Alþýðublaðið - 22.10.1969, Qupperneq 1
Alþýðu
\» \
Miðvikudaginn 22. október 1969 — 50. árg. 230. tbl.
Framleiðsla úr cyclomaie siöðvuð:
óvissa um
SYKURVERÐIÐ
□ Orðrómur sá, að gervisykurefnið cyclomate, sem
notað er í matvæli og sykurlausa svaladrykki, geti
valdið krabbameini, hefur valdið nokkurri óvissu
urn heimsm&rkaðsverð á sykri, en líkur eru á, að syk-
urneyzla aukist nokkuð eftir tíðindin um skaðsemi
cyclomate.
VIUA
VÍTA
ORKUMÁLA-
STJÓRA
□ Reykjavík — HEH.
Nú hefur atvinnumálaráðuneyt-
ið sent bæjarstjórn HafnarfjarSar
umsögn eVRumálastjóra \ vegna
breytingatiliagna bæjarstjórnar- f
meirihluta óháðra bcrgara og f-
halds á reglugerS fyrir Rafveitu
Hafnarfjarðar og telur orkumála.
stjóri meginhluta breytingartillagn
aiina misráSnar og leggur til við
ráðuneytið, að þær verði ekki stað-
festar. Á bæjarstjórnarfundi í gær
urðu harðar deilur milli bæjarfuli-
trúa Alþýðuflokksins, sem mæla
gegn meginhluta tillagna meiri-
hlutans, og meirihluta óháðra og
íhalds. Meirihlutinn situr fast-
ur við sinn keip, og telur enga
ás'tæðu til að breyta afstöðu sinni
þrátt fyrir neikvæða umsögn orku
málastjóra, og samþykkti að rita
ráðuneylinu aftur og ítreka fyrri
ummæli sín um, að ráðuneytið
staðfesti breytta reglugerð fyrir
rafveituna.
E:,ns og íyri' segir telur ®
orkuimálastjórí megin'hluita g
breytingartillagnanna mis- &
ráðnar, á það við menntun- -
aitkröfur rafveitustjóra og á- 1
b'y.rg,5 .rafveitustjóra og raf- j|
vb tnnefn^er,-s-n það er- ein- Sl
m;tt um þessi atrjði, ■ semœ
stvrr befur staðið í bæjar- w
st'.órninni.
í umsöyn onkumiáia.stjóra
sé«ir m. a að hann telii að
ekki eigi að slá af menntun-
arkröfu’num., heiriur 'krefjasl n
rafm^gnsverkfræðimennit'un
ar af þeimi, sem bæjarstjórn- 1
' Framhald á bls. 3.
Ráðherrar brátt í
eigin bifreiðum
Ný reglugerð um bílaút-
gerð ríkisins gengur í gildi
áður en Jangt um líður. Rík
ið á um 520 bíla, þar af 40—
50 forstjórabíla sem embætt_
ismenn ríkisins hafa fengið
til umráða sem hlunnindi.
Þessir 40—50 bílar verða
seldir starfsmönnunum, en
vinnubílar merktir og eftir-
lit haft um að þeir verði ein_
ungis notaðir í þágu ríkis-
ins. f sambandi við þessa
reglugerð mun sú breyting
verða á, að allir ráðherrarn-
ir munu framvegis eiga sjálf
ir þá bíla sem þeir nota. Út-
gerðarkostnaður á einum bíl
kostar ríkið um 150 þúsund
krónur á ári.
Sérstaklega er Iþað brezkur
syfeur sem óvissan ríkir um
og hafa ákveðnar tegundir
hans hæk'kað þegar Um 2
sterlingspu'nd tonnið síðan
fréttirnar um skaðsemi cyClo
mate tó'ku1 að kvissast út. —
Þess má einnig geta, að
c.a. 1/5 hluti syíkurjnnfluth-
ings okkar ei' frá Bretl'andi.
Þag skal tekið fram að stað-
an er óvi'ss og alls óvíst u.m
hver verðþróun á sykri verð
■ur á næstubni.
Verksmiðian "Vií'filfell héf-
ur nú stöðvað framleiðslu á
Fresca, en sá dryihtk'ur iniii-
Framhald á bls. 3.
Fríðrik jafntefli
n Friðrjk Ólafsson gerði
jafntefli við Stoppel í 14.
umferð svæðamótsins í
Aþenu og hefur nú 7 vinn-
inga eftir 14 uimlferðir. Efst-
ir eru Hubner og Matulovic
með IOV2 vinning. í 15. uim-
ferg hefur Friðriik hvítt móti
Tyi-kjanumi Suer, en mótihu
lýkur á sunnudag.
Á svæðaskálkm'ótinu í Aust
urríki hefur Guðmiundur Sig
urjónsson nú 6 vinninga eft
ir 12 umferðir, en Svíihn
Ulf Andersen er efstur með
8 v nninga. Guðmundur er í
12.—14. saðti. —
Undarlegur
‘í
nmmunur
Ur Reyikjavík VGK
í nótt riendi 17 millimetra
á Eyrarbakka, en svo kyn-
lega vildi til að á 'Hellu og
Hæli í Hreppum, sem er f
næsta nágrenní viff Eyrar-
bakka datt eklci dropi úr
lofti.
Af veðrinu almennt er það
að segja, að ný lægð er á
leiðinni eins og fyrri dagihn
og því búizt við sama veðri
hér á landi áfram.
Magnús Kjartansson og rafmagnið:
Hvaðan eru
Bieimildirnar ?
□ Reykjavík. SB
í neðri deild Alþingis urðu í
gær harðar umræður um þær
staðhæfingar Magnúsar Kjart-
anssopar, sem hann viðhafði í
útvarpsumræðunum í fyrra-
kvöid og endurteknar voru á
forsíðu Þjóðviljans í gær, að
raforkuverð til álverksmiðjunn
'ar í Straumi væri það langt
fyrir ofan framleiðsluverð, að
islenzkir notendur rafmagns-
ins yrðu að greiða á það „út-
fluíningsbætur“ til verksmiðj-
unnar, er næmu 120 milljón-
um króna á ári.
í framsöguræðu sinni með
'frumvarpi til laga um ráðstaf-
ánir til þess að bæta fjárhag
Rafmagnsveitna ríkisins, tók
raforkumálaráðherra, Ingólfur
Jónsson, staðhæfingar Magnús-
ar Kjartanssonar og Þjóðviljans |
Framlh. á 'bls. .13 *
Á ÍSLAND AÐ
GANGA í EFTA
□ lnng?nga ísltnds í EFTA er m;ög ofarlega á baisgi nú cg við'ræffur/
standa yfir erlendis tm þ?.u mál, eg brátt líffur a5 því, a3 ákvörSun
verði tekin um, hvort ísiandi skuli gefinn kostur á inngöngu í EFTA.
ASþýMlckksféiag Reykjavíkur heldur hádegisverðarfimd á laugardag n.
k. kl. 12.15 í Þjóðieikhúskjallaramim, og á þeim fundi m«n dr. Gylfi
Þ. Glslásen, viðskiptamálaráðherra, verða frummslandi um umræðu-
efniff: Á ísfand að ganga í EFTA? — Fundurinn er öllum opin, en
þáttfaka ti'kynnist á skiifstofu Alþýðuflokksins fyrir fimmtudag$k»eld.