Alþýðublaðið - 06.10.1969, Blaðsíða 1
Alþýðu
Mánudaginn 6. október 1969 — 50. árg. 216. tbl.
ENZINSTOÐVAR
ÁLIÐ ÓLEYST
Reylkij av'ík — ÞG
)
□ Á almennum fundi íbýa
Silfuríúns, sem haldinn var
á lauarardajtinn vegna olíu-
stöðvarmálsins svo nefnda,
var sainþykkt eftirfarandi til
laga: f lok fundar almennra
íbúa SUfurtúns, haldinn laug
ardaginn 4. okt. 1969, var
skorað á hreppsnefnd að end
urskoða afstöðu sína til bens
ínstöðvarmálsins og vinna að
því að hætt vcrði framkv.
við byggingu hennar. Þessi
tillaga var síðan send hrepps
nefnd Garðahrepps og for-
stjóra BP. i
í lclk fundarins á laugar-
■dis'ginn kom fram, að eigandi
Frh. af 1. síðu.
Vegagerð
í Borgamesi
..Q Unnið er nú að því aö :v
• steypa 240 m. langan kafla af
; Borgarbraut í Borgárnesi: Eft-
ir þær framkvæmdír . verður
aðalumferðaræðin um Borgar-
nes úr varanlegu efni. Kaflinn
r sem nú er steyptur hefur lengi
verið erfiður umferð; jarðveg-
ur mjög gljúpur. Skipt hefur
nú verið um jarðveg í nær
helming þessa kafla. Akþraut-
in nýja er 9. metra breið og
gangstéttir verða báðum megin
götunnar, 3ja metra breiðár.
Kostnaður við þetta verk er á-
áætlaður nser 2 millj. króna.
□ I ráði'er að hefja á' ný
jarðhitabo'ranir á 'A'krafiesi í
haust. 1967 vaiM, h<Én4ð' éftir
RÆKJULEITIN
AÐ HEFJAST
Reykjavík. — VGK.
Rækjuleit á Faxaflóasvæðinu
hefst innan tveggja til þriggja
daga. Áætlað var að leitin hæf-
ist fyrr, en vegna bilunar á báti
þeim, sem leigður hefur verið
til leitarinnar, hefur það dreg-
zit. Báturinn sem notaður verð
ur til leitarinnar, er Haukur
RE. Leitin er kostuð af Reykja-
víkurborg, en framkvæmd af
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar-
ins.
Hrafnkell Eiríksson hjá Rann
sóknarstofnuninni sagði í við-
tali við blaðið í morgun, -— að
lögð verði sérstök áherzla á,
að finna mið sem næst Reykja-
vík, en leitinni yrði þó að haga
eftir veðri og vindum. Rækja
hefur fundizt á nokkrum stöð-
um í Faxaflóa, t. d. í Jökul-
djúpi og á Eldeyjarbanka. —
Þessi svæði verða athuguð nán-
ar. Hrafnkell sagði, að vegna
anna hjá starfsmönnum stofn-
unarinnar yrði stjórn leitar-
innar skipt milíi tveggja til
þriggja manna þann máriuð sem
hún sténdur yfir.
Vandi nýju djórnarinnar
i heitu ýat'rii við Stilliholt og vár ,||
borhölan orðin 1400 metrar ,,
(’ þegar borunum var hætt vegna H
, annarra verkefna borsins. Hit- pj
inn í borholunni mældist 150 “
—160 gráður. Lítilsháttar vatn
kom úr henni þá, en með gufu- _
• bornum er ætlunin að bora H
dýpra og kanna til fulls jarð- H
• hitann á þessum slóðum, sam- “
kvæmt fregn í blaðinu „Skag- gi
Eyjólfur K. Sigurjónsson, formaður Framkvæmda-
neíbdar byggingaáætlunar, tekur fyrstu skóflustung-
una að 3. áfanga byggingaframkvæmdanna ií Breið-
holti.
I áfanga þessum á að byggja 180 íbúðir fyrir láglauna
fólk iman vébanda ASÍ o.g var fyrstia skóflustungan
tekin s.l. laugardag.
