Alþýðublaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 21. október 1969 KOSID I PORTÚGAL UM NÆSTU HELGI í 5a!az8r-mennirnir víkja fyrir nýrri kyn- SÍéS ' 26. október fara fram þing- kosningar í Portúgal. Það eru fyrstu kosningarnar í stjórnar- tíð Caetanos forsaetisráðherra, sem tók við völdunum íyrir rúmu ári af Salazar, sem er orðinn gamall og sjúkur. Það er enginn efi á því að þessar kosningar eru þær þýðingar- mestu um langan aldur, því að á 40 ára valdaferli Salazars ýoru kosningar aldrei annað !n formsatriði, þar sem Salazar ryggði sér þannig skipað þing, ð hann þyrfti ekki að taka leitt tillit til þess. Salazar- ^nennirnir gömlu verða margir ifram á þingi, en yngri og „nú- ■Símalegri“ Caetano-menn verða (>ar þó fleiri en afturhalds- eggirnir gömlu. Á því eina ári sem Caetano liefur setið við stjórnvölinn hefur losnað um margt í Portú- gal, sem þó er áfram fasistískt afturhaldsríki. Þetta stafar af því að Caetano hefur mildað sumar ströngustu reglurnar, er gilt hafa í Portúgal, og að hann hefur snúið sér beint til þjóð- arinnar í sjónvarpi, en slíkt gerðist aldrei í tíð Salazars. En það er þó, enginn vafi á því að stefna Caetanos kemur betur til skila í ræðum en í verki. 26. október fara kosningar sem sé fram, jafnvel þótt að- eins um 1,8 milljón af 9,5 milljónum íbúa hafi kosninga- rétt. Ekki er látið uppi, hve margir hafi kosningarétt í ný- lendum Portúgala, en að öllum líkindum eru þeir ekki fleiri en hálf milljón. Búast má við að Þjóðernis- sambandið, sem er einu löglegu ' stjórnmálasamtökin í landinu, fái næstum öll þingsætin, sem eru 130. En þrátt fyrir það breytist skipun þingsins veru- lega, og það er talið að þingið verði ekki lengur sá leiðitami þjónn, sem það var á dögum Salazars. Þjóðernissambandið hefur til að mynda skipt um 72,8% af frambjóðendum sín- um, og það eru fyrst og fremst gamlir Salazars-menn sem líafa verið látnir víkja. f stað- 1 inn hafa komið yngri tækni- kratar, — og þeir verða fjöl- mennasti hópurinn á hinu nýja þingi. Fyrir skömmu lét Nogueira, sem verið hafði utanríkisráð- herra í átta ár, af embætti. Á- Stæðan var sögð sú, að hann yrði í kjöri við kosningarnar. En af því að litið hefur verið á Nogueira sem þann mann er mestu hafi ráðið um stefnu Portúgala gagnvart nýlendun- um í Afríku, hefur fráför hans I valdið miklum vangaveltum. Sumir hafa talið líklegt að hún I sé tákn um að Caetano hafi í | hyggju að breyta um stefnu í nýlendumálunum, en trúlega er slík túlkun gerð af allt of mik- illi bjartsýni. Það er miklu lík- legra að brottför Nogueiras úr j stjórninni tákni að Caetano sé | nú orðinn svo fastur í sessi, að i hann þurfi ekki lengur að hafa gamla Salazar-menn með sér í stjórninni. En það er ekki trú- legt að það þurfi endilega að ■ þýða breytta nýlendustefnu. í sumum kjördæmunum eru | mótframbjóðendur í kjöri. í . stjórnarandstöðunni eru eink- um jafnaðarmenn, róttækir vinstrisinnaðir sósíalistar, kon- ungssinnar og öfgafullir hægri ■ menn. Vinstri menn hafa I hafa reynt að sameinast um I frambjóðendur við kosningarn- 1 ar, en vegna innbyrðis ósam- I komulags hefur það ekki tek- I izt. Stj órnarandstaðan í Portúgal ■ býr við örðugt hlutskipti. Ríkið ] ræður yfir blöðunum og heldur | uppi ritskoðun. Pólitísk um- ’ mæli stjórnarandstæðinga eru I ekki birt eða þeim breytt áð- I ur en þau komast til kjósenda. | Og það er alls ekki leyfilegt að • ræða hvaða mál sem er. Ný- I lendustefnan hefur til dæmis I verið bannefni, jafnvel þótt hún ' sé eitt af aðalmálum andstöð- j unnar. Og. öllum mótframbjóð- | endunum hefur heldur ekki | verið leyft að bjóða sig fram. ( Sumir hafa hi-einlega verið | strikaðir út, meðal annars af | því að þeir eru sagðir standa I í sambandi við kommúnista. I En jafnvel þótt kosningamar I