Alþýðublaðið - 22.10.1969, Side 9

Alþýðublaðið - 22.10.1969, Side 9
Aflþýðuiblaðiö 22. október 1969 9 herskipinu Blucher á OslófirSi aSfaranótt 9. apríl. Sá atburSur tafSi framsókn ÞjóSverja til norsku höfuSborg,1 riVisstjórn og stórþingi tókst að kom ast undan í tíma. En sveí'ninn var öklki lang- ur. Kl. 0.30 var igefiS loft- varnar.meriki. Ég vaknaði ekki þegar meríkið var getfið og heyrði það etoki. Ingibjörg, eítzta dóttir imín, vakti mig og kallaði grátandi: „'Heyrið þið það ekki? EDeyrið þið það ektki hvað þetta er?“ Ang ist hennar var svo mikil að ég sé hana enn fyrir mér. Aumingj'a hún — og við öll'. Ég var elkki fUllklæddur að í land svo milklum afla, þrátt fyrir óravegalengdir, að m'kið hriáefni til aukinnar vinnslu hér he'ma er tryggt og það þótt heildarafiinn sé í algjöru lá'gmanki. Engir er lendir starfsbræður hafa spjarað sig betor á þessum vettvangi núna. FN HVAÐ vill þjóðlfélaigið sjál'ft? Er það viðbúið að t'sika við þeísisom afla, er á land kemur og margfalda verðmætið og senda hann sem fullunna vöru vítt um heiminn. Þess verður að vænta, að skilningur háða- manna verð' á slíkri vinnsilu sern' allra fyrst. Landl'æg van trú á niðursuðu og getu okk- ar í aukinni vinnglo siíidlar- innar hefur verið hér. En þetla verður að breytast. Einnie er víst, að t. d. sænsk ir síldarlkauipiend'ur munu .spamgáila yfir þessari breyt- ingu og hafa í frammi hót- anir við okfcur eins og um daginn, þegar sýnileg verð- hækkun var orð n á allri síld hér í norðurih'öfum vegna skorts. En þeir ha.fa áður sýnt á sér klærnar og orðið >að draga þær til* þaika. Þeir þegar forsætisráðherrann hringdi og boðaði til stjórn- arfundar í utan ríkisrláðuney t inu þegar í stað. 'Hann sagði að bardagar stæðu yifir milli strandVirkj a við ytri Oslió- fjörð óg herskipa, líklega þýzkra, sem reyndu að kom- ast inn fjörðinn. Aif því að borgin var al- imyrkvuö, en rafmagnið hafði str-ax verið tekið af, leið nokkur stund þar til ríkis- ógnuðu okkur einnig við breyt inigo á sö'lui salthrogna á sín- U'm tíma, en eru nó löngu hættir að minnast 'á það. Fyrr eða síðar munu þeir sem aðrir gamilir og góðir við slki'ptavinir ok'bar í síld nni skilja, að við erurn hér að- eins að snúa vörn í sókn, tjl þess að bjarga ok'kar efna- hag með því að fullvinna ALLA okkar síld á næstu ár- um SJÁLFIR. Ef þessu verð ur eklki sýndur nægil'egur skiliningur af frændiþjóðum o'klkar, er bezt að iarðsetja hug'myndina um EFTA og NORDEK strax. Fuillvinnisla okikar í sijávarafurðum er bað sem koma sfcal, ag auðvitað einnig í landbúnaðinum, og v'ð munum og getum e'kki annað gert en að setja fram þær kröfur. að aðiildariþióð- irnar skilji þann einfalda sannleika, að á þessu sviði liiggia mestu mögu l'eikar o'klkar á næstunni og um langa framtíð. Þess vegna verðum við að fá frjiálsan inn flutning á fuiMunnum vörum obkar frá siiávarútvegi og landbúnaði, ef við e'gum að fara að taika á móti þeirra iðnaðarvöru'm, hvort sem það stjórnin var öM mætt til fund arins. Það hefur verið um kl. 1.30. Fregnir voru farnar að berast frá Bergen, Þránd- heimi og Narviik um að þýzk hersbip sæbtu þar einnig að landi og bardagar stæðu yfir. Miá'lin þróuðust mieð hverri miínútunni sem leið. stöðugt 'komu nýjar fregnir um inn- rásina. Hringt var frá sænska sendíráðinu og sagt að því hefði borizt