Alþýðublaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 13
Alþýðublaðið 21. októbér 1969 13 Launþegaspjall HVERT ER VIÐ- FANGSEFNIÐ í VETUR? . □ Það' hefur þótt sj'álfsagt að tala um vetrarstarf allra félaga, félög lalumþega elklki lunidainBÍfcilin, Þetta vetrar- starf var aðallega eða ein- göngu fólgið í fundahöldum, o,g þeir hófust gjarn'aTi í byrj un 'oiktóber. Fundarstarf er mjög ibreytt og nú orðið eim- göngu starfs'forim1, 'þ. e. fyrir- lestrar eru fágæt fyrirbrigði, og Ikappræður horfnar. Ef þetta er rétt mynd, sem hér er 'dregin npp, hvag hefur þá feomið í staðinn. Og jafn- framt: Ihvað á að vera við- fangsefni stéttarfélags? í staðinn fyrir ífiuindi, þar sem mlálin voru stundiuim rædd af Ibappi, hefur efekert Ikomið nema sícrifstofuir, og tilrauin til trúnaðarmanna- feerfis. Fjarri sié mér að for- dæmi þesssa þætti starfs'ns, en þieir gera álidrei tfullt gagn, nem'a heim fyigi lifandi á- hugi féla'gsman'na og öflugt fræðslustarf. 14. októher var fyrsta sameiginlega gervitungli austurblokkarinnar skc-tiff á loft. Gervitungiiff flutti tæki, sem voru smíffuff í Tékkóslóvakíu, A- Þýzkalandi og Sovétríkjunum. Vísindamenn frá þessum þremur löndum voru viffstaddir geimskotið. Þetta er Aifred D. Hershey, 60 ára vísindamaður við Carnegie stofnunina í 1 Washington að rannsóknarstörfum. Hann hlaut nýiega Nobelsverðlaun fyr. I ir störf í þágu læknavísindanna. Hershey deildi verðlaunum með tveimur I löndum sfnum, en þeir hafa allir sérhæft srg í vírusrannsóknum. HVERNIG ER AHUGI ÞINN? Fylgist þú vel -með Ikjarasalmm ingum ifélagsins þínis? Efeki bana að þú vitiir um launa- áfcvæði, vimiutímaálkvæði og önnur þaú' fejaraatr'ði, sem í þeim felast, heldur einnig og efelki isíður; tefcurðiui þátt í undj'Xlbúiniingi þeirra? Uimnæð lum á vinn'ustaðnum þínum um nauðsvniegar breytingar, eru þær aiigengar Oiff Æjöruig- ar? Hei'msælkir Ibú sferifstofu félagsins þíns oft? ! Er trúnaðarmað ur i nn á vihnustaðniuim þínu'mi iitfa'ndi af 'áhug'a, brenna'ndi í andam- um, vafeandi yfir að öll at- riði kjairasamninigs géu hald- in? Vékur hanin umræður um fejaraatriðin, aðbúnaðinn á vininiustaðnum, heldur hann uppi — eða gérlr a. m. fe. til raun til þesS — féiagslegum anda á vinnuStaðnum? Ræð ið þ’ð stundum í Ifeatff'tímum afstöðu ykfear til' isitét'tarfé- iagsírs? Ræðið þið ffeannSki afstöðuma til vinriiuveitand- ans? V Og lolkS það sem mikil- verðast er: Ef þe'ssar urniræð u.r eiga sér stað, eru ibær þá 'jiáfevæðar eða neifcvæðar? Þetta éru allt sámán. atriði, sem eru me;.ra en athyglis- verð; þau eru nauðsynleg til umhugsunar, umræðu og at- hafna. En hvaða gagn er að því þó að þessi orð séu sett í letor og þau lesin af einhverj um fáuim, ef efelkert er fylgt eftir? Þess vegna sfeora ég á þá, sem finna sanrileika í þes'sum orðum, og fá 'kann ski góðar hugmynidir . um fjöl- breytni í starfi, að fylgia (því etftir, sem þeim finnst til foóta ER ÆSKAN MEÐ OKKUR ÞEIM ELDRI? Spurningin sem brennur á vörum, vegna þess að með sjlálfum ofelknr vitum við að þarna foa£a dfckuir orðið ‘á mis töfe, við höfum týnt .