Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 5. nóvember 1969 MINNIS- BLAÐ Flugfélag íslands: Millilaridaflug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn .ar kl. 09.00 í dag. Væntanlegur jaftur til Keflavíkur kl. 18.40 I kvöld. Fokker friendship flug vél félagsins fer til Vaga og Bergen í dag kl. 12.00 og verð ur staðsettur í innanlgndsflugi í Danmörku fram á þriðjudag. 1 : Innanlandsflug. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Egilsstaða. I Á morgun er áætlað að fljúga .til Akureyrar (2- ferðir) til Vest anannaeyja, Patreksfjarðar, ísa fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- xróks. Skipaútgerð ríkisins; jHerjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja, Hornafjarðar og Djúpa- Vogs. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Baldur fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gærkvöld vestur um land til ísafjarðar. Árvakur fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring ferð. f fslenzka dýrasafnið er opið alla sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h. Kvenfélagið Seltjörn, Sel- tjarnarnesi. Nóvemberfundurinn fellur niður. — Stjórnin. IMRSSTARFIÐ FÉLAGSVIST Næsta spilakröld Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldið í Iðnó n. k. fimmtudagskvöld og hefst það kl. 8.30. Stjórnandi verður Gunnar Vagnsson að vanda, en að spilamennskunni lokinni verður stiginn dans. Fólk er hvatt til að fjölmenna og mæta stund- víslega. V ? j Atvinna óskast Er vanur almennum skrifstofustörfum, bók- færslu, verzlunarstörfum og meðferð inn- flutnmgsskjala. Tilboð sendist blaðinu, merkt „K—104“, fyrir 12. b. m. BRIDGE. . Bridge verður spilað í Ingólfskaffi n. k. laugardag kl. 14. Stjórnandi verður Guðmundur Kr. Sigurðs- son. Fólk er hvatt til að fjölmenna stundvíslega. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Næturvarzla í Stórholti 1. Garðsapótek, vikuna frá 8.—14. nóvember. Sunnudaga- og helgidaga- vai-zla apóteka frá 8.—14. nóv. í Apóteki Austurbæjar og Vest urbæjarapóteki. Hafnfirðingar, 67 ára og eldri. Fimmtudaginn 6. nóvember er opið hús í Góðtemplarahús- inu kl. 2. — Upplestur: Frú Jóhanna Andrésdóttir. Kaffi- veitingar og spil. — Verið vel- komin. — Nefndin. Ásprestakall. Fermingarbörn ársins 1970 komi til viðtals í Ásheimilinu, Hólsvegi 17, föstudaginn 7. þ. m. — Börn úr Langholtsskóla kl. 5; — úr Laugalækjarskóla kl. 6 — svo og önnur börn. — Séra Grímur Grímsson. i Bústaðaprestakall. Væntanleg fermingarbörn eru beðin að mæta í Réttarholts skólanum á fimmtudag kl. 5,30 eða í Breiðholtsskóla á föstu- dag kl. 5. Séra Ólafur Skúla- son. HAFNFIRÐINGAR 67 ára og eldri Á morgun fimmtudaginn 6. nóv. er OPIB HÚS í Góðtemplarabúsinu kl. 2. Upplestur: Frú Jóhanna Andrésdóttir. Kaffiveitingar og spil. VERIÐ VELKOMIN Auglýsingasíminn er 14906 BARNASAGAN ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023 Skverlega á ‘ann gott þessi gæi, sem var að taka próf í hjúkrunarskólanum. Hann kúrir sko ekki kvenmanns- laus og volandi... Mannríkið skiptist í tvennt. Annars vegar eru þeir, sem aldrei eru ánægðir, hins veg- ar þeir, sem alltáf eru ó- áitægðir. aði yir honum, sýslumaðurinn kom og hótaði að ’setja hann í tugthúsið. En hann svaf ,sem áður. Þó breyttist Björn 1 svefninum við allar þessar að- gerðir. Hann varð grár fyrir hærum og fölur í fram- an. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN m Atma órabelgur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - S.’rri 38220 it'/ __——... .. . naiin er óþol- andi á gönguferðum. Svona leið veturinn og vorið, sumarið og haustið og fram til næstu jóla. • . 10. KAFLI. . . Á aðfangadaginn var Guðrún mjög harmþrungin. Rifjuðust upp fyrir henni atburðir tveggja síðustu jóla. Þóttist hún nú vita, að þetta hefði Björn fyrir grimmd sína og harðýðgi. Ef til vill réðu álfarnir hér nokkru <um. Þeir hefðu kannski svæft hann svona fast, svo að hann gæti ,ekki grandað þeim. En þá rifjaðist upp fyrir henni sagan um álafahaóð- urina, sem varð alvís á jólunum. Hún hlau't að kunna eitthvert ráð til að vekja Björn, ef hann yrði vakinn. Það bráði heldur af Guðrúnu. En hún óttaðist það jafnframt, að álfamóðir vildi ekki segja sér, hvernig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.