Alþýðublaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 22. október 1969
Þáverandi ráðherra skýrir frá aiburðun-
um í apríl 1940: '
Þegar norska
stjórnin varð
að flýja
frá Osló
□ Niels Hjelmtveit var menntamáraráðherra Nor-
egs í stjórn Nygárdsvolds vorið 1940, þegar Þjóð-
verjar hernámu landið. Lengi hefur verið vitað, að
hann skrifaði jafnóðum hjá sér allt það helzta, sem
gerðist vikurnar eftir innrás Þjóðverja og átti ítar-
legar dagbækur um tímabilið frá því í apríl þar til
í september 1940. En til skamms tíma neitaði hann
að gefa út þessa merku heimild, sagði, að hún hefði
ekki verið rituð með útgáfu fyrir augum. Nú hefur
Hjelmtveit hins vegar skipt um skoðun og nýlega er
komin út hók frá hans hendi um atburði þessa ör-
lagaríka sumars. Sú bók er að vísu ekki dagbókin
sjálf, heldur samhangandi frásögn, byggð á því, sem
Hjelmtveit ritaði hjá sér samtímis atburðunum.
Jón Arntann Héðinsson:
AÐ SNUA
VÖRN
í SÖKN
ENGUM sanngjörnum manni
dylst sú staðreynd, ag utan-
aökomandi og óviðmðanilegiar
aðstæður eru þess valdandí,
að hér hefur verið þrengra
um vik undanfarið en á upp-
gangsárunum 1960—66. Þessi
staðreynd ’leysir þó stjórn-
endur landsins eklki undan
þeirri (kvöð að lleita eftir úr-
ræðum til bóta og draga þann
ig úr óhagstæðium áh'rifum
m'innlkandí sí’ldarafla og sölu
tregðu a sumum afurðum.
Sú var tiðin hér, að ®á þótti
mestur, er mest gat komið
með að landi og var það jáfn
an vegsamað án tillits til
Hér á eftir fer í lauslegri þýð-
ingu kafli úr bók Hjelmtveits. Sá
kafli hefst 8. apríl 1940, en þá
um morguninn tilkynntu Bretar, að
þeir hefSu lagt tundurdufl í ncrska
landhelgi við Norður-Noreg. Þetta
var gróft brot á hlutleysí Noregs.
Utanríkisnefnd norska þingsins
var krlluð saman ki. 10 um morg-
uninn og á þingfundi kl. 17 gat
Koht utanríkisráðherra skýrslu um
málið. Síðan var haidinn nýr þing
fundur fyrir luktum dyrum vegna
þessara alvarlegu atburða. Og þá
skulum við gefa Hjelmtveit orðið:
„Þvií verður ekiki neitað að
málgleðin á fundi utanríkis-
nefndarinnar og þó sérstak-
gæða éða kostnaðar við öfl-
unina. Sem betiuir fer sjá
menn nú, að hin gömlu sann
indi eiga fullan rétt á sér, að
kapp er to'ezt með fonsjlá.
Vegna minnkandi afla og mik
illa sveifilna í sölu vissra af-
urða,' er sú hugsun nú að
vinna á, að árang-
u'rsríkast sé að fara vel með
feng sinn og efla sem mest
alila hugsanlega fullvjnnslu
aflans.
Eins og sú gagnrýni át'i
rétt á sér á aflatíma'num.
varðandi lélega meðferð á
afla, þá ber að lofa þanh hug
og það verk til bóta, sem sjó
menn vinwa í dag. En nú
leggja þeir sig mjö'g fram um
'góða meðferð á fislki almen'nt
og verða ekkii lengu.r með
nokkrum rö'kum áisaikaðir fyr
ir huigsuniarlieysi í vöriuvön'd-
un um borð í bátuniumi. Það
er staðreynd að í sumar kom
það m'argsinniis fyrir, að síld
frá íslenzfcui skipi iþótti betri
og eftirsóknarverðári vara en
frlá öðrum erl. sk'pum é upp-
boði. í Englandi og Þýzka-
landi. Hæfni og geta íslenzka
sjómannsins er fyrir hendi,
og hún fær að njóta sín, ef
ávinningur lætur' ekki '■ standa
'lega á lokaða þingfundin'um
hindraði rikisstjórnina í að
ta'ka 'ákvarðanir og gripa
strax til aðgerða Að þessu
leyti voru fundirnir sönnu'n
þess, að lýðræðið dugar eklki
þegar bregða þarf rvið af
sikyndingi.