æslkunni úr leifcnum. Æslkan er viðs- fjarri um þátttöfeu í laun- þegafélögunum almennt tal- að, Vis'suleiga eigum við ágæta einstalklinga úr röðum hinna yngri í .sumum félög- um launiþega, en almiennian álhuga vantar. Og það er skylda olkkair hinna eldlri að igera' tilraun ;.til að vekja foann, Vegna fovers ? Vegna þess að mannsæmandi þjóð- félagáhættir verða eikki að ve'nuleifea, niema vjnnandi fól'kið sé al'l't með uni að skapa þá, og til þeisg eru stétt arfélögin tælki 'dfekar, á sama foátt og ýtan er tæfei til að ryðja fyrir veginum eða í foann. FRÆÐSLA OG MEIRI FRÆÐSLA Mennt er mát^ur: Þessu meg urn |við launþeigar efcki gleyrna. Eins og ég hefi áður minnzt á þá foeifur verið leit- að til Alþinigis um fylgi við 'slkólialhugmíynd fyri'r veife.a- 'lýðsfélögin, eða fean.nski ætt um við að segja launþega- 'samtökin? Eín það er efeki ein Ihlýtt að taiá um sfeóla ekki foeldur rétt að Ibíða, og foeimta allt af öðruim, við eig um að byr.ja sjálf, Við fáum' foeldur efeiki allt sem nláms- greínar lí skólia er við Iþurfum að fræðast um. Én efek.i meira um það. Aðalatriðið er að fylgja nú eftir áhrifum af hinni ágætu foeimsókn Bjiart márs Gjerde, orð (hins er- lenda viriiar hafa vonandi meiri áforif en oifekar sjálfra. Þeir sem foaf-a áhuga á fé- lagslegri fræðslu þurf.a að iá'ta til sín talka. Hver í sínu félagi, en umfraim alllt þurtfa, ifélágsstjóririir, stjórnir sam- foanda og foeild'arsamtaka aS' leggja sig fram fover í sínu lági iog eifonig . saméiginléga tii að fínna samstarfsleiðir um nám. HVAÐA NAM ER UM AÐ RÆÐA? Fyrst og fremist þuirfum við að lláta í té félagslega upp- fræðslu fyrir trúnaðarmenn, elkki aðeins um samninga, á- Ikvæði þeirra og upplbyigg- ingu, heldUr og um daglega þjónustu sem félögin láta í té. og þurfa að bæta við. Efeki sízt er nauðsyn að gera al- varlegar tilraunir með fræðslu fyrir trúnaðarmenn, fundárstjóra, ræðumennslku, viðbrögð við vandamá'lum á vinnustað, folutverfc þeiirra - inn á við gagnvart félag'nu og startfsbræðrum sínum, og framfeomu gaguvart viðsemj enidrim, Verfestjórum og vinnu veitanda. Við ákulum 'efeki foalda lengra í dag. Við foöfuim bréfa sfeóla-, og vísi að kvöldslkól- Uim, en við megum efeki isitja auðum höndum', heldur auka við og bæta, alla aðstöðu, éng inn má 'sfeoraigt undan í þeirri viðleitni enginin persó'riulegur eða pólitísfcur krituir má foinidra að við feomum á öfl- ugu fræðslustarfi. ÞÁTTUR HINS OPINBERA Auðvitað foer ríiki og sveitar- félögum að styðja að félags- legri fræðslu. Til þess eru ýmis ráð. húisnæði, og önniur sM.k fyrirgreiðsla, og svo bein fiárframlög á móti stéttar- félögunum, en þau eiga að sýna fesiu og alvöru í þessu mláli og elfekert til spara að feomia því í Ihöfn, Um uppfræðslu fyrir eldri Iborgara, fyrir vinmandi fólfe almien.nt munum við ræða Mtilsfoáttar í næista þætti, en þar foíður hins opinlbera við- fangsefni, sem ek'ki má bíða, og sem eldíi er unnt að sikjóta sér undan öllu langur að tafea til athugunar og fram- fevæmda. Guðjón Baldvinsson Farmanna- og fiskimannaþing Q Farmamma- og fiskimanna samlbamd) íslands heldur 24 'þing 'sitt dagana 20.—23. nóv. n. k. Innan samlbanrisiins eru 15 istéttarfélög yfirmanna lá 'fisfeiskipum og farsfeipum. Þingið verður sett af forseta samfoandsiins Giuðmundjl H. Oddssyni fimmtudaginín 20. nóv. kl. 10 fyrir foádegi í sam ' fcömusal Slysavarnarfélagg- ins við Grandagarð, én þar verður þingið haldið að þessu sinni. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.