencfrakkar á kr. 1.760,—
GOLDEN ARM
Tryggir fyrsta flokks efni og snið.
ÚTSÖLUSTAÐIR
ANBIÍÉS, Ármúla 5, .
FATAMIÐSTÖÐIN, Bankastræti 9,
HERRAMAÐURINN, Aðalstræti 16.