Alþýðublaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 3. september 1969 MINNIS- BLAÐ Nýll hefli af VERND □ Nýlega er komið út nýtt hefti VERNDAR, tímarits Fé- lagasamtakanna Verndar. Er það stórt og efnismikið að vanda, og má af efni þess nefna grein eftir formann sam- takanna, frú Þóru Einarsdótt- ur, um Vernd 10 ára; grein eftir Bjarka Elíasson, yfirlög- regluþjón, um vistun ofdrykkju manna; greinar eftir Pétur ól- afsson, forstjóra, um Lions- hreyfinguna, og séra Guðmund Sveinsson um Paul Harris og Rotarysamtökin; grein eftir Steinar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóra, um Áfengis- málafélag fslands; skýrslur Verndar fyrir síðasta ár o. fl. Tímarilið .Frímerki' □ Komið er út ágústhefti tímai’itsins FRÍMERKI, tíma- □ Fyrir þá sem ennþá eiga öföugt með að sætta sig við , mini-kjólana, hefur tízku- blað í New York birt mynd- ir\ af enn þá styttri tízku, er þeir nefna „Minnow“-tízku. Kjólar af þessari gerð eru nii nýkomnir á 'markaðinn og er þess sérstaklega getið að til séu kjólar í öllum lit- um og stærðum, fyrir allan aldur. t New York ’69 rits fyrir frímerkjasafnara, sem gefið er út af Frimerkjamið- stöðinni s.f.; ritstjóri er Finn- ur Kolbeinsson. Af efni hins nýja heftis má nefna grein um sérstimpla og frímerkj asýning- ar hér á landi; grein um fyrir- myndarframleiðslu á frímerkj- um; tillögur að flugfrímerkjum fyrir Alþingishátíðina 1930; fréttir af frímerkjamarkaðinum og fleira. BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Áribæj'arhver,fi kl. 1.30—2,30. (Börn), Austiurver, Há'aileitis brauit 68 M;. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleit'Sbraut 58—60. Kl, 7.15—9.00. Þriðíjudagar: Blesugrlóif H. 2.30—3.15. Áríbæjarlkjör. Ár- bæjar'hverfi Ikl. 4.15—6(16. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00 —8.30. Miðvikudagai’: Áliftamýrar skóli. Kl. 2-00—3.30. Verzfun in Herjló'lfur kl. 4.15—5,15. Kron v.ð Sliiaklkahllíð kl. 5.45 —7.00. Miðvikudlagskvclld. Breiðholts'kjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fu'llorðna. Fimmitudagar. Laiugalæfcur við Hrísateig bl. 3.45—4.45.. Laugarás, Kleppsvegur kd. 7.15—8.3Q. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðholtsfcjör, Breiðholtshverfi Ikl. 2.00— 3 30. (Börn). — Skildinganeg búð fn, Sikierjafirði kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Ferðafélagsferðir: * Á föstudagskvöld kl. 20: Krakatindur — Laufaleitir Á laugardag kl. 14: Þórsmörk Landmannalaugar Veiðivötn Á sunnudag kl. 9.30: Gönguferð á Hengil Ferðafélag fslands, Öldugötu 3 Símar 11798 — 19533. AFMÆU 65 ára er í dag Jóna Guðrún Þórð- ardóttir, Fellsmúla 15. — Ilún verður að heiman. Höfum flutt skrifstofur okkar að ÞVERHOLTI 20 Símanúmer okkar verður óbreytt 1 13 90 Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ÞVERHOLTI 20, REYKJAVÍK. Sími 1-13 90 — Símnefni: MJÖÐUR. LEIKARI OG FÍLL SETJAST AÐ í ÖLFUSINU. Þá var skýrt frá því í glugga blaði Tímans í vikunni, að ný- ir íbúar hefðu setzt að austur í Ölfusi nú í vor. Gunnar Eyj- ólfsson leikari flutti að Þverá, og hóf þar búskap. Um svipað leyti settist fíll að í Þverár- hnjúki í fyrsta sinn. Þarna verpti mikið af fíl í vor og eru ungarnir nú að verða fleygir og garga yfir íbú- um bæja vestast í Ölfusinu. (Tíminn) — Einu sinni var óttinn við Rússa einungis til meðal vest- rænna þjóða, sagði karlinn í gær. — Mjólkurvörurnar hækkuðu í gæi’ og þá hækka okkar Ijúffengu kökur í dag! Barnasagan HJALTI HJÁLPFÚSI Brofek, brokk, brokk. Hjalti gekk út að 'glugganium og horfði út. Hanin sá, að B.enni stóð bísperrtur úti fyrir húsi sínu og hafði opnalð dyrnar upp á igátt. Það glitraði á silfur- og gulisauminn á fötumum hans, og sjálfur var hann ei't sólskinsbros. Þetta vair vagn kon- 'ungsins. Átta hvítum hestum var bieitt fyrir hann, og voru þeir laGJir með svarta stjörnu á 'enininU’. Brokk, brokk, 'brokk Ökumaðurinn hægði á gæðing- unum og giullni vagninn nam stáðar við hiiðið hjá Hjalta. Hjá Hjalta, takið eftir, ekki hjá Benna. Benni lé't eins og ó'ðuir maður, kal'laði og benti án (aífláitls til ökuimansins að koma að hliðinu hjá sér, ien aJlilt kom fyrir ekki. En nú sáu Hja'lti cg Benni und'arlega sjón: Út úr vagni kfonungsins <gæg©ust öil börn Býflugna- Gunnu. Já, þáð var ekki um að vii'last. Það voru þlaiu og engin önnur. Gg jafnsfcjótt sem vagninin hafði staiðnæmzt til fuill's opnuðus't dyrnar og öll börnin 'þUstu út úr honum. Þau héldu dyruuum opnum fyr- ir konu'nginum, og h'ann gekk virðuHega upp götuna í gegnurn garðinn heim til Hjalta og barði þar að Idýrum. Hjai'ti varð sém steini lostinn af unidrun o,g !gat hvorki 'hreyft legg né lið um stund. Ronungurinn drap aftur á dyrniar. Þá brá Iíja’lti við og opnaði í siky'ndi, en gleymdi að tafca af sér isvuntuna í (flátinu sem kom á hann, Toksins þegar hann igat hreyft s'ig,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.