Me&an lokaði fundurinn
stóð yrir, en hami var lang-
ur og þar voru fluttar marg-
ar ræður, sumar orðmargar,
fc'árust fregnír uim að þýzkum
sikipum hiefði verið söikkt á
Skagerak og var eitt þeirra
af öllu að dæma tiðsflútn-
ingaskip. Varnarimálairáðlherr'
ann sagðist þunfa að f'ara á
þýðingarmikinn fund með yf-
ÍTimö’nnum hersins kl. 18, En
þingið tó'k e'kikert tillit til
þess að fund'iniuim var haldið
áfram.
Fyrst þegar komið var fram
á kvöld, um kl. 21, féklk riílkis
á sér. En erlendis er miklu
mun meira borgaQ fyrir góða
vöru en léiega, þannig að
menn sjá sér fuMkom'inn hag
í því að fara vel með.
EN HVAÐ er hér uppi á fen-
ingnum? Þwí miður er sá
verðmisimu'niur , serni •gerður
er á 1. f'ldkks vöru og lakari
af lítill, til þess að bailda á-
huga manma vaikandi fyrir
góðri meðferð, því að hún
krefst aukinnar vinmu og oft
á tíðurn mun lengri og erf-
iðari vinnu. Hér þarf að verða
á veruleg breyting. Það er
með öf.lu óviðunandi, að
næstu nágrannar olkkar bjóði
me'ra en helmingi hærra verð
í 1. fl. fis'k en við getiurn gert
hér. •Sölusamtöiki'n verða að
taka þett'a miál föstum töik-
um og viðurkenna mikinn
verðimismun á 1. fl. á móti
hi'num lægri. Þag er kunnuigt,
að miklar vonir eru tengdar
við auikhingu í freðfis'ki og
geysileig v'nna er við að
palkka í neytend'apaikknihgar,
en þessi sala er vonla-us
NEMA Á ÚRVALiS HRÁ-
EFNI, Það sama giltdir uim
síldina. Siór og góð sáld er
Norðmönnum tókst að sökkva þýzl
arinnar og varð til þess, að konung
slj'órnin tóm til að halda fund
og taika ákvarðanir sínar.
Varnarmálaráð'herrann fékk
^ umtooð ríkí's'stjór.nari'nnar til
þess að gera al'lt sem hern-
aðaryifirvöldin teldu nauðsyn
legt miðað vig aðstæður.
Samþykkt var- sérstaklega að
leggja tunduirdufl á Oslófjörð
og byrja fljótlega að slæða
upp brez'ku tuind'urduflh.
Fundin'um lauk um ikl. 22
og ég fór beint heim.
nú í dag seim guill og mnn
verða svo áfram, ef dkki kem
ur til stóraulkinn afli aftur.
Hins vegar getum við enn
au'kið verðmæti síldarinnar
margfalt, e£ við tölkum hana
til .frekari vinnslu toér heima
og hæt'tum að semda hana ó-
unna til erlendra vinnslu-
stöðva.
ÉG TEL, að uim svipuð tíma_
mót sé nú að ræða í vinnslu
síldarinnar til aukinmar vinnu
og meirí verðmætasköpunar
eíns og álti sér stað, er frysti
iðnað.urinn hóf in'n'reið sína
upp úr kreppuiárunum og
bjargaði þá íslen'zkum sjáv-
arútvegj og vinnu urn. allt
land. Eng nn vafi er á þvú, að
fáist nægilegt fjármagn og
góður undirbú’ningur verði
fyrir auk.nia vinnslu á s'íldinni
hér, þá' helduir ihúin aftur sín-
um fyrri hluta í þjíóðarbúiniu.
e'n mörg und'anfar'n ár hefur
komið frá síldaraiflanum 43—
48 aurar af hvenri krónu í
útflutningi sjávarafurða. Hin
ir /ágætu’ 'í'silenzlku ' sjómenn
hafa nú á, tveimur undan-
förnum suím'rium sýnt og sann
að að þeir geta saltað og skil