□ BONN, 5. okt. (ntb,-
reuter); — Nýja samsteypu-
stjórn sósíaldemókráta og frjáls
lyndra í Vestur-Þýzkalandi, und
ir stjórn Willy Brandt, stend-
ur frammi fyrir miklú vanda-
máli seinna í þessum mánuði.
Vandinn er, hvernig snúast eigi
við hinni miklu verðbólgu í
vestur-þýzku efnahagslífi og
hvernig eigi að halda gengi
vestur-þýzka marksins .stöðugu.
Samsteypustjórnin þarf líka
Spelhrirki
Reykjavík — HEH
□ AMara'nótt sunmuid'agisins |
var það spalivirki unnið, að i
Ikastað var grjct. í afturrúðu
Vc 'kswagsn bifreiðar nálægt
íhiDrni Larlkij'ar.götiu og Vonar-
sfrætis_ SpeBvirikið viar unn- I
ig á tíimabilinu miillli Mrikk-
an 22.30 á laugai'dagskvö-ld-
ið og 1 e. m. Þeir, sem kynnu .
að hafa orðið varir við spell-
viilkjana eða gætu gaf ð aðr- [
ar upplýaingar yarða'ndi at-
burðinn eru vinsaimliega beðn !
ir að hafa samband við rann- [
scíknarlögregCiuna. —
Sprenging í álverinu í Straumsvík
5 STARFSMENN
SLASAST
□ Reykjavík — HEH.
Um sexleytið á laugardag varð mikil spreuging í
steypuskála álverksmiðjunnar í Straumsvík. Við
sprenginguna hlutu fimm starfsmenn í steypuskál-
anum brunasár og voru beir fluttir á sjukrahús. Tveir
þeirra liggja enn á sjúkrahúsi, en brunasár þeirra eru
ekki talin lífshættuleg. Þrír ma inanna fengu að fara
heim að aflokinni aðgerð.
Lögreglunni í Hafnarfirði var
ekki tilkynnt um málið fyrr en
þrjár klukkustundir voru liðn-
ar frá því slysið varð. Hins
vegar mun öryggiseftirlitinu
hafa verið tilkynnt strax um
slysið. Hinir slösuðu voru flutt-
ir á sjúkrahús í sjúkrabifreið,
sem er í eigu álverksmiðjunn-
ar, og öðrum bifreiðum verk-
smiðjunnar.
Lögreglan í Hafnarfirði tjáði
blaðinu í morgun, að það vekti
furðu lögreglunnar þar syðra,
að henni skyldi ekki tilkynnt
að hafa hemil á ókyrrð í at-
vinnulífinu, sem aðallega kemur
fram í miklum launakröfum, og
lausn á þessu vandamáli verð-
ur að finna strax, ef ekki á
að fara illa.
En þó kórónar það vandamál-
in, að stjórnarandstaðan, undir
stjórn fráfarandi kanzlara, Kurt
Kiesingers, reynir á allan hátV
að vinna gegn þessari naurrm
meirihlutast j órn.
(
um slys sem þetta fyrr en þrem-
ur klukkustundum eftir að það
hefur gerzt. Það var varaform.
verkalýðsfélagsins Hlífar, sem
tilkynnti lögr.eglunni um slysið
um kl. 21 á laugardagskvöldið,
og fór hann þá ásamt lögreglu-
mönnum á slysstaðinn.
Ragnar Halldórsson, forstjóri
álverksmiðjunnar, tjáði blaðinu
í morgun, að sprengingin hefði
orðið í steypuskála og hafi fimm
starfsmenn verið við vinnu á
staðnum, þegar sprengingin
varð. Einhver mistök hefðu
orðið í steypu og hefðu svo-
nefndir barrar, sem eru allt að
7 \k metri að lengd og 10—15
tonn að þyngd, ekki komið full-
storknaðir úr mótum, en þegar
efnið kæmi í þessu ástandi í
samband við vatn, yrði mikil
sprenging. Sagði forstjórinn, aý'
" "í'niTrih'aÍ'd—L-bSsr'^*