leiði til endurnýjunar á þing- I inu og tákni að Salazar-tíman- ur sé að fullu lokið, verður Portúgal eftir kosningamar í sama báti og Spánn og Grikk- I land, hvað snertir möguleika | landsmarina til að hafa áhrif á stjórnarstefnuna. Öryggislög- reglan portúgalska, PIDE, mun áfram eftir kosningarnar koma í veg fyrir frjálsar umræður í landinu, og hún mun áfram varpa mönnum í fangelsi fyrir i „rangar“ skoðanir eða fyrir að reyna að mynda samtök. Hernaðarútgjöldin hafa i stjórnartíð Caetanos verið eins I mikil og áður eða um 40% allra útgjalda rikisins. Enn hef | Frh á bls. II. ( Mynd þessi var tekin skömmu fyrir he!gi, er brezkir b orgarráSsmenn voru í heimsókn í boði borgarstjórnarinn* 'er í Miinchen, en þar verffa Olympíuleikarnir haldnir áriS 1972. MaSurinn lengst til hægri heitir Carl Merz I cg er hann framkvæmdastjóri byggingarráðsins, er læt r reisa Oiýmpíuþorpið. Fyrirspurnir vegna þátfar um olíumál □ í þættinum á rökstólum þann 16. þ. m. var fjallað um m. a. hvort núverandi dreif- ingarkerfi á olíum og hensíni væri betra rekstrarform eða ríkisrekstur frá þjóðhagslegu sjónarmiði. ÍUm það efnif í þættim>|m rseddu þeir Vit-r h.iálmur Jónsson, forstjýri O.Hufélaarsins hf. og formað- ur Alþýðtibandalagsins Ragn ar Arnalds. Svo virtist sem Ragnar væri mjög iila upp,- lýstur í bessum málum, því að Viihjálmur gat leyft sór að fullyrða og beinlínis gefa mjög ósennUegar niðurstöður um rekstur og. starfsemi olíu félaganna, án þess að and- mælandi lians mótmælti að neinu gagni. Umræður varðandi þetta efni eru mjög gagnlegar frá þjóðhagslegu sjónarmiði og Mlumitt þess vefjna langar míg til að spyrja forstjóra Olíufélagsins og jnfnframt forstióra hinna olíufélaganna eftirfarandi spurninga: 1. Hversu margir birgðæ- tartkar eru til móttöku 'á olíu og bieirisiiribnpgðu'm, sem dælt ■er belnt úr olíur'kipum, og bver0'! imia.rga sliiba tanka á hvert féliag fyrir sig? 2. Hversu margir bdrgða- tririVp,r erut í laoaidinu vegna dre'ifiryar eldsmeytfe og hvern. ig úkintrsf. sá tarikiafjöWi milli olíufélaga.nrta? 3. Hversu margar ojiíu- og bensíndælur eru í. no'ku.n í laindíiipjUi. og'htveriw® skiotist í'á dælufjöldi milli fél'ag- aiuTia? 4 Hversu marga starfs- mentDt h@£ur hvret félaig fyrir isig. Tilgrein,a tölu forstiórh, sii órnwnarmianna, fast lau.n- a.ðra 'inrDiboðsmamna. síkrif- sfofuifólk, starfsmanin-a við eldsn evtisd.reifrngu, á verk- stæðum og anpiarra umboðs- ma.TUiia hvers félags tfvrir siig? Það Kiýtur að vena olí'ufé- lögum>m gagnlegt og hjóðimni i heild, að frama/ngrejindum .spurni'ngum sé svarað, svo að hægt sé að atthuisa og ræða iþessi mál út frá álbyggilegium staðreyndU'in og niðurstöð- ium. Fullyrðjngar forstjóra Olíii- félagstns hf. í téðum þætti, ■að aðeims sé 'hægt að fadkíka um ca. 100 bsnsíndælur með ei-nföldiu dreifi'ngaifkerfi eða' sem svarar til 1 .eyris lækikun á bsrrín.lítra, veirður eiklcf trúað, nema færð séu full- 'komin rrk fv.rir 'því til stað- festingar Þmðln 'á he'mtimgtt á að vita, hvort annað og betra rekstrerfyri.Pkormulag igeii lækkað núverandi verð 'á 'olíum og bensíni, en þj verða >aö ltfflgwái fyrir ábyggi- lpv.ar uT>piýsin«ar 'um hivoirC óeðlilega miikið maunahalij og fjárfesting sé í Ikriniguinj þessa sta'rfs,e>m.i almenmt mlú. Rétt er jafnfra.mt að geraj sér greín fyr r. ajð frvjlálB sata keppni félagaimna nú umi verg lag er mjög taJfemörlkuð at eðlile'T.um >á;-'tæðum. þar sem þau' verða að kauipa oi/iur og bensín að sama aðiiianuns. 'Hi.nsvegar er samlkeDnrb. olftj félaganna nck'Icuð hörð um nevtendur og hefur það gef- ið góða reynslu á sumum svið um í hetri þiónustu. Hvað viðkiemiur ret strarf\rrirkomu>' lagí á móttöku og dreif; n!gu olíu og þensíns, kemiur a<5 Framhald bls. 11,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.