Alþýðublaðið - 22.10.1969, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 22.10.1969, Qupperneq 6
6 Alþýðublaðið 22. október 1969 Menntamálaráðherra við setni.igu nýs menntaskóla: VITSMUNALlF OG TILFINNINGAR- ÞEKKING OG ÞROS ■ýý Ávarp það, sem hér fer á eftir, flutti Mennta- málaráðhe ra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, við fyrstu setn- ingu Men.itaskólans við Tjörnina í Iieykjavík þann 18. b.m. ýV í ávarvj < ínu ræddi ráðherrann á i?thyglisverð- an hátt im> nauðsynleg tengsl þekkingar og þroska, vlt^mnnplffs c'* tilfinninga, en á þessi tengsl yrði jáfnan að leggja áherzlu í öllu fræðslustnrfi, bæði af hálfu kennará cg nemenda, svo þekkingin og skyn- semin gæti ovðið til þess cð skapa fegurra mannlíf, aukna far^æld. meiri hamingju í lífi hvers einstakl- ing^ og hjóðarinnar allrar. ýý Albýðublaði iu hafa borizt tilmæli um að birta ávarn he-ta á síðum blaðsins og hefur blaðið fengið goðfúslegt leyfi menntamálaráðherra til birtingar- innar. Stofnun nýs Menntaskóla er sannarlega merkur atburður í íslenzkri skólas'ögu, ekki að- eins í sögu menntaskóla á ís- landi, heldur einnig í sögu ís- lenzks skólahalds. Þáttur menntaskólanna í skólakerfinu verður æ stærri, fjöldi þeirra, , sem menntaskóianám stunda, fer sívaxandi. Jafnframt eru gerðar auknar kröfur til menntaskólanna, eins og raun- ar til allra skóla. Menn gera sér í vaxandi mæli ljóst, að skólarnir eru einhverjar mik- ilvægustu stofnanir þjóðfé- lagsins. Ef þeir eru lélegir, verður þjóðfélagið ófullkomið. Ef þeir eru góðir, bætir það skilyrði til þess að lifað sé farsælu lífi. Fjölgun þeirra, sem stunda vilja menntaskólanám, hefur verið svo ör á undanförnum árum, að stofnun nýrra mennta skóla eru sjálfsögð og nauð- synleg spor. Jafnframt þurfa menntaskólarnir að laga sig að síbreytilegum aðstæðum í þjóð félaginu, mæta kröfum tímans. Þess vegna er mér ánægja að geta skýrt frá því, að ég tel engan vafa á, að Alþingi það, sem nú hefur nýhafið störf, muni samþykkja frumvarp það að nýrri löggjöf um mennta- skóla, sem lagt hefur verið fyr ir þingið. Með samþykkt þess verður stórt spor stigið fram á við í málefnum menntaskól- anna. Það er hátíðleg stund, nú, þegar Menntaskólinn við Tjörn ina er settur í fyrsta sinn. Nem endurnir, sem nú hefja hér nám, eru að skrá nýjan og merk an kafla í sögu ísl. mennta, kennararnir, sem hér kenna, eru að vinna brautryðjenda- starf, um leið og þeir várð- veita gamla hefð, — rekt- orinn, sem stjórnar skólanum, er að leiða nýja hóp æsku- fólks inn á nýja braut. Ég óska ykkur öllum ,til hamingjú með það starf, sem hér er að hefj- gjj ast, og óska ykkur öllum vel- g farnaðar á þeim vegi, sem fram undan er. Við lifum tima, sem gjarnan [« má kenna við þekkingu, skyn- 1 semi og tækni. Nútímamaður- ® inn er eflaust ekki skynsamari 0 en forfeður hans, en hann hef í| ur notað skynsemi sína betur ý en þeir, þekking hans er miklu meiri, og hann hefur notað | þekkingu sína til þess að skapa | tækni, sem auðveldar honum B lífið og færir honum vald, ekki | aðeins yfir jörðinni, heldur | einnig himninum. Enginn dreg- ur í efa gildi þekkingar, skyn- semi og tækni. Öll viturri við, |i hvað við eigum öllu þessu að 1 þakka. Einmitt skólarnir eiga I að vera eitt aðalheimkynni >!