Alþýðublaðið - 06.10.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 6. október 1969
180 nemendur í
Slýrimannaskól-
anum
□ STÝRIMANNASKÓL-
INN í REYKJAVÍK var seti-
ur 1. október í 79. sinn. í skól-
anum verða i vetur 180 nem-
endur í 9 bekkjardeildum. Af
þeim lesa 98 undir farmanna-
próf og 82 undir fiskimanna-
próf. Nýir nemendur í fiski-
mannadeild eru nú fleiri en
undanfarin ár.
1
I
1
I
Skólastjórinn, Jónas Sigurðs- I
son, gat þess í setningarræðu
sinni, að skólinn ætti nú sæmi- |
legan tækjakost, þó þyrfti hann .
enn að aukast til að standast j
kröfur tímans, en skortur á
húsrými hamlaði mjög allri '
tækjakennslu, enda hefðu orðið
mjög miklar breytingar á allri
siglingatækni síðan skólinn var
reistur. Kvað hann orðið aðkall-
andi að fá aukið húsrými fyrir
tækjakennslu.
Kosið í safnráð
Q Myndlistanmienn hatfa kos
iS þrjá m'enn í safnr'áð Lista
safns íslandls,- saimlkvæmt lcig
,um. Þ.er eru: Jófoanneg Jó-
'hannesso-n og Steinlþór Sig-
•urðisson, listmlálarar og Ás-
mundur Sveinsson, my.nd-
höggvari. Varamenn: Svein-n
Björnsson og Svavar Guð-na
son, listm'ilariar og Ólöf Báls
dót'tir, myndhöggivari, —
Vilja kennsiu í
félagsráðgjðf
Reykjavík. — HEH.
Félagsmálaráð Reykjavíkur-
borgar samþykkti hinn 18.
september einróma eftirfar-
andi ályktun og sendi hana
menntamálaráðherra,-
„Félagsmálaráð Reykjavíkur
borgar telur brýna þörf á því,
vegna skorts á félagsráðgjöf-
um við félagsmálastofnanir og
sjúkrahús, að tekin verði upp
-,-kennsla í félagsráðgjöf hér - á
; landi og sjálfsagt, að hún fari
fram við Háskóla íslands. Fé-
lagsmálaráð beinir því þeim á-
kveðnu tilmælum til mennt.a-
málaráðherra og háskólaráðs,
að slík kennsla verði tekin upp
svo fljótt sem nokkur kostur
er.“
Það kom fram á blaðamanna
fundi, sem Félagsmálaráð
Reykjavíkurborgar efndi til í
gær, að komið hefði til tals í
þjóðfélagsfræðinefnd við Há-
sköla íslands, að brýn nauðsyn
væri á því, að kennsla í félags-
ráfigjöf gæti hafizt sem fyrst
við háskólann. Taldi dr. Björn
Björnsson á fundinum í gær,
• að ekki væri útilokað, að hægt
yrði að tengja kennslu í félags
ráðgjöf kennslu í almennum
þjóðfélagsvísindum, sem fynr-
hifgað væri að hefja kennslu
í við háskólann innan skamms.
I
I
I
I
1
I
I
1
I
□ Árgerð 1870 af I.incoln
Continental hefur verið breytt
gersamlega í útliti, en hinn
þekkti vagn ber þó með sér
skyldleika við fyrirrennara
sína með áberandi „grilli“ og
sama glæsileikanum. Ríllinn á
myndinni er fjögurra dyra
„sedan“.
M
VínyeHingamáliS í HafnarfirSi:
Reykjaví'k — HEH
□ Bæjarráð Hafnarifjarðar
ræd’di á fundi sínum nýleiga
um niðurstöðu slkoðan'aíkönn-
unarinnar s. 1. s-unhudiag u-m
það, hvort veita beri hinu
nýja ve tingaíhúsi Hafufirð-
inga, Skip'hól, vímveitinga-
leyfi eða ek&i. Verður vín-
vleiltir.ig'a-miálið lckið fyr r í
bæjars'tjórn n. k. þriðjud’ag
og að þeim fundi lo-knum
verður niðurstaða slkoða-na-
ikön’nunarinnar að líkintíuim
send dóm-smiáilará'ð-unieyt n-u.
ssm síðan álkveður, hvort
leyfið sikiuli veitt.
Fyrir fiuin-di fcæjarrláðs Ha-fn
arfjarðar, sem haldin-n var á
fimmtudag, llá bréf Áfengis-
varnarnefndar Hafnarfjarðaf,
þar sem framikvæimid at'kv;pða
igreiðslu’nn-ar á sunmudaig var
harðlega mót.mæl't og þes-s
ós'kað, að hlutlaus rannisclkn
yrði lát n fara fram á þvi,
hvort fylf' ta hlutleysis hefði
vai'ið gætt við framikvæmd
heinnar.
Þrír menn s>kipa bæjarráð
Hafnarfjarðar: Árni Gunn-
láuigisson, formaður, Stefán
Jórsson og Hörður Zophana'as
son. Á fundinum voru gerð-
ar bcikanir frá hverjum hinna
þriggja f'uOtrúa.
