Alþýðublaðið - 07.10.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1969, Blaðsíða 2
2 Allþýðub'l'aðið 7. 'C’któber 1989 FORMAÐUR FLUGFREYJU- í Samið um síldar- FÉLAGSINS FEKK EKKI AFSLÁTT HJÁ EIGIN FÉLAGI □ Anne Lise von Castonier heitir dönsk kona, scm um langt skeið starfaði sem flug freyja hjá SAS. Þegar hún hætti störfum gekkst hún fyr ir stofnun klúbbs fyrrverandi flugfreyja hjá félaginu, en þessi klúbbur hefur auglýst flugfélagið upp með margvís legu móti. Klúbburinn er að- ili að alþjóðasamtökum fyrr /verandi flugfreyja, og þ;au samtök héldu um síðustu helgi fund í París. Anne Lise von Castonier mætti á þeim fundi fyrir klúbbinn sinn, en svo undarlega brá viff að hún flaug til fundarins ekki mcð SAS — heldur með kcppi- nautum Simon Spies. Ástæð'an var sú að SAS neitaði henni uim afslátt. 'Þegar fundurinn nálgaðist Skrifaði Anne Lise von Cast- onier bréf til Danmeiteurfor- s'tjóra SAS, Johannes Niel- sen, þar sem hún fór fram á að iféii'agið veitti henni afslátt á flugfargj afdinu m lli Kaup- mannahafnar og Parísar og t«l baka. í svarbréfi frá fé- laginu sagði að því miður væri efklki unnt að verða v-ið þessari beiðni, því að það bryti í bága við samþyklkt IATA. Þegar Anne Lise von Cast- onier fék-k þetta brélf skaut hún málinu til alþjóðasam- bandi' fyrrverandi flugfreyja og benti á að venja væri að starfsmenn fliugfólaga ifengju verulegan afslátt á fargjc'Hd um srnium. Og fonmaður fé- lags ns, sem er ifrönslk, sagði að það væri tvímiaölailaus venja hjá öllum iflugfélögum innan IATA, að þau veittu fyrrverandi starfsfállki af- slútt, minns'ta kosti ef særni- legt vinifengi væri miilli að- ilanna. En SAS batt sig við bóikstafinn eins og fyrri dag inn, og Anne Lise van Cast- on er fór til fundarins með öðru flugfélagi em því sem hún hafði áður ifflogið með um allar heimsálfur. — I I I I I sölu í Svíþjóð Reykjavík. — VGK. Nú standa yfir í Svíþjóð samningar milli íslands og Sví- þjóðar um sölu á seinveiddri síld frá íslandi. 3ja manna nefnd frá íslandi er stödd í Svi- þjóð;- framkvæmdastjóri og skrifstofustjóri Síldarútvegs- nefndar og fulltrúi síldarsalt- enda Austurlands. Viðræðum lýkur í dag. f ntþ-frétt frá Gautaborg í morgun segir, að einn af FRIÐRIK í 2. □ Friðrik Ólafsson igerði jalfntefli v'.Q Tékkanu Jansa í 5. umferð svæðismótsins í Aþenu. Er þá Friðrik í 2. isæti, áisamt Dananum Ped- ersen, með 3 vinrii'niga. Að öðru leyti er staöan þess': 1. Gheorghiu, Rúmeníu, 3 vinn. og biðslkák. sænsku nefndarmönnunum hafí sagt í viðtali við Gautaborgar-. postinn, að nú megi reiknat með mikilli hækkun á verði ís- landssíldar, vegna minnkandi aflamagns. Geti verðhækkuniit orðið til þess, að Svíar kaupi síld af öðrum mörkuðum en á íslandi, t. d. frá Noregi og Kanada. Birgir Finnsson, formaðui’ síldarútvegsnefndar sagði í við-. Framhald bls. 13. SÆTI 2. Friðrik og Pedersen með 3 v. '3. Hei'bner, V.-Þýzikailandi, Spirid nov, Búlg. og Jans# með 2V2 og bið. i 4. Horst, Tékkó., Fori-ntos, Ungv. og Kommonis, Grikkl. 2V2 v. _ " Eftir er að tefla 13 umferð« ir. — . ) mjólk- búðum 1 Vanfylltar urhyrnurí - sfafar af mislökum starísfólks □ (Reykiavík — GG. Það getur komið fyrir, að elíki reynist tilskilið mjólkurmagn í hyrxium Mjólkursamsölunnar, jafn- vel,að það vanti talsvert á, að sve sé. Slíkt kemur að vonum fltatt upp á viðskiptavini samsölunnar, sem fá kannski ekki nema tvo eða þrjá pela í stað lítra úr hyrnunni, og hafa ýmsar getgátur verið uppi um orsökina til þess arna. Alþýðublaðinu barst alveg nýverið vitneskja um dæmi af þessu tagi og hringdi af því tilefni til Mjólkursamsölunnar og fé'ík skýr- i.igu á fyrirbærinu. □ Það kcm nýlega fyrir hjá húamóður hér í borginni, þeg- ar hún ætliaði að fara aö opn.a mijðlikurhyrniu, sem hún ha'fði keypt í næstu mjól'kur- búð, áð henni sýndist hyrn- an óeðlilega slöpp og inn- faillin, svo að henni datt í hug að mæla innihaldið, Kom þá í ljÓs, að fuintk fjórðunjg eða sem sv'araði einum pela vant aði upp á lítrann, sem átti að vera í hyrnunni. Það slkal tékið fram, að hyrnan var óllek. Afgreiðs'lustúlkan i mijólk- urbúðinni, þar sem hyrnian var keypt bauðst strax til að bæta úr þessu, þegar yfir þessu var kvartað. Sagði hún, að svona lagað bæmi fyrir af og til, „eitt og eitt tilfelli“, eins og hún orðaði það, en taldi þó e'kki miki'l brögð að því. Hún sagði ennfremiur, a8 þær í mjóilkurbúðinni veittiX þvá yfirlei'tlt. athygli, ef varU'* lega vantaði á, að mjóllrur* hyrnumar væru fiuillar, ogj tæikju þær þá frá. Hinsvegar kæmi fyrir, eins og í um- ræddu tfflvfki, að ófullar hyrni ur sHyppu út, og fengju við« akiptavinirnir þær þá bætt* ar, ef þeir ósikuðu þes's. Oddur Magnússon, mjólk-« urbússtjóri, varð fyrir svör- um hjá Mjólkursamisöllunni, þegar blaðið hringdi þang- að tiil þess að spyrjiast fyri* um hverju þetta sætti. Odd ur sagði, að erfitt væri a'ð útiloka alvieg, að svona lagaj# kæmi fyrir, en taldi hins- vegar ékki miikill brögð ai9 því. ÁStæðan fyrir því, að hyrnurnar fyll'tust ekki, gætt t. d. verið, að elkfci bærist nóg mijólkurmagn að vólinni, þeg* ar verið er að sikipta urni mjólfcurbanlkiana, 'laSt kæmisfi í leiðslurnar eða eitthvaij| Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.