> skynseminnar, þar er þekking || in varðveitt og aukin, þeir eru É undirstaða þess, að tæknin efl “ ist. Samt megum við ekki.3 gleyma því, að maðurinn lif- 1 ir ekki til þess að nota skyn- f semi sína, ekki til þess að auka ™ þekkingu sína, ekki til þess að 1 njóta þæginda tækninnar. Maðurinn lifir til þess að njóta lífsins, og hann nýtur 1 lífsins því aðeins, að hann sé | farsæll og góður, því aðeins, | að hann sé sífellt að þroskast og vitkast. Skynsemin ein fær | ir ekki farsæld, þekkingin ein í ekki þroska, þægindin ein ekki hamingju. Ef maðurinn beit- | ir skynseminni ekki til góðs, ef | hann vitkast ekki af þekkingu | sinni, ef þægindin gera hann „ hóglífan, þá þroskast hann | ekki, þá verður hann ekki far | sæll. Við eigum heilanum svo ™ mikið að þakka, að það vill nú I orðið gleymast of oft, að það | er líka hjarta í hverjum manni. | Og göfugt. hjarta er hverjum manni ekki minna virði en góð 1 ur heili. Ef til vill er hvergi | ríkari ástæða til þess að leggja i áberzlu á þetta en í skóla, og þá g ekki sízt nýjum skóla. Menn | verða að vita, til hvers menn y eru að læra. Það er ekki aðeins 8 vegna þekkingarinnar sjálfrar, Pj heldur til þess að geta gegnt !! hlutverki sínu í lífinu betur 0 en ella. | Það eru gömul sannindi, að 1 bæði heili og hjarta séu horn- I steinar velfarnaðar manneskj- unnar. Milli vitsmunalífs og til J finninga eru tengsl, sem ekki 1 mega rofna, ef vel á að fara og | maðurinn að öðlast þroska og « hamingju. Líklega hafa þessi | sannindi ekki verið orðuð bet- I ur á ísienzku, en þegar Einar “ Benediktsson sagði: Þá nær til jarðar himna eldsins ylur, ef andinn finnur til og hjartað skilur. Mig langar til þess að biðja ykkur, sem hér nemið og kenn ið, að hafa þessi orð skáldsins ® jafnan í huga í starfi ykkar, ffl við nám ykkar og kennslu. i Látið ! andann finna til og || hjartað skilja. Þá mun ham- ingja fylgja öllu starfi, sem H hér er unnið. Með þessum orð- 9 um lýsi ég Menntaskólann við 9 Tjörnina stofnaðan. ra 30. ágúst sl. voru gefin sam- ain í íh.jónaiba'nid af sr, Jóni Aufflums í Ðcmíkiilkjunni u;ng frú Hjördfs iGunnaiisd’óttir og Ólafur Tlhors. — Hs mili þeirra verður í Brau'nschweig Þýzkalandi. 4 okt. varu gef n seman í hjór.aband af sr. Jóni Þorvarð arsyni í Háteigskiúkjiu umg- frú Ágústa Guðmundsdóttir og Þorsteinn Ó. Hanniesspn. — Heimili þeirra er að Strandgötu '50A Hafnarfirði. 4. clkt. voru gefin samian í (hjiórjaJband af sr. Jóni Þorvarð arsyn.i í Háleiigskiiikju untg- frú Ragnheið'ur Magniúsdóttir cg Friðgeir Hailgrímisso'n. — Heimili þeirra er að Breklku- stíg 14 Reyikjavík. Myndirr.ar eru teknar hjíá Nýju myndastofunin'., 'Slkóla- vöruðstíg 12.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.