Alþýðublaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 3. sept'emiber 1969 í Rey'kjavík árin 1956 tll 1963. Aðallkennari hennar í píanóleilk var Rögnvaildur Sigurjónsson. Hún lauk ein- leilkarapróíi á píanó vorið 1963 og hélt þá uim hauslið áfram píanónáimi við tóndist arháskóla í Detmold í Norður Þýz'kalandi en fluttisi ári síðar til Múnchenar og lagði einkum stund á semiballeilk vig tónlistarihás'kólann þar í borg. Sembailktennari Hfilgu var ung listakona, Hediwiig HELGA INGÓLFSDÓTTIR LEIKtlR Á SEMBAL í NORRÆNA HÚSINU □ Tónleikar verða haldnir í Norræna húsinu n. k. fimmtudagskvöld, 4. septem- ber kl. 8.30. Helga Ingólfs- dóttir leikur á sembal (harpsi Chord) verk eftir Bach, Moz- art, Ifdndel og Scarlatti. Þetta |mun Iverða í fyrata sinn sem haldnir eru ein- leikstónleikar á sembal hér á landi. Tónleikarnir verða endúrieknir í Borgarbíói á Akureyri n. k. mánudags- kvöld kl. 9.00. Helliga Ingólfsdóttir stund- aði nám við Tónlistarskólann B llgram. Helga laulk próifi í Múnchen sumarið 1968. Hettga hefur kiomið fram á tónleikum Tónlistariháskólans í Múnchen, leiíklð í hljóðvarp á fslandi og sjónvarp í Nor- egi ág á íslandi. Hún var bú sétt í Boston í Bandarí'kjun- uim s. I. vet-ur og héllt þá tvenna opinbera tónleiika. Aðgöngumiðar að tónleilk- unum í Norræna húsimu eru seld r í Btólkaverzlun Braga Brynjjólfssonar og við inn- ganginn. — I ! i I 1 I I L SÆKIR AI SURTSEY - en nokkrir árafugir enn a. m. k. þang- að iil Surtsey verður gróið land, segir Eyþór Einarsson, grasafræðingur □ Reykjavík — GG. Stöðugt er unnið að ýmiss konar rannsóknum í Surtsey, m.a. gróðurathugunum, fylgzt með, hvaða jurtategundir nema þar land, reynt að gera sér grein fyrir, hvaðan þær séu ættaðar, litið eftir, hvernig þeim vegnar í eyjunni eg þar fram eftir götimum. Al- þýðublaðið náði sem snöggvast tali af Eyþóri Einars- syni, grasafræðingi, og leitaði hjá honum frétta af Surtseyjarflórunni. — Hafa ndkikrar nýjar teg undir fundizt í Surtsey í suimi ar? — Ja, það fannis't þarna planta í surniar, að líkindúm slæðingur, sem æflla má að hafi borizt þangað með mönn um, annað eklki, svo vitað sé. Annars hef ég elklki verið úti í Surlsey nýlega, en fer þangað væntanlega uúna í september. —• Hvað hafa margar plömtutegundir ifundizt í Surtsey? — Það hafa ifundizt sex tegundir. Yfirgnæifandi moiri hlluti af því sem þarna he'fur fundizt síðustu tvö árin er fjöruiarfi, í fyrra var hann t.d. ulm 90% af pl'ö'ntunum, sem voru þarna. Þá hefur fund- izt nolklk-uð af fjörulkáli og imielgirierú. Þessar þrjár teg- undir eru þær sem m'est hef- ur fundizt af. Svo hafa fund izfb noiklkrar plöntur alf httlái- lilju, og túnvingull fannst þarna í hitteðifyrra, ein smá planta, en það er fullt af honum í eyjunum í kring. Lolk's fannsl svo ein hrím- blöðíkuplanta í Suritsey í ffyrrasumar. — Og svo heifuir fundizt eitthvað af mosuim? — Já, þó nofekuð, og er org ið töluverit núna inni á eyj- unni miðri, líklega upp und- ir tíu tegundir. — Hvernig hefur plöntun um svo vegnað í Surtsey yifir leitt? —• Fyrstu árin drapst þ'etta Framhald á bls. 11. Möðruvellir - ný mennta- skólabygging á Akureyri Ræ'ia mennlamálaráðkerra, Gylfa Þ. Gíslasonar, er bygging- in var lekin í nolkun 29. ágúst ÞaS er mikill hátíðisdagjur, þegar ný og glæsileg húsakynni fyrir menntaskólakennslu eru tekin í notkun. Bygging þessa húss, Möðruvalla, markar tínia. mót í sögu Menntaskólans á Akureyri, merkilegri sögu ágæts skóla. Þetta nýja hús ev næstum eins stórt og gamla skólahúsið. Það er eitt vandað- asta skólahús á landinu og verð ur búið hinum beztu tækjum tii kennslu í raunfræðum. Þetta hús stórbætir skilyrði Mennta- skólans á Akureyri til þess að skipa enn um langa framtíð þann virðingarsess meðal ís- ienzkra menntastofnana, sem hann hefur skipað. Menntaskólinn á Akureyri varð annar menntaskóli íslend- inga. Samt er hann aðeins rúm lega fjögurra áratuga gamall. Er hér skýrt dæmi þess, hversu saga framhaldsmenntunar á ís- landi er stutt. En án Mennta- skólans á Akureyri hefði saga hennar orðið önnur og litlausari en hún hefur orðið. í þessari menntastofnun hafa starfað margir af ágætustu skólameist- urum, kennurum og nemend- um íslendinga á öldinni. Allir eiga þeir þakkir skildar fyrir nám þeirra og starf. Það hefur borið ríkulegan ávöxt. Þeir eru góð fyrirmynd þeim, sem á eft ir koma. Ég gat þess, að saga íslenzkr- ar framhaldsmenntunar væri stutt. Meðal annars þess vegna hefur hún verið saga örra breyt inga, mikilla framfara. Á síðustu árum eru breyt- ingarnar þó meiri og örari en nokkru sinni fyrr. Ég held, að menn geri sér ekki almennt ljóst, jafnvel ekki allir skóla- menn, að á liðnum áratug hef- ur tala menntaskólanemenda meira en tvöfaldazt. Haust- ið 1960 hófu 1096 nemendur menntaskólanám. Nú í haust verða þeir 2510. Það er 129% aukning. Þær þjóðir eru fáar, þar sem um svo gagnger um- skipti hefur verið að ræða. Og þá er von að spurt sé: Hvernig hefur tekizt að sjá öllum þess- um aukna fjölda fyrir skóla- húsnæði? Haustið 1960 voru 35 kennslustofur til ráðstöfun- ar fyrir menntaskólakennslu. Nú í haust eru 82 kennslustof- ur til ráðstöfunar, svo að hús- næðið hefur aukizt sem svarar allri nemendafjölguninni. Um skeið, meðan verið var að byggja þær byggingar, sem nú er lokið, voru mikil þrengsli á menntaskólastiginu. En nú, m.a. vegna þessarar glæsilegu byggingar, hefur tekizt að ráða þar bót á. En menntaskóli er meira en hús. Menntaskóli er fyrst og fremst sú kennsla og það nám, sem fram fer innan vébanda . hans. Hefur kennslan tekið framförum, hefur námið batn- að? Auðvitað eru fjárveiting- ar til reksturs menntaskólanna ekki einhlítur mælikvarði á gæði skólastarfsins, en breyt- ingar á þeim ættu þó að geta verið nókkur vísbending um, hvort starfsskilyrði hafa versn- að, staðið í stað eða batnað. Því ætti að vera óhætt að treysta, að gæði kennslu batni með aukinni notkun fjár. Fjár- veitingar til reksturs mennta- skóla nema á þessu ári 55 milljónum króna, en námu fyr- ir áratug 20.5 millj. kr. í jafn- verðmætum krónum. En nú hef ur nemendunum fjölgað, eins og ég gat um áðan. Fjárveiting á hvern menntaskólanemanda er nú í ár 25.700 kr., en var fyrir áratug 18.700 kr. í jafnverð- mætum krónum. Hér er um 37% aukningu að ræða. Þessar tölur á ekki að túlka þannig, að hver menntaskólanemandi sé að verða dýrari en áður. Ég vona, að túlka megi þær þann- ig, að menntaskólanemendur fái nú betri og fullkomnari kennslu en áður. Við lifum sem betur fer þá tíma, að mönnum er orðið ljóst, að menntun er ekki aðeins for- senda vaxandi þroska og auk- innar hamingju, heldur einnig afl þeirfa hluta, sem gera skah Þekkingin er ekki aðeins að vaxa í sífellu. Hiin er einnig stöðugt að breytast. Mér var eitt sinn, meðan ég var háskóla kennari í hagfræði, sögð sú saga um kunnan hagfræðipró- fessor við Sorbonne-háskóla, að hann hafi t.ekið upp á því, að leggja alltaf sömu prófspuvn ingarnar fyrir stúdenta sína ár eftir ár. Þetta jbarst rektor háskólans til eyrna. Hann kall- aði prófessorinn fyrir sig og spurði, hvort það gæti verið satt, að hann spyrði stúdenta sína sömu spurninganna ár eft- ir ár. Prófessorinn kvað já við því. Rektorinn varð ævareiður og spurði, hvernig honum dytti slíkt í hug. Stúdentarnir hlytu fyrir löngu að vera búnir að læra svörin við spurningunum. En prófessornum hrá hvergi. Hann svaraði: Þetta skiptir engu máli. í minni fræðigrein Framliald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.