tilbynn'ing, greini er úr tinabri eða stali. Aulk- ið samstarf þjóða í milli er fyrirs'j’áanliegt, en það verður að byggjast á ful'lu og sann- lega fyrir mistök, um að þýzkt skip væri á leiðinni inn til Stavangurs. Þessi tilkynn ing hafði bersýnilega verið ætluð þýzka sendliráðinu, ekki því sænsba. Utanríkis- ráðherrann hringdi í brezlka sendiherrann og Skýrði frá því, sem hefði gerzt og væri að gerast. Hambro stórþings forseta var gert viðvart og hann kom síðar uim nóttina. Gefin voru út fyrinmæli um að fimm herdeildir sbyldu vúgbúast. 'Það kom síðar í rliós, að fyrirmælin um hehkvaðning- una voi’u ekiki strax send út í útvarpi, jafnvel þótt Oslóar stöðin væri við því búin. Þar vlrðist hernaðaryfirvöldin hafa gert sig sek um. ta'Iis- verða vanræbslu. Um kl'. 4.30 var koma þýzba sendiherrans tilkynnt og hann bar fram kröfur þýzku ríkisstjórnarinnar. Ríkis- stjórnin var sammá'la um að ebki væri unnt að verða við þe'ssum kröífum. Það væri ekki sæmandi firjlálsri þjóð. Á fundinum með þýzka sendi herranum vitnaði Koht í þau orð Hitlers, að sú þjóð sem verði sig eklki gegn kúgun ætti efcki sikilið að lifa. Það var rétt og viðeigandi tilvitn un. Á fundi með Hamhro var áfcveðið að' 'stórþjnigið og rík isstjórnin skyldu yfirgefa borgfna og fyrirmæli vonu gef in um að láta auikalest fara frlái Osló til Hamans ikl. 7.15. Það mátti eiga von á því að Þjóðverjar yrðu komnir til Oslóar innan fárra klukku- tu'ma, ef þe'im tælkist að ryðja sér braut fram hjá virkjun- gjörniu mati á getu sméþjóð annia, til þess að halda sínu, atvinnulífi í eðlilegu ástandi og þróun nýrra atvinngreina um við Ósbarsborg. A'llir ráð herrarnir gáfu ráðuneytis- stjórum sínum fyrinmæli um að boma í rá'Suneytin' kl. 6. Til Hamars -s'kyldi eklki fara með annað en iþað allra nauð synlegasta til að gela stjóm- að. Eftir að við fórum úr utan- ríbisráðuneytinu bl. 5 höfð- um við þ'annig mjög l'ítinn tíma til að ganga frá per- sónulegum mólefnum cikbiar, cg auk þess var mjö'g erfItt að ná í bíla vegna loftivarnar merbisins. Ég 'hef haft eitt- hvað stuudarifjórðunig til að' láta farangur minn uiður og kveðja .f jölsbyldiuina. Lestin fór fná Osió um M. 7.30. Konungsfjölskyldan var með og flestir ráðherrarpir. Forsætisráðherrann hafði far ið í bíl, og Lie, Torp, Wóld og Ljungberg vioru eftir í borginni örlítið lengur til þess að ganga frá ákveðnum málum, sem 'heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Strax eftir að lestin hafði numið staðar í Lilleström til ag sbipta uimi eimreið komu margar þýzkar spreugjuflug vélar úr veistri oig 'loftiárásin á Kjeller-flugvöll Ihófst, Mörg um sprengjum var varpað niður. Nors'ku loftivarnarsveit irnar virðast ekiki 'hafa kom- ið að miikl'u gagni. Bilátt lá þykkur reykjarimöbkur yfir flugvelli num. Um 'tím.a urð- um við að leita s'kjóls í und- irgangi á járnbrautarstöðinni. Elftir bluikbutíma spre'ngjuér ás lækbuðu sprengjiuflugivél- arnar fl'ugið. Þær fóru hvað éftir annað rétt yfir lestina og brautaristöði'rva, en þær sbutu ebki á lestina og eng- Framh. á bls. 15 fái sinn tíma til að mótast og þróast. Jón Ármann Héðinsson f grein sinni leggur Jón Ármann Héðinson áherzlu á nauSsyn þess að auka vöruvöndun og greiSa mun hærra c:, verS lyrir 1. flokks fisk en gert er nú.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.