Fyrst lagði Árni Gunn-
iaugss., fra-m eftirfarand'i bcfe
un: „Tiligamgurimi með at-
'kvæðagreiðslunmi um vínveit
ingaleyf, var að kanna á hlut
laucan og óvilhallan hátt við
'horf hafnfirzíkra kjósenda til
málsins. Þar sem meiríhluti
ikjörstjóma-r, þvert ofan í
fyrri álkvarðanir bæjarráðs
og kjörstjórnar, leyfði um-
s'æikjar. da leýfis ns, Raini Sig
urðcsyni, einum að hafa um
fcoðismenn í kijördeildum og
fylgjast með atlkvæðagreiðsl
unni, er ljóst, að hið gróifasta
ójafnræði rí'kti á kjördsigi
mfii andstæðinga og fylgj-
enda ivínveitingaleyifisins
gag’-ivar-t aðstöðu til að hafa
áhrif á þátttclkiu í atk-væða-
graið-í'.’lunni og þar með úr
Sl t hennar. Af þessum ástæð
um tél ég a'lkivæðagreiðsluna
vera mai'kieysu og bsri því
að ómerkja hana. Legg til,
að máiinu verði vísað til
frekari mieðif erðar bsejarytjórn
ar og gari þar g-rein fyrir til
Tögum í m'ái -nu“.
Þegar bróf Áfienigis-varnar-
nefndar Hafnarfjarðar kom
á d'ag-slkrá, þar sem óslkað var
eft'r, að hlutlaus rannsólkn
yrði látin fara fra-m á fram-
kvæmd kosningánna, cig Árni
Gunnl'Siu’gsson hafði tjláð sig
v-IIja láita ógilda aitikivæða-
gre ffsluna, óukaði Hörðúr
Zopihanií'asisc-n eftir því, að
eftirfarandi y.rði bóikað:
1. „Ég var erlendis, þegar
mál þetta kom fyrir bæjar-
stjórn og tc'k þess vegna ðklki
'þá'tt í afgreið'slu málsins þar,
en eð'iilegast höfði ég ■ talið
að aifigreiða málið þar, enda
beðið um urnsögn bæjarstjórn
ar.
1. Bæjarstjórn hefur þegar
áikveðið meðferð málsins og
gefið bæjarráði fyrirmæli þar
u m. Eft r þeim verður bæjar
ráð að fara og senda dó-ms-
málariáðuneytinu úrslit skoð-
anakönrrunarinnar.
3. Ég tel alvarleg mistök
hafa orðið á meðlíerð máls-
ins, sem valda því, að minna
m'ailk er tsikand'i á dkoðana-
'kc-nnuninni en ella. Um það
b 1 40% þeirra, sam á kjör-
s-krá eru, haifa tjláð sig fyTgj-
a-ndi veiti-ngiu vínveitinigaleyf
is.'ns, um 30% eru an-divígir
því og 30% haf'a ekki tek.ð
ajfstöðu.
— Ég óska eiftir því, að af-
rit af ö'lluim' bclkrjin-um í bæj-
ariáði og í kjörstjórn, þær
seim snert’a það ágreinings-
efni, hvort s'krifarar dkuii fá
að vera í kjÖrdiei'Id eða eklki,
fylgi með tillkynninigun-ni til
d'c'msmálaráðu.neytisins um
úrslit 'slkoðanaiköTin'Un-arinn-
ar, svo cig afrit af ibréfi
Átengisvarr.iar-n'efnidlar og for
mianns Áfengiavarnarhe-fnd-
ar, til þe-ss að ráffumeytiið
geti bietu-r glöggvað si.g á, með
hverjum hætti könnunin fór
fram.
5. Að lokiuim vll ég lýsa þ vi
yifir, að ég er andvígur því,
að leyfið verði veitt, og óslka
'þess e'indregið, að afrit aí
þes'sari bólkun minni fy'lg;. áð-
urnefndri till'kynningn um úr
slitin“.
Stefán Jó'nsson lét bó-ka eft
irfarandl:
„En-da þótt ég líti svo á,
að þegar beri skv. samþylklktl
bæjarstjóroar frá 1. jú-lí s. 1.
að láca dió'miSímál'aráðiun'eytinni
í lé hin aifdráttarlaus'u úr-
slit sikoða nak ö nn u n ar in n ar
frá 28. f. m. og engar þær
atihiL'ig'a-seimdir fcorizt, er ég
tel að raslki þeirri eðl 1 cgu
málsmefflferð, tél ég þó rétifc,
að bæjarfuilirúum gefist kosfc
ur þess' að kynna s-ér öll gögn
hér að lútandi svo og umsögn
yifixikjörstjóroar eða for-
manns hennar. Verði niður-
staða skoðan aJkönn-u narin nar
send dóms-mJálariá'ðiuney tinu
þe'gar a’ð lolknum naesta bæj-
arstj'órnarfundi", —
AlþýðublaðiB
vantar sendisveina fyrir og eftir hádegi.