Alþýðublaðið - 22.10.1969, Qupperneq 15
Alþýðublaðið 22. október 1969 15
Varð að flýja
Framhald úr opnu.
um sprengjxiim var varpað á
slöðina. Síðustu flugvélarn-
ar virtuet ikoma beint úr
suðri. Áður en loftárásunum
var að fuilu lok ð var að
frumkvœði ikonungs ókveðið
að ihalda áfram. í byrjun fór
l'estin mjög hægt. Það var
ekki sett á fulla ferð, fyrr
en 'hún var komin út fyrir
hið eiginlega hættusvæði.
Vegna tafarhmar f Lille-
ström fcom lestin til Hamars
langt á eftir áætlun. M kill
mannfjöldi beið é stöðinni,
en seinfcunin hafði valdið
miklum ótta.
Fundur var boðaðúr í stór
þinginu kl. 12.15. Rétt áður
en fundurinn átti að hefjas-t
'hrinigdi Gythfeld, -deildar-
stjóri í útvarpinu í miig. Hann
kom mér í samband við
Sundt útvarpsstióra, sem
skýrði mér frá því að þýzik-
ur herforingi hefði gengið á
fund Midttuns dágsikrár-
stjóra -oig trúlega vænu Þjóð-
verjiar að taika útvarpið á
sitt valtí. Hann vók að því,
hvort rétt væ-ri að eyðileggja
stöðha og ftækniútbú-nað
hennar. Raunar siagðist hann
■áilíta að þaið væri orðið oif
seint að gera það. Ég svar-
aði að þá væri trúlega til-
gangsla-ust að reyna það. Það
sem væri of seint væri of
seint. Stöðlvarstjóra isendi-
stöðvarinnar í Hamri gaf ég
fyrirmæli um að rjúfa sam-
bandið við Osló. Þanngað til
tilkynningar ibæru-st frá þingi
og ríkisstjórn stkyMi stöðin
leika norska tóulist.
- Fundur stóriþinigsins fór að
sjálfsögðu fram með djúpri
alvörui. U’tanríikisráðherrann
skýrði frá því sem gerzt
hafði um nóttina, utrn -kröfur
Þjóðverja -og svörun rikis-
sljórnarinnar við þeim. For-
sætisráðherrann bætti við
nckkrum orðuim og tilkynnti
að rikisstjórnin v'ldi segja af
sér til þess að -hæ-gt yrði að
mynda samsteypustjórn.
Fundúr v-ar boðaöuir aft-
ur í þinginu fyrst Od. 18 til
þess að ríkisstjórnin ifengi
tækifæri til að koma 'samian
til funda-r. Á sluttum -ráðu-
neytis-fundi' -komu allir ráð-
herrarnir sér -saman um, að
þörf væri á myndun sam-
steypustjórnar, og hver þeirra
um sig lýsti sig reiðubúinn
til að víkja. Boðaður var nýr
ráðuneytisfundu-r kl. 17.
Þangað til var ég í mat á-
samt fj'ölskyldu mánni hjá
Steen sikólameistara.
Ég kom á fundarstað'nn
-kl. 17. Fundurinn var þá þeg
ar byrjaður, því að fundar-
tíminn hafði verið færðúr
uim daginn. Viðstaddlr vor-u
konungurinn ogfcrónprinsinn,
forsetar þingsin.s, ríkisstjórn-
in og fullirúar stjórnmála-
flok'kanna, þ-ar á rneðal Mo-w
inckel, Mose:d og Sundby og
að ég held einnig Lyikke.
Kstaæða þess að fundinum
var flýtt var ný orðsending
frá þýzka sendiherra-num,
þar sem hann bauð samninga
viðræður um ikröfut Þjóð-
verja, sem þeir ihéldu þó á-
fram f-ast við. Á fundinum
var ræ-tt 'hvort við ættum að
hefja viðræður við Þjóðverja,
þó þannig að v'ð -lýstium iþv-í
yfir að við gengjuim naúðug-
ir að kröfunum, þar eð við
hefðum ekfci mátt til að -koma
í veg fyrir hernám, — þ. e.
hvort við ættuim að -fara svip
að að og Danir gerðu. -Það
var viss tilhueiging tl slífcra
samminga. Meðal annars
töldu Mowindkel. forseetis-
ráðherrann og u'tanríkisráð-
herrann að éklki bæri að
hafna þessum mös'uleiika með
öllu. Þegar boðnar væru
samningavíðræður, væri tæp
ast hyggilegt að ne'.ta, hver
svo sem árangiuirinn yrði.
Hamhro féllst einníg á þetta
siónarmið, að vísu n-auðug-
ur.
Ætlunin var að skipa samn
inganefnd-, sem í vær-u utan-
ríkisráðherrann og einn f-ull
trúi frá hverjum hinna flofek
anna, sem eklki áttu aðild að
stjórnnni.
Einnig var rætt um stjórn
armyndún Horsæitisriáðherr-
ann 'S'kýrði fná því -að rikis-
stjórnin hefði beðizt lausn-
ar til þess að unnt yrði að
mynda samsteypustjórn.
Hamibro var eindregig and-
vígur því að 'stjórnarhreyt-
i-ng færi fram á þessurn tíma.
fÞað getur v-erið að hann
hafi fyrst sfcýrt 'sjónarmið
sitt á þin'gfundinuim á eftir,
en ég beld þó að mig más-
minni ekfci, að hann hafi einn
ig gert það á 'þessum fundi).
Þingfundurinn hófst isíðan
kl. rúmlega 18. Allir iáð-
herrarnir vor-u þá mættir.
Forsæ-t srá-ðherrann tilkynnti
að ríkisstjómin væri einróma
þeirrar sfcoðunar að það -ætti
að mynda þjóðstjórn. Þess
vegna vjldi ríkisstjórnin segja
af sér. Hambro vísaði þessu
á bu-g og sa-gði að þingið yrðl
að sarmþykkja hvaða stjórn
færi mieð völdin. Það væri
ékfci hægt núna að mynda
nýja stjóm og þingið staeði
aufc þess eirih-uga að haki
þeirrar stefnu, sem ríkis-
stjórnin hefði valið í stöð-
unni.
Hugsanlegar viðræður við
Þjóðverja vor.u einnig rædd-
ar. Þingforsetinn skýrði frá
því sem fram fór á fund'num
á lund'an. Spurt var hvort
menn ósfcuð-u éftjr að halda
þingfl'cfcfcafundi. Ákveðið nei
heyrðist úr ölluim áttum. Erl
ing Bj-örnson ifcvaddi -sér ’fcins
vegar hljóðs og sagðist álíta
i étt að þimgflakikarnir héldu
fundi nú ein.s og ætíð 'þegar
þýðingarmikil mál -lágu fyrir.
Sú 'hugmynd fékk engar iund
irtelktir Þessu var mótmæilt
afcveðið og einróma. Lange-
l'and, sem í fjarveru Hund-
seidsvar forin-gi Bændaflofcks
ins, flokks Bjömsons, var ein
dregið a móti hugmyndlnni
og sagði, að nú væru' ,,eng-
ir flo'kikar til lengur, nú er-
um við einhuiga þjóð“. Það
var greinilegt að allir voru
þessu sammlál’a. Engin tillaga
var l'ögð íram og þingfundin-
um var haldið áfram án þing
fldkksfunda.
Eftir nokkrar umrœður til
ikynnti forsetinn (Hamhro):
„Það hiefur horizt freign um
að þýzk hersveit sé á leið-
inni -hingað í bílum til að
handtaka korm'ng nn, þingið
og ríkisstjórni-na, og ihún er
sögð vera ikomin fram hjá
Jessheim. Á -brautarstöðinni
stendur aukal'est. tilbúin til
að fara með okkur til Elver-
um, og hún þarf að leggj-a af
siað in-nan 5 miínútna. Við
hittumst af-t'ur í lýðhlásfcólan-
um í Elverum“.
Það va-r efcfci laust við að
þessi tíðindi vektu nofckurn
ugg, menn þustu út og troðn
in-gur varð á -fatageymslu!n-
um. A5 því er ég bezt veit
hafði þi-ngforsetin-n hvorfei
ráðigazt við ríikiisstjórnina né
h-erna-ð'ar-yfirvöldin umi (það
sk-ref, 'sem þarna var tekið.
Með þvií via-r umræðulaust
hafið það invlanhald -sem
naúðsynlegt var. Nú urðum
við að halda -í austur. Það
kom brátt í ljós að þessi und-
anihaldsábvörðun varð al'lt
að því varanlteg“.
MYNDA-
RAMMAR
Allar stærðir
PLAKATAR
unga fólksins
komnir
AjFTUR
Laugáveg 130
(við Hlemm)
yridfr
Laugaveg 180
(víð Hlemm)
EIRROR
EINANGRUN
FIITINGS,
KRANAR,
o.fl. til hlta- og vatnslagna
ByggingavSruverzlun,
Bursfafell
Sfmi 38840.
MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR.
Eins og gefur að skilja varð Moli að hafa sig allan
við til að draga Jóa áfram á flugdrekanum, enda var
ekki haegt að segja að Jói væri nein léttavara, frekar
cn járnsmiðir eru yfirleitt. Hinsvegar naut Jói flug-
ferðarinnar í ríkum mæli og gat nú í fyrsta sinn á
ævinni virt Tjörnina fyrir sér úr lofti.
ÚTBOÐ Á LYFTUM
Tilboð óskast í smíði og úppsetningu á lyft-
um fyrir húsið Suðurlandsbraut 2.
Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f.,
Ármúla 6, gegn kr. 1000,00 sikilatryggmgu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
1. desember n.k. kl. 11 f.h.
í MATINN
eru Búrfellsbjúgun
bezf
: t
KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL,
Sími 19750.
Ódýrt frá
HANNO
VINYL —asbest gólfflísar, 3 litir.
Verð aðéins kr. 195,00 per fermeter.
VINYL — asbest veggflísar Travertine.
Verð aðeins kr. 277,00 per fermeter.
T. HANNESSON & CO HF.,
Byggingavöruverzlun, —
Ármúla 7, — Sími 15935.