Alþýðublaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 3. september 1969 Séð he:m a3 bænum á Lindarhvcíi. (Mynúir Þorri). Áburðarverksmiðjat skammar, segir Jón béndi, í spfaiii við! komið, að það er að verða ómögulegt fyrir bændur að framkvæma nokkurn skapaðan hlut nema þá með lausaskulda- söfnun, sem eru dýrar og óhag- kvæmar og verða búrekstri þeirra og þeim sjálfum fjötur um fót þegar frá líður. — Kekstrar- og afurðalán land- búnaðarins eru líka í algjörum ólestri og skapa vaxandi örðug leika í búrekstri bænda og fyr- irtækja þeirra. Það er orðið ógerlegt fyrir félitla menn að ráðást í biirekstur þar sem lán og fyrirgreiðslur til slíkra hluta eru nær engin. — Síðustu gengisfellingar hafa komið mjög illa við bú- reksturinn þar sem tilkostnað- ur hefur vaxið geysilega. — Stefna sú, sem rekin hefur ver- ið í landbúnaðarmálum s.l. 10 ár þarf að leggjast niður. Þessi stefna er fólgin í því, að rekstr- arkostnaður skipti ekki máli þar sem honum er velt inn í verðlagið og laun bóndans skila sér í hærra útsöluverði á vör- um. I H ernm aðeins hálf- Jón Guðbjörnsson var 22 ára gamall er hann tók við jörð- inni af föður sínum. / Nú býr hann að Lindarhvoli með 25 nautgripi, þar af 18 mjólkandi kýr. Fé hefur hann ekkert, en faðir hans á nokkr- ar kindur og stundar einnig nokkra garðrækt. — Fjósið hefur Jón endurbætt mjög, m.a. lagði hann í það fnjalta- vélakerfi, og nýlega kom tank- bíll í sveitina og setti Jón þá upp 800 lítra mjólkurtank í fjósið. STAÐA BÓNDANS Við litum inn til Jóns í sum- ar og spjölluðum við hann um lífsins gang og nauðsynjar eina kvöldstund. — Hver er að þínu áliti staða bóndans nú, miðað við kjör annarra stétta, Jón? — Samkvæmt útreikningum, sem ég sá einhversstaðar, er bóndinn aðeins hálfdrættingur við þær stéttir sem miðað er við í slíkum iitreikningum, þ.e. verkamenn og iðnaðarmenn. Lánamálum bænda er þannig NIÐURGREIÐSLURN- AR EIGA AÐ VERA Á REKSTRARV ÖRUNUM — Hvað heldur þú, í fljótu bragði að sé vænlegast til úr- bóta á þessum vanda? — Það verður að breyta stefnunni þannig t. d. að það fjármagn, sem greitt er úr ríkis- sjóði í niðurgreiðslur á land- búnaðarvörum, verður að greið ast á rekstrarvörur landbúnað- arins t. d. áburð, þannig að það lækki framleiðslukostnaðinn og þar með veltir verðmætisaukn- □ Á öndverðum síðasta áratug flutti Guðbjörn Jak- obsson, ásamt ko iu sinni, Ceceliu Helgason, dóttur Jóns heitins Helgasonar, biskups, að Lækjarkoti í Þverárhlíð, í Borgarfirði. Lækjarkct hafði bá verið í eyði í ein 10 ár, en er Jakcb flutti þangað lét hann verða sitt fyrsta verk að breyta nafninu í Lindarhvol. Fyrstu sumrin dvöldu þau hjónin, ásamt börrnim sí t- um að Lindarhvoli aðeins á sumrin, en 1954 hóf Guð- björn að byggja upp bæjarhús og útihús. — Hánn var nokkuð farinn að reskjast, er hann hóf búskap að Lmdarhvoli, — hafði rauuar búið um langt skeið í Dölum vestur, en flutti síðar til Reykjavíkur. — Ár- ið 1965 Iét Guðbjörn búið í hendur Jóni, syni sínum, og eiginkonu hans, og hafði þá komið upp snotru íbúð- arhúsi, stóru fjósi og hlöðu. Hann hafði líka ræktað 17 ha. af véltæku túni, en gamla túnið er lítið og þýft, og til lítilla nota. Jón fer í fjósið klukkan 7 á hverj- um morgni, og þa3 tekur hann yfír leitt um klukkutíma að mjólka. — Seinni mjaltir eru um sex-leytið. í fjósinu hefur Jón sett upp hátaiara frá útvarpinu inni í bæ, enda er eina tækifærið, sem hann hefur til að hlusta á fréttir, einmitt á með- an hann mjólkar. — Vitanlega hef ur hann kveikt á útvarpinu, þegnr segja, að tónlist, sérstaklega dans. leikin er tónlist, en vísir menn tónlist, fái kýrnar til að selja